Mbappé og Hakimi mættu á Times Square í New York og enginn fattaði neitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2023 16:31 Kylian Mbappé og Achraf Hakimi mættu á leik Brooklyn Nets og San Antonio Spurs í NBA-deildinni og fengu sæti niðri á gólfi. AP/Frank Franklin II Fótboltamennirnir Kylian Mbappé og Achraf Hakimi áttu báðir frábært heimsmeistaramót með landsliðum sínum. Mbappé varð markakóngur keppninnar og skoraði þrennu í úrslitaleiknum þar sem Frakkar töpuðu í vítakeppni. Hakimi og félagar í Marokkó náðu bestum árangri Afríkuþjóðar í sögu keppninnar með því að komast alla leið í undanúrslitin. Mbappé og Hakimi voru ekki lengi í frí eftir heimsmeistarakeppnina og spiluðu báðir sinn fyrsta leik 28. desember. Þeir fengu aftur á móti að fara saman í ævintýraferð til Bandaríkjanna eftir leik PSG-liðsins á Nýársdag. Mbappé og Hakimi mættu meðal annars á NBA-leik þar sem þeir fengu báðir svaka móttökur. Það var ljóst að menn vissu alveg hverjir þeir voru. Það gerði hins vegar enginn þegar félagarnir mættu á Times Square í New York og enginn fattaði neitt. Mbappé og Hakimi pössuðu að það sæist ekki í andlit þeirra og því var fjöldi fólks sem var í kringum þessa frægu fótboltamenn án þess að átta sig á því. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Franski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira
Mbappé varð markakóngur keppninnar og skoraði þrennu í úrslitaleiknum þar sem Frakkar töpuðu í vítakeppni. Hakimi og félagar í Marokkó náðu bestum árangri Afríkuþjóðar í sögu keppninnar með því að komast alla leið í undanúrslitin. Mbappé og Hakimi voru ekki lengi í frí eftir heimsmeistarakeppnina og spiluðu báðir sinn fyrsta leik 28. desember. Þeir fengu aftur á móti að fara saman í ævintýraferð til Bandaríkjanna eftir leik PSG-liðsins á Nýársdag. Mbappé og Hakimi mættu meðal annars á NBA-leik þar sem þeir fengu báðir svaka móttökur. Það var ljóst að menn vissu alveg hverjir þeir voru. Það gerði hins vegar enginn þegar félagarnir mættu á Times Square í New York og enginn fattaði neitt. Mbappé og Hakimi pössuðu að það sæist ekki í andlit þeirra og því var fjöldi fólks sem var í kringum þessa frægu fótboltamenn án þess að átta sig á því. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Franski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira