Ronaldo um val sitt að fara til Al-Nassr: Vill líka hjálpa kvennafótboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2023 07:30 Cristiano Ronaldo fagnar marki fyrir Real Madrid en þar átti hann sín bestu ár í boltanum. Félagið var ekki með kvennalið stærsta hluta þess tíma. AP/Manu Fernandez Flestir efast um að Cristiano Ronaldo tali gegn mannréttindabrotum í Sádí Arabíu á tíma sínum sem leikmaður Al-Nassr. Hann ætlar aftur á móti að hjálpa kvennafótboltanum í landi sem bannaði konum að mæta á kappleiki. Al-Nassr er að borga Ronaldo tvö hundruð milljón evrur á ári eða þrjátíu milljarða íslenskra króna. Hann valdi það að yfirgefa Evrópu á þessum tímapunkti á ferlinum. Cristiano Ronaldo said that he wants to develop women's football in Saudi Arabia and inspire the next generation. He has nothing left to prove in Europe. At 37, he chose to inspire a new generation in a continent like Asia. The GOAT #HalaRonaldo pic.twitter.com/ZDpgfL7DDe— Eliane Dagher (@DagherEliane) January 3, 2023 Ronaldo sagði að fjöldi liða frá Evrópu, Brasilíu, Ástralíu, Bandaríkjunum og Portúgal hafi vilja semja við hann en að hann hafi valið Al-Nassr. Ronaldo talaði um markmið sitt nú þegar hann er kominn í þessa lítt þekktu deild á Arabíuskaganum. „Þetta er gott tækifæri fyrir mig til að hjálpa til með reynslu minni og þekkingu,“ sagði Cristiano Ronaldo. „Ég vil líka hjálpa kvennafótboltanum og ég vil gefa aðra ímynd af landinu og fótbolta þess,“ sagði Cristiano. Cristiano Ronaldo mentioning Women s Football in a country which not long ago didn t allow women to drive or go to cinema. I am starting to like this development. https://t.co/x03At7wARl— Teodor (@teodumitrescu) January 3, 2023 Yfirvöld í Sádi-Arabíu hafa lengst af staðið gegn þátttöku kvenna í íþróttum og þeim hömlum hefur verið aflétt að litlu leyti síðustu ár. Til ársins 2018 fengu konur sem dæmi ekki aðgang að íþróttavöllum. Hvað Ronaldo ætlar að gera fyrir knattspyrnukonur í Sádí Arabíu fær örugglega mikla athygli eftir þessi ummæli hans. Ronaldo hefur samt ekki miklar áhyggjur af almenningsrómnum. „Ég er hættur að pæla í því sem öðrum finnst. Nú býður mín ný áskorun í Asíu. Ég er einstakur leikmaður sem mun bæta met hérna líka,“ sagði Cristiano brosandi. Amnesty samtökin hafa skorað á Ronaldo að nota athyglina á sér til að berjast fyrir mannréttindum í landinu. Cristiano Ronaldo said he wants to develop women football in Saudi Arabia, and then gave a signed football to this young girl. My goat pic.twitter.com/asfZxJMzkj— Preeti (@MadridPreeti) January 3, 2023 Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Sjá meira
Al-Nassr er að borga Ronaldo tvö hundruð milljón evrur á ári eða þrjátíu milljarða íslenskra króna. Hann valdi það að yfirgefa Evrópu á þessum tímapunkti á ferlinum. Cristiano Ronaldo said that he wants to develop women's football in Saudi Arabia and inspire the next generation. He has nothing left to prove in Europe. At 37, he chose to inspire a new generation in a continent like Asia. The GOAT #HalaRonaldo pic.twitter.com/ZDpgfL7DDe— Eliane Dagher (@DagherEliane) January 3, 2023 Ronaldo sagði að fjöldi liða frá Evrópu, Brasilíu, Ástralíu, Bandaríkjunum og Portúgal hafi vilja semja við hann en að hann hafi valið Al-Nassr. Ronaldo talaði um markmið sitt nú þegar hann er kominn í þessa lítt þekktu deild á Arabíuskaganum. „Þetta er gott tækifæri fyrir mig til að hjálpa til með reynslu minni og þekkingu,“ sagði Cristiano Ronaldo. „Ég vil líka hjálpa kvennafótboltanum og ég vil gefa aðra ímynd af landinu og fótbolta þess,“ sagði Cristiano. Cristiano Ronaldo mentioning Women s Football in a country which not long ago didn t allow women to drive or go to cinema. I am starting to like this development. https://t.co/x03At7wARl— Teodor (@teodumitrescu) January 3, 2023 Yfirvöld í Sádi-Arabíu hafa lengst af staðið gegn þátttöku kvenna í íþróttum og þeim hömlum hefur verið aflétt að litlu leyti síðustu ár. Til ársins 2018 fengu konur sem dæmi ekki aðgang að íþróttavöllum. Hvað Ronaldo ætlar að gera fyrir knattspyrnukonur í Sádí Arabíu fær örugglega mikla athygli eftir þessi ummæli hans. Ronaldo hefur samt ekki miklar áhyggjur af almenningsrómnum. „Ég er hættur að pæla í því sem öðrum finnst. Nú býður mín ný áskorun í Asíu. Ég er einstakur leikmaður sem mun bæta met hérna líka,“ sagði Cristiano brosandi. Amnesty samtökin hafa skorað á Ronaldo að nota athyglina á sér til að berjast fyrir mannréttindum í landinu. Cristiano Ronaldo said he wants to develop women football in Saudi Arabia, and then gave a signed football to this young girl. My goat pic.twitter.com/asfZxJMzkj— Preeti (@MadridPreeti) January 3, 2023
Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn