Valgeir Lunddal á lista UEFA yfir mest spennandi leikmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2023 09:01 Valgeir Lunddal Friðriksson fagnar marki með íslenska landsliðnu með Aroni Elís Þrándarsyni. Getty/Jonathan Moscrop Íslenski bakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson er á lista evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, yfir þá leikmenn sem gætu sprungið út á nýju ári. Valgeir Lunddal er þarna í hópi fjörutíu spennandi leikmanna alls staðar af úr Evrópu. Til að komast á listann urðu leikmenn að vera 21 árs eða yngri í upphafi árs. Þetta er árlegur listi hjá heimasíðu UEFA og á honum hafa verið menn eins og þeir Erling Haaland, Jamal Musiala, Rodrygo, Jude Bellingham og Mykhailo Mudryk. Arda Güler, Xavi Simons, Gonçalo Ramos...Players to watch out for in 2023 #UCL— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) January 2, 2023 Listinn er settur saman eftir samtöl við fréttamenn, sérfræðinga og ritstjóra út um alla Evrópu. Valgeir átti mjög eftirminnilegt 2022 tímabil en hann hjálpaði þá Häcken að verða meistari í fyrsta sinn í 82 ára sögu félagsins. Hann kvaddi Ísland með því að verða Íslandsmeistari með Valsmönnum. Valgeir er enn bara 21 árs gamall en er samt að hefja sitt þriðja tímabil í atvinnumennsku með sænska liðinu. „Ég hef bætt mig mikið á þessu tímabili og sýni meiri yfirvegum þegar ég er með boltann,“ hefur heimasíða UEFA eftir Valgeiri. Meðal annarra á listanum er Alejandro Garnacho hjá Manchester United, David Datro Fofana hjá Chelsea, Anthony Gordon hjá Everton og Gonçalo Ramos hjá Benfica. Það má finna allan listann hér. Valgeir Lunddal er í íslenska landsliðshópnum í janúar þar sem liðið spilar tvo vináttulandsleiki á Algarve í Portúgal. Fyrri leikurinn verður gegn Eistlandi 8. janúar á Estadio Nora og sá seinni á Estadio Algarve 12. janúar gegn Svíþjóð. Sænski boltinn UEFA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Sjá meira
Valgeir Lunddal er þarna í hópi fjörutíu spennandi leikmanna alls staðar af úr Evrópu. Til að komast á listann urðu leikmenn að vera 21 árs eða yngri í upphafi árs. Þetta er árlegur listi hjá heimasíðu UEFA og á honum hafa verið menn eins og þeir Erling Haaland, Jamal Musiala, Rodrygo, Jude Bellingham og Mykhailo Mudryk. Arda Güler, Xavi Simons, Gonçalo Ramos...Players to watch out for in 2023 #UCL— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) January 2, 2023 Listinn er settur saman eftir samtöl við fréttamenn, sérfræðinga og ritstjóra út um alla Evrópu. Valgeir átti mjög eftirminnilegt 2022 tímabil en hann hjálpaði þá Häcken að verða meistari í fyrsta sinn í 82 ára sögu félagsins. Hann kvaddi Ísland með því að verða Íslandsmeistari með Valsmönnum. Valgeir er enn bara 21 árs gamall en er samt að hefja sitt þriðja tímabil í atvinnumennsku með sænska liðinu. „Ég hef bætt mig mikið á þessu tímabili og sýni meiri yfirvegum þegar ég er með boltann,“ hefur heimasíða UEFA eftir Valgeiri. Meðal annarra á listanum er Alejandro Garnacho hjá Manchester United, David Datro Fofana hjá Chelsea, Anthony Gordon hjá Everton og Gonçalo Ramos hjá Benfica. Það má finna allan listann hér. Valgeir Lunddal er í íslenska landsliðshópnum í janúar þar sem liðið spilar tvo vináttulandsleiki á Algarve í Portúgal. Fyrri leikurinn verður gegn Eistlandi 8. janúar á Estadio Nora og sá seinni á Estadio Algarve 12. janúar gegn Svíþjóð.
Sænski boltinn UEFA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Sjá meira