Smith og Van Gerwen komnir í úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. janúar 2023 22:52 Van Gerwen er kominn í úrslit. Luke Walker/Getty Images Michael Smith og Michael van Gerwen eru komnir í úrslit á HM í pílukasti sem nú fer fram í Alexandra höllinni í Lundúnum. Englendingurinn Smith vann sannfærandi sigur Gabriel Clemens frá Þýskalandi. Smith vann 6 sett gegn aðeins tveimur hjá Smith og er þar með kominn í úrslit í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Smith fór alla leið í úrslit í fyrra en tapaði þá fyrir Peter Wright. MvG WHITEWASHES DIMI! In a repeat of the 2019 final, Michael van Gerwen will face Michael Smith for World Championship glory!MvG defeats Dimitri Van den Bergh in straight sets, averaging 108.28, to secure his place in a sixth World Championship final!#WCDarts | SF pic.twitter.com/Ma5tX7ouvr— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2023 Í hinni undanúrslita viðureigninni áttust við Hollendingurinn Van Gerwen og Dimitri Van den Bergh frá Belgíu. Spennan þar var öllu minni en Van Gerwen vann mjög sannfærandi 6-0 sigur og flaug inn í úrslitin. Það þýðir að við fáum sama úrslitaleik og árið 2019 þegar Smith tapaði fyrir Van Gerwen. Í viðtali eftir sigur sinn fyrr í kvöld sagðist Smith vilja mæta Van Gerwen því hann vildi hefna fyrir tapið 2019. I want revenge! @Michael180Smith wants to put right the wrongs after he lost out to MVG in the 2019 #WorldDartsChampionship Final pic.twitter.com/zTYroFzfGP— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 2, 2023 Úrslitin fara fram á morgun, þriðjudag og til mikils er að vinna. Heimsmeistarinn í pílukasti fær verðlaunafé upp á hálfa milljón punda eða tæpar 86 milljónir íslenskra króna. Sá sem lendir í öðru sæti fær 200 þúsund pund á meðan þeir Clemens og Van den Bergh fá 100 þúsund pund í sinn vasa fyrir að komast alla leið í undanúrslit. Pílukast Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Sjá meira
Englendingurinn Smith vann sannfærandi sigur Gabriel Clemens frá Þýskalandi. Smith vann 6 sett gegn aðeins tveimur hjá Smith og er þar með kominn í úrslit í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Smith fór alla leið í úrslit í fyrra en tapaði þá fyrir Peter Wright. MvG WHITEWASHES DIMI! In a repeat of the 2019 final, Michael van Gerwen will face Michael Smith for World Championship glory!MvG defeats Dimitri Van den Bergh in straight sets, averaging 108.28, to secure his place in a sixth World Championship final!#WCDarts | SF pic.twitter.com/Ma5tX7ouvr— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2023 Í hinni undanúrslita viðureigninni áttust við Hollendingurinn Van Gerwen og Dimitri Van den Bergh frá Belgíu. Spennan þar var öllu minni en Van Gerwen vann mjög sannfærandi 6-0 sigur og flaug inn í úrslitin. Það þýðir að við fáum sama úrslitaleik og árið 2019 þegar Smith tapaði fyrir Van Gerwen. Í viðtali eftir sigur sinn fyrr í kvöld sagðist Smith vilja mæta Van Gerwen því hann vildi hefna fyrir tapið 2019. I want revenge! @Michael180Smith wants to put right the wrongs after he lost out to MVG in the 2019 #WorldDartsChampionship Final pic.twitter.com/zTYroFzfGP— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 2, 2023 Úrslitin fara fram á morgun, þriðjudag og til mikils er að vinna. Heimsmeistarinn í pílukasti fær verðlaunafé upp á hálfa milljón punda eða tæpar 86 milljónir íslenskra króna. Sá sem lendir í öðru sæti fær 200 þúsund pund á meðan þeir Clemens og Van den Bergh fá 100 þúsund pund í sinn vasa fyrir að komast alla leið í undanúrslit.
Pílukast Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Sjá meira