Vill að öll lönd heims nefni leikvang í höfuðið á Pelé Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. janúar 2023 07:31 Pelé og Gianni Infantino árið 2017 í Rússlandi. Stuart Franklin/Getty Images Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sagði í jarðarför hins brasilíska Pelé að hann myndi biðja allir þjóðir heims um að nefna einn leikvang í höfuðið á leikmanninum goðsagnakennda. Pelé lést þann 29. desember 82 ára að aldri. Síðan hefur þjóðarsorg verið lýst yfir í Brasilíu og mörg hafa vottað honum virðingu sína. Pelé er talinn einn allra besti knattspyrnumaður sem uppi hefur verið. Hann varð þrívegis heimsmeistari með Brasilíu og skoraði yfir 1000 mörk á ferlinum. Infantino mætti í jarðarför Pelé sem fór fram í Santos í Brasilíu á mánudag. Hann ræddi stuttlega við blaðamenn sem voru viðstaddir og sagði: „Við munum biðja öll lönd heimsins að nefna einn af knattspyrnuleikvöngum sínum í höfuðið á Pelé.“ Infantino hefur verið duglegur að koma með hinar ýmsu tillögur að undanförnu. Hann vill að HM verði haldið á þriggja ára fresti og þá hefur hann boðað breytt fyrirkomulag HM félagsliða. Verður einkar forvitnilegt að sjá hvernig aðildarþjóðir FIFA taka nýjustu tillögu hans. Fifa will ask every country in the world to name a stadium in honour of Pelé, its president, Gianni Infantino, said in Santos on Monday https://t.co/gZZk3fDRq9— Guardian sport (@guardian_sport) January 2, 2023 Í apríl 2021 ætlaði borgin Rio de Janeiro að nefna hinn margrómaða Maracanã-leikvang eftir Pelé en hætti við eftir að borgarstjórinn tók það ekki í mál. Reikna má með að nafnabreytingin verði aftur á borði borgarstjórnar Rio de Janeiro á þessu ári. Fótbolti FIFA Andlát Pele Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Pelé lést þann 29. desember 82 ára að aldri. Síðan hefur þjóðarsorg verið lýst yfir í Brasilíu og mörg hafa vottað honum virðingu sína. Pelé er talinn einn allra besti knattspyrnumaður sem uppi hefur verið. Hann varð þrívegis heimsmeistari með Brasilíu og skoraði yfir 1000 mörk á ferlinum. Infantino mætti í jarðarför Pelé sem fór fram í Santos í Brasilíu á mánudag. Hann ræddi stuttlega við blaðamenn sem voru viðstaddir og sagði: „Við munum biðja öll lönd heimsins að nefna einn af knattspyrnuleikvöngum sínum í höfuðið á Pelé.“ Infantino hefur verið duglegur að koma með hinar ýmsu tillögur að undanförnu. Hann vill að HM verði haldið á þriggja ára fresti og þá hefur hann boðað breytt fyrirkomulag HM félagsliða. Verður einkar forvitnilegt að sjá hvernig aðildarþjóðir FIFA taka nýjustu tillögu hans. Fifa will ask every country in the world to name a stadium in honour of Pelé, its president, Gianni Infantino, said in Santos on Monday https://t.co/gZZk3fDRq9— Guardian sport (@guardian_sport) January 2, 2023 Í apríl 2021 ætlaði borgin Rio de Janeiro að nefna hinn margrómaða Maracanã-leikvang eftir Pelé en hætti við eftir að borgarstjórinn tók það ekki í mál. Reikna má með að nafnabreytingin verði aftur á borði borgarstjórnar Rio de Janeiro á þessu ári.
Fótbolti FIFA Andlát Pele Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira