Hótaði að mæta aldrei aftur á HM og eyddi svo Instagramminu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. janúar 2023 12:01 Gerwyn Price með eyrnaskjólin. getty/Pieter Verbeek Eftir tapið fyrir Gabriel Clemens í átta manna úrslitum á HM í pílukasti hótaði Gerwyn Price að mæta aldrei aftur á mótið. Price vann fyrsta settið í viðureigninni gegn Clemens en eftir það hallaði undan fæti hjá Walesverjanum. Hann tapaði næstu þremur settum og mætti svo með heyrnartól í fimmta settið til að reyna að útiloka hávaðann í salnum. Fjölmargir Þjóðverjar voru mættir í Alexandra höllina í London og Price lét þá fara í taugarnar á sér. Þetta útspil Price virkaði ekki. Hann tapaði fimmta settinu, svo því sjötta og viðureigninni, 5-1. Möguleikar hans á því að vinna heimsmeistaratitilinn í annað sinn voru því úr sögunni. Price var greinilega frekar tapsár og setti inn færslu á Instagram þar sem hann hótaði því að mæta aldrei aftur á HM. „Svo pirrandi að spila allt árið og undirbúa sig fyrir þetta eina mót. Svo svekktur að mér var ekki leyft að spila en ég óska þeim sem eftir eru í keppninni velfernaðar. Ekki viss um að ég muni nokkurn tímann spila aftur á þessu móti,“ skrifaði Price á Instagram. Gerwyn Price gives his immediate reaction on Instagram #WorldDartsChampionship pic.twitter.com/wYRaojP1Ls— Live Darts (@livedarts) January 1, 2023 Hann eyddi síðan Instagramminu sínu og óvíst er hvort hann standi við stóru orðin og mæti aldrei aftur á HM sem er hápunktur hvers árs í pílukastinu. Pílukast Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Fleiri fréttir Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sjá meira
Price vann fyrsta settið í viðureigninni gegn Clemens en eftir það hallaði undan fæti hjá Walesverjanum. Hann tapaði næstu þremur settum og mætti svo með heyrnartól í fimmta settið til að reyna að útiloka hávaðann í salnum. Fjölmargir Þjóðverjar voru mættir í Alexandra höllina í London og Price lét þá fara í taugarnar á sér. Þetta útspil Price virkaði ekki. Hann tapaði fimmta settinu, svo því sjötta og viðureigninni, 5-1. Möguleikar hans á því að vinna heimsmeistaratitilinn í annað sinn voru því úr sögunni. Price var greinilega frekar tapsár og setti inn færslu á Instagram þar sem hann hótaði því að mæta aldrei aftur á HM. „Svo pirrandi að spila allt árið og undirbúa sig fyrir þetta eina mót. Svo svekktur að mér var ekki leyft að spila en ég óska þeim sem eftir eru í keppninni velfernaðar. Ekki viss um að ég muni nokkurn tímann spila aftur á þessu móti,“ skrifaði Price á Instagram. Gerwyn Price gives his immediate reaction on Instagram #WorldDartsChampionship pic.twitter.com/wYRaojP1Ls— Live Darts (@livedarts) January 1, 2023 Hann eyddi síðan Instagramminu sínu og óvíst er hvort hann standi við stóru orðin og mæti aldrei aftur á HM sem er hápunktur hvers árs í pílukastinu.
Pílukast Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Fleiri fréttir Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sjá meira