Ronaldo fékk ekki ósk sína uppfyllta Smári Jökull Jónsson skrifar 1. janúar 2023 14:01 Cristiano Ronaldo sést hér í leik með Portúgal á heimsmeistaramótinu. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo er nýgenginn til liðs við Al Nassr í Sádi Arabíu þar sem hann fær 200 milljónir dollara í árslaun. Ronaldo vildi endurnýja kynni sín við gamla liðsfélaga en varð ekki að ósk sinni. Cristiano Ronaldo hefur verið eitt helsta fréttaefni íþróttaheimsins síðasta mánuðinn, allt frá því að viðtal Piers Morgan við Portúgalann var birt. Í kjölfarið rifti Manchester United samningi sínum við hann og á fimmtudaginn var staðfest að Ronaldo muni ganga í raðir Al Nassr í Sádi Arabíu þar sem hann skrifar undir tveggja og hálfs árs samning. Ronaldo er orðinn 37 ára gamall og mun spila í Al Nassr fram á sumarið 2025. Á þessum tíma er talið að hann fái 500 milljónir dollara í laun eða 200 milljónir á ári sem eru hvorki meira né minna en 28 milljarðar króna. Þýska blaðið Bild greinir hins vegar frá því í dag að það hafi ekki verið efst á óskalista Ronaldo að ganga til liðs við Al Nassr. Hann hafi helst viljað snúa aftur til Real Madrid þar sem hann lék frá 2009-2018. Á þeim tíma vann hann fjóra meistaradeildartitla og varð markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Spænska stórliðið hafði hins vegar lítinn áhuga á að taka á móti Ronaldo á nýjan leik. Ástæðurnar voru aldur og launakröfur Ronaldo og jafnvel þó aðeins hafi verið um að ræða hálfs árs samning þá passaði Ronaldo ekki inn í áætlanir Real Madrid. Þá hefði hann verið alltof dýr miðað við það hlutverk sem hann hefði fengið. Spænski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Cristiano Ronaldo hefur verið eitt helsta fréttaefni íþróttaheimsins síðasta mánuðinn, allt frá því að viðtal Piers Morgan við Portúgalann var birt. Í kjölfarið rifti Manchester United samningi sínum við hann og á fimmtudaginn var staðfest að Ronaldo muni ganga í raðir Al Nassr í Sádi Arabíu þar sem hann skrifar undir tveggja og hálfs árs samning. Ronaldo er orðinn 37 ára gamall og mun spila í Al Nassr fram á sumarið 2025. Á þessum tíma er talið að hann fái 500 milljónir dollara í laun eða 200 milljónir á ári sem eru hvorki meira né minna en 28 milljarðar króna. Þýska blaðið Bild greinir hins vegar frá því í dag að það hafi ekki verið efst á óskalista Ronaldo að ganga til liðs við Al Nassr. Hann hafi helst viljað snúa aftur til Real Madrid þar sem hann lék frá 2009-2018. Á þeim tíma vann hann fjóra meistaradeildartitla og varð markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Spænska stórliðið hafði hins vegar lítinn áhuga á að taka á móti Ronaldo á nýjan leik. Ástæðurnar voru aldur og launakröfur Ronaldo og jafnvel þó aðeins hafi verið um að ræða hálfs árs samning þá passaði Ronaldo ekki inn í áætlanir Real Madrid. Þá hefði hann verið alltof dýr miðað við það hlutverk sem hann hefði fengið.
Spænski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira