Spámönnum ber ekki saman um nýársnótt Árni Sæberg skrifar 30. desember 2022 23:36 Óljóst er hvernig mun viðra til sprenginga á nýársnótt. Í öllu falli verður þó ekki logn með tilheyrandi mengun. Stöð 2/Egill Enn er spáð vonskuveðri í nótt og fram á morgun en sumar veðurspár spá nú skárra veðri um nýársnótt en áður. Von er á austan og suðaustan hvassviðri eða hríð sem hefst um eittleytið í nótt. Búast má við skafrenningi með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Veðurviðvaranir hafa verið gefnar út víða og óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir. Gert er ráð fyrir því að veðrið verði orðið skaplegt um hádegi á morgun. Þá hefur því verið spáð að veðrið taki sig upp aftur á Suðvesturlandi þegar snörp lægð gengur yfir upp úr miðnætti á nýársnótt. Einar er vongóður Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir á Facebooksíðu sinni í kvöld að nú horfi hins vegar til betri vegar hvað varðar nýársnótt. Allar þrjár spár sem hann reiðir sig á bendi nú til þess að lægðarmiðjan gangi yfir Reykjanesið og höfuðborgarsvæðisins. Það sé mun heppilegra þó Vestur- og Norð-Vesturstrengur muni ná inn um og upp úr miðnætti. Hann muni standa stutt við. „Vissulega getur ferill hennar hrokkið til baka. Litlu má hins vegar muna, fari lægðin örlítið sunnar en nú er spáð, að sunnanverður Faxaflói og Suðurnes sleppi nær alfarið við vindrastirnar umhverfis lægðarmiðjuna,“ segir Einar. Þá segir Einar að lægðin verði en þeirra sem náið verður fylgst með. Veðurstofan stendur við sitt Hins vegar segir vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi að veðurspám beri ekki öllum saman um hvort lægðarmiðjan verði yfir Faxaflóa, með tilheyrandi vindhraða á höfuðborgarsvæðinu, eða yfir Reykjanesi og höfuðborgarsvæðinu. Því hafi verið ákveðið að breyta spám fyrir nýársnótt ekki að svo stöddu. Farið verði aftur yfir stöðu mála þegar uppfærð spá berst upp úr klukkan 10 í fyrramálið. Veður Áramót Tengdar fréttir Óvissustigi Almannavarna lýst yfir: Útilokar hvorki brennur né flugelda Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að lýsa yfir óvissustigi Almannavarna í samráði við lögreglustjórana á Suðurlandi, Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu, vegna óveðurs sem hefst í nótt. Yfirlögregluþjónn segir þó ekki útséð um að unnt verði að halda áramótabrennur annað kvöld. 30. desember 2022 17:52 Appelsínugul viðvörun á morgun og Vegagerðin í viðbragðsstöðu Appelsínugul viðvörun tekur gildi klukkan sjö á gamlársmorgun á Suðurlandi og gular viðaranir verða víða í gildi á morgun. Vegagerðin er í viðbragðsstöðu vegna hugsanlegra lokana á Reykjanesbraut í nótt. 30. desember 2022 17:29 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Sjá meira
Von er á austan og suðaustan hvassviðri eða hríð sem hefst um eittleytið í nótt. Búast má við skafrenningi með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Veðurviðvaranir hafa verið gefnar út víða og óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir. Gert er ráð fyrir því að veðrið verði orðið skaplegt um hádegi á morgun. Þá hefur því verið spáð að veðrið taki sig upp aftur á Suðvesturlandi þegar snörp lægð gengur yfir upp úr miðnætti á nýársnótt. Einar er vongóður Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir á Facebooksíðu sinni í kvöld að nú horfi hins vegar til betri vegar hvað varðar nýársnótt. Allar þrjár spár sem hann reiðir sig á bendi nú til þess að lægðarmiðjan gangi yfir Reykjanesið og höfuðborgarsvæðisins. Það sé mun heppilegra þó Vestur- og Norð-Vesturstrengur muni ná inn um og upp úr miðnætti. Hann muni standa stutt við. „Vissulega getur ferill hennar hrokkið til baka. Litlu má hins vegar muna, fari lægðin örlítið sunnar en nú er spáð, að sunnanverður Faxaflói og Suðurnes sleppi nær alfarið við vindrastirnar umhverfis lægðarmiðjuna,“ segir Einar. Þá segir Einar að lægðin verði en þeirra sem náið verður fylgst með. Veðurstofan stendur við sitt Hins vegar segir vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi að veðurspám beri ekki öllum saman um hvort lægðarmiðjan verði yfir Faxaflóa, með tilheyrandi vindhraða á höfuðborgarsvæðinu, eða yfir Reykjanesi og höfuðborgarsvæðinu. Því hafi verið ákveðið að breyta spám fyrir nýársnótt ekki að svo stöddu. Farið verði aftur yfir stöðu mála þegar uppfærð spá berst upp úr klukkan 10 í fyrramálið.
Veður Áramót Tengdar fréttir Óvissustigi Almannavarna lýst yfir: Útilokar hvorki brennur né flugelda Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að lýsa yfir óvissustigi Almannavarna í samráði við lögreglustjórana á Suðurlandi, Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu, vegna óveðurs sem hefst í nótt. Yfirlögregluþjónn segir þó ekki útséð um að unnt verði að halda áramótabrennur annað kvöld. 30. desember 2022 17:52 Appelsínugul viðvörun á morgun og Vegagerðin í viðbragðsstöðu Appelsínugul viðvörun tekur gildi klukkan sjö á gamlársmorgun á Suðurlandi og gular viðaranir verða víða í gildi á morgun. Vegagerðin er í viðbragðsstöðu vegna hugsanlegra lokana á Reykjanesbraut í nótt. 30. desember 2022 17:29 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Sjá meira
Óvissustigi Almannavarna lýst yfir: Útilokar hvorki brennur né flugelda Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að lýsa yfir óvissustigi Almannavarna í samráði við lögreglustjórana á Suðurlandi, Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu, vegna óveðurs sem hefst í nótt. Yfirlögregluþjónn segir þó ekki útséð um að unnt verði að halda áramótabrennur annað kvöld. 30. desember 2022 17:52
Appelsínugul viðvörun á morgun og Vegagerðin í viðbragðsstöðu Appelsínugul viðvörun tekur gildi klukkan sjö á gamlársmorgun á Suðurlandi og gular viðaranir verða víða í gildi á morgun. Vegagerðin er í viðbragðsstöðu vegna hugsanlegra lokana á Reykjanesbraut í nótt. 30. desember 2022 17:29