„Þetta var rosalegt, rosalegur leikur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2022 22:48 Maté Dalmay færir hlæjandi Norbertas Giga í sannleikann um eitthvað. vísir/hulda margrét Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var að vonum sáttur eftir að hans menn unnu lokaleik ársins í Subway-deild karla, gegn Breiðabliki, 106-108. „Þetta var rosalegt, rosalegur leikur. Þetta var leikur áhlaupa. Ef einhver ætlar að útskýra orðatiltækið að körfubolti sé leikur áhlaupa er fínt að sýna þennan leik. Það voru endalausar fimmtán stiga sveiflur,“ sagði Maté við Vísi eftir leik. Haukar byrjuðu leikinn illa og Maté tók meðal annars leikhlé eftir aðeins 32 sekúndur í 2. leikhluta og messaði yfir sínum mönnum. „Upp á síðkastið höfum við mætt í leiki og verið að dútla með hinu liðinu. Það gengur ekkert að dútla með þessu Breiðabliksliði því þá skora þeir fjörutíu stig í andlitið á þér. Þess vegna tók ég þetta leikhlé, til að öskra mennina mína í gang sem vita kannski ekki alveg hvernig þetta Breiðabliks-apparat virkar. Þeir rifu sig í gang og þá aðallega tveir erlendir leikmenn,“ sagði Maté. Honum fannst sínir menn komast oftar í vörn og ná að stilla henni upp í seinni hálfleik. „Við kláruðum sóknirnir okkar betur þannig þeir gátu ekki keyrt endalaust á okkur. Mistökin í sókninni í fyrri hálfleik voru það mörg að þeir hlaupu endalaust á okkur,“ sagði Maté. Haukar eru í 5. sæti deildarinnar með ellefu sigra og fjögur töp líkt og Breiðablik og Njarðvík. Maté segir að nýliðarnir geti verið mátulega ánægðir með stöðuna en hann segir þá geta gert enn betur. „Við getum verið sáttir eftir þennan leik en við erum ekkert það sáttir heilt yfir. Við höfum ekkert verið frábærir og en það er gott að vera með sjö sigra og fjögur töp og hvorki ég né leikmenn eru sáttir,“ sagði Maté að lokum. Subway-deild karla Haukar Breiðablik Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
„Þetta var rosalegt, rosalegur leikur. Þetta var leikur áhlaupa. Ef einhver ætlar að útskýra orðatiltækið að körfubolti sé leikur áhlaupa er fínt að sýna þennan leik. Það voru endalausar fimmtán stiga sveiflur,“ sagði Maté við Vísi eftir leik. Haukar byrjuðu leikinn illa og Maté tók meðal annars leikhlé eftir aðeins 32 sekúndur í 2. leikhluta og messaði yfir sínum mönnum. „Upp á síðkastið höfum við mætt í leiki og verið að dútla með hinu liðinu. Það gengur ekkert að dútla með þessu Breiðabliksliði því þá skora þeir fjörutíu stig í andlitið á þér. Þess vegna tók ég þetta leikhlé, til að öskra mennina mína í gang sem vita kannski ekki alveg hvernig þetta Breiðabliks-apparat virkar. Þeir rifu sig í gang og þá aðallega tveir erlendir leikmenn,“ sagði Maté. Honum fannst sínir menn komast oftar í vörn og ná að stilla henni upp í seinni hálfleik. „Við kláruðum sóknirnir okkar betur þannig þeir gátu ekki keyrt endalaust á okkur. Mistökin í sókninni í fyrri hálfleik voru það mörg að þeir hlaupu endalaust á okkur,“ sagði Maté. Haukar eru í 5. sæti deildarinnar með ellefu sigra og fjögur töp líkt og Breiðablik og Njarðvík. Maté segir að nýliðarnir geti verið mátulega ánægðir með stöðuna en hann segir þá geta gert enn betur. „Við getum verið sáttir eftir þennan leik en við erum ekkert það sáttir heilt yfir. Við höfum ekkert verið frábærir og en það er gott að vera með sjö sigra og fjögur töp og hvorki ég né leikmenn eru sáttir,“ sagði Maté að lokum.
Subway-deild karla Haukar Breiðablik Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira