Mikil ánægja með heimsókn Geðlestarinnar í Flóaskóla Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. desember 2022 21:04 (t.v.) og Guðný Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri hjá Geðhjálp, sem heimsóttu nemendur Flóaskóla, ásamt tónlistarmanninum Flona. Magnús Hlynur Hreiðarsson Geðlestin hefur nú lokið heimsóknum sínum í grunn- og framhaldsskóla landsins en alls voru 174 skólar heimsóttir. Tilgangur heimsóknanna var að kynna mikilvægi þess að leggja stund á geðrækt frá fæðingu og út allt lífið. Flóaskóli í Flóahreppi var síðasti skóli landsins á einu ári, sem Geðlestinn heimsótti á dögunum. Nemendur voru mjög áhugasamir um fræðsluna og spurðu margra spurningar. Öflug geðrækt frá unga aldri út lífið er jú besta ráðið til að takast á við þær áskoranir sem lífið færir okkur. Geðlestin er samstarfsverkefni Geðhjálpar og Hjálparsíma Rauða krossins 1717. „Það er líka bara svo mikilvægt að vera í svona forvörnum, að unglingarnir nái að tækla vandann áður en hann verður eitthvað stærri. Við erum að hvetja þau að ræða við einhvern ef þau eru að ganga í gegnum einhverja vanlíðan, hika ekki við það. Rauði þráðurinn er bara að tala um það, sem maður er að ganga í gegnum við aðra, einhvern, sem maður treystir og finnst gott að tala við,“ segir Jóhanna Stefáns Bjarkardóttir, sjálfboðaliði hjá 1717. En hvernig halda þær að ungmennum líði almennt í þjóðfélaginu í dag? „Það er náttúrulega mikið talað um að þeim líði ekki alveg nógu vel og þess vegna er svo mikilvægt að byrja snemma, við viljum að þau viti að það sé í lagi að tala um hvernig þeim líður og ræða við fólkið í kringum sig,“ segir Guðný Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri hjá Geðhjálp. Nemendur spurðu margra spurninga og fengu svör við þeim öllum þegar Jóhanna og Guðný heimsóttu skólann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nú er þessu verkefni lokið, hvað gerist núna? „Við ætlum bara að taka smá pása og fara svo af stað aftur haustið 2024 að öllum líkindum með þá krökkum, sem verða þá komin í 8. – til 10. bekk,“ bætir Guðný við. Tónlistarmaðurinn Floni var með þeim Guðnýju og Jóhönnu í Flóaskóla en krakkarnir dýrka hann. Mikil ánægja var með heimsókn Geðlestarinnar hjá nemendum og starfsmönnum Flóaskóla. Flóaskóli þykir mjög góður skóli enda eru nemendur hæstánægðir í skólanum. Flóahreppur Geðheilbrigði Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Flóaskóli í Flóahreppi var síðasti skóli landsins á einu ári, sem Geðlestinn heimsótti á dögunum. Nemendur voru mjög áhugasamir um fræðsluna og spurðu margra spurningar. Öflug geðrækt frá unga aldri út lífið er jú besta ráðið til að takast á við þær áskoranir sem lífið færir okkur. Geðlestin er samstarfsverkefni Geðhjálpar og Hjálparsíma Rauða krossins 1717. „Það er líka bara svo mikilvægt að vera í svona forvörnum, að unglingarnir nái að tækla vandann áður en hann verður eitthvað stærri. Við erum að hvetja þau að ræða við einhvern ef þau eru að ganga í gegnum einhverja vanlíðan, hika ekki við það. Rauði þráðurinn er bara að tala um það, sem maður er að ganga í gegnum við aðra, einhvern, sem maður treystir og finnst gott að tala við,“ segir Jóhanna Stefáns Bjarkardóttir, sjálfboðaliði hjá 1717. En hvernig halda þær að ungmennum líði almennt í þjóðfélaginu í dag? „Það er náttúrulega mikið talað um að þeim líði ekki alveg nógu vel og þess vegna er svo mikilvægt að byrja snemma, við viljum að þau viti að það sé í lagi að tala um hvernig þeim líður og ræða við fólkið í kringum sig,“ segir Guðný Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri hjá Geðhjálp. Nemendur spurðu margra spurninga og fengu svör við þeim öllum þegar Jóhanna og Guðný heimsóttu skólann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nú er þessu verkefni lokið, hvað gerist núna? „Við ætlum bara að taka smá pása og fara svo af stað aftur haustið 2024 að öllum líkindum með þá krökkum, sem verða þá komin í 8. – til 10. bekk,“ bætir Guðný við. Tónlistarmaðurinn Floni var með þeim Guðnýju og Jóhönnu í Flóaskóla en krakkarnir dýrka hann. Mikil ánægja var með heimsókn Geðlestarinnar hjá nemendum og starfsmönnum Flóaskóla. Flóaskóli þykir mjög góður skóli enda eru nemendur hæstánægðir í skólanum.
Flóahreppur Geðheilbrigði Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira