Mikil ánægja með heimsókn Geðlestarinnar í Flóaskóla Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. desember 2022 21:04 (t.v.) og Guðný Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri hjá Geðhjálp, sem heimsóttu nemendur Flóaskóla, ásamt tónlistarmanninum Flona. Magnús Hlynur Hreiðarsson Geðlestin hefur nú lokið heimsóknum sínum í grunn- og framhaldsskóla landsins en alls voru 174 skólar heimsóttir. Tilgangur heimsóknanna var að kynna mikilvægi þess að leggja stund á geðrækt frá fæðingu og út allt lífið. Flóaskóli í Flóahreppi var síðasti skóli landsins á einu ári, sem Geðlestinn heimsótti á dögunum. Nemendur voru mjög áhugasamir um fræðsluna og spurðu margra spurningar. Öflug geðrækt frá unga aldri út lífið er jú besta ráðið til að takast á við þær áskoranir sem lífið færir okkur. Geðlestin er samstarfsverkefni Geðhjálpar og Hjálparsíma Rauða krossins 1717. „Það er líka bara svo mikilvægt að vera í svona forvörnum, að unglingarnir nái að tækla vandann áður en hann verður eitthvað stærri. Við erum að hvetja þau að ræða við einhvern ef þau eru að ganga í gegnum einhverja vanlíðan, hika ekki við það. Rauði þráðurinn er bara að tala um það, sem maður er að ganga í gegnum við aðra, einhvern, sem maður treystir og finnst gott að tala við,“ segir Jóhanna Stefáns Bjarkardóttir, sjálfboðaliði hjá 1717. En hvernig halda þær að ungmennum líði almennt í þjóðfélaginu í dag? „Það er náttúrulega mikið talað um að þeim líði ekki alveg nógu vel og þess vegna er svo mikilvægt að byrja snemma, við viljum að þau viti að það sé í lagi að tala um hvernig þeim líður og ræða við fólkið í kringum sig,“ segir Guðný Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri hjá Geðhjálp. Nemendur spurðu margra spurninga og fengu svör við þeim öllum þegar Jóhanna og Guðný heimsóttu skólann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nú er þessu verkefni lokið, hvað gerist núna? „Við ætlum bara að taka smá pása og fara svo af stað aftur haustið 2024 að öllum líkindum með þá krökkum, sem verða þá komin í 8. – til 10. bekk,“ bætir Guðný við. Tónlistarmaðurinn Floni var með þeim Guðnýju og Jóhönnu í Flóaskóla en krakkarnir dýrka hann. Mikil ánægja var með heimsókn Geðlestarinnar hjá nemendum og starfsmönnum Flóaskóla. Flóaskóli þykir mjög góður skóli enda eru nemendur hæstánægðir í skólanum. Flóahreppur Geðheilbrigði Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira
Flóaskóli í Flóahreppi var síðasti skóli landsins á einu ári, sem Geðlestinn heimsótti á dögunum. Nemendur voru mjög áhugasamir um fræðsluna og spurðu margra spurningar. Öflug geðrækt frá unga aldri út lífið er jú besta ráðið til að takast á við þær áskoranir sem lífið færir okkur. Geðlestin er samstarfsverkefni Geðhjálpar og Hjálparsíma Rauða krossins 1717. „Það er líka bara svo mikilvægt að vera í svona forvörnum, að unglingarnir nái að tækla vandann áður en hann verður eitthvað stærri. Við erum að hvetja þau að ræða við einhvern ef þau eru að ganga í gegnum einhverja vanlíðan, hika ekki við það. Rauði þráðurinn er bara að tala um það, sem maður er að ganga í gegnum við aðra, einhvern, sem maður treystir og finnst gott að tala við,“ segir Jóhanna Stefáns Bjarkardóttir, sjálfboðaliði hjá 1717. En hvernig halda þær að ungmennum líði almennt í þjóðfélaginu í dag? „Það er náttúrulega mikið talað um að þeim líði ekki alveg nógu vel og þess vegna er svo mikilvægt að byrja snemma, við viljum að þau viti að það sé í lagi að tala um hvernig þeim líður og ræða við fólkið í kringum sig,“ segir Guðný Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri hjá Geðhjálp. Nemendur spurðu margra spurninga og fengu svör við þeim öllum þegar Jóhanna og Guðný heimsóttu skólann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nú er þessu verkefni lokið, hvað gerist núna? „Við ætlum bara að taka smá pása og fara svo af stað aftur haustið 2024 að öllum líkindum með þá krökkum, sem verða þá komin í 8. – til 10. bekk,“ bætir Guðný við. Tónlistarmaðurinn Floni var með þeim Guðnýju og Jóhönnu í Flóaskóla en krakkarnir dýrka hann. Mikil ánægja var með heimsókn Geðlestarinnar hjá nemendum og starfsmönnum Flóaskóla. Flóaskóli þykir mjög góður skóli enda eru nemendur hæstánægðir í skólanum.
Flóahreppur Geðheilbrigði Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira