Útlit fyrir að kuldakastið slái sjötíu ára gamalt met Fanndís Birna Logadóttir skrifar 29. desember 2022 13:15 Útlit er fyrir áframhaldandi frost næstu daga. Vísir/Vihelm Meðalhiti í Reykjavík hefur verið undir frostmari samfellt í 22 daga og er um að ræða eitt lengsta kuldakast frá því að mælingar hófust árið 1949. Verði áfram frost út 1. janúar, sem útlit er fyrir, jafnar það metið frá árinu 1951. Frá þessu greinir Veðurstofan í færslu á Facebook en kuldakastið í desember, sem hófst sjöunda desember, er í fjórða til sjötta sæti yfir lengstu kuldaköstin frá árinu 1949 miðað við meðalhita. Desembermánuður í ár er eini mánuðurinn á öldinni sem nær á lista yfir tíu lengstu kuldaköstin. Útlit er fyrir að 29. desember til 1. janúar verði einnig frost dagar og gengur það eftir mun kuldakastið hafa varað í 26 daga, jafn langt og í marsmánuði 1951 sem var met. Veðurstofan hefur það þó eftir Halldóri Björnssyni, haf- og veðurfræðingi, að það sé hægt að mæla kuldaköst á ýmsa vegu. Meðalhiti sólarhrings er ein aðferð og mælir hún lengri kuldaköst en ef miðað er við hámarkshita, þar sem dagur getur mælst undir frostmarki þó að hiti fari yfir frostmark hluta dags. Sé miðað við hámarkshita hvers dags lauk kuldakastinu í Reykjavík í ár á jóladag þar sem hitinn fór í hálfa gráðu. Hafði það síðast gerst þann ellefta desember og kuldakastið á þeim mælikvarða því fjórtán dagar. Engu að síður er kuldakastið í þriðja sæti yfir frá 1949 miðað við hámarkshita en lengsta kuldakastið á þeim mælikvarða var í janúar 1956 eða 21 dagur. Veður Reykjavík Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Sjá meira
Frá þessu greinir Veðurstofan í færslu á Facebook en kuldakastið í desember, sem hófst sjöunda desember, er í fjórða til sjötta sæti yfir lengstu kuldaköstin frá árinu 1949 miðað við meðalhita. Desembermánuður í ár er eini mánuðurinn á öldinni sem nær á lista yfir tíu lengstu kuldaköstin. Útlit er fyrir að 29. desember til 1. janúar verði einnig frost dagar og gengur það eftir mun kuldakastið hafa varað í 26 daga, jafn langt og í marsmánuði 1951 sem var met. Veðurstofan hefur það þó eftir Halldóri Björnssyni, haf- og veðurfræðingi, að það sé hægt að mæla kuldaköst á ýmsa vegu. Meðalhiti sólarhrings er ein aðferð og mælir hún lengri kuldaköst en ef miðað er við hámarkshita, þar sem dagur getur mælst undir frostmarki þó að hiti fari yfir frostmark hluta dags. Sé miðað við hámarkshita hvers dags lauk kuldakastinu í Reykjavík í ár á jóladag þar sem hitinn fór í hálfa gráðu. Hafði það síðast gerst þann ellefta desember og kuldakastið á þeim mælikvarða því fjórtán dagar. Engu að síður er kuldakastið í þriðja sæti yfir frá 1949 miðað við hámarkshita en lengsta kuldakastið á þeim mælikvarða var í janúar 1956 eða 21 dagur.
Veður Reykjavík Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Sjá meira