Fyrirliði Englands óttaðist að missa af EM vegna legslímuflakks Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2022 11:31 Leah Williamson með Evrópumeistarabikarinn sem hún lyfti eftir 2-1 sigur Englands á Þýskalandi í úrslitaleik EM. getty/Naomi Baker Fyrirliði Evrópumeistara Englands, Leah Williamson, óttaðist að missa af leikjum á Evrópumótinu sökum verkja vegna legslímuflakks, eða endómetríósu. Williamson greindist með sjúkdóminn á síðasta ári. Hún fékk slæmt kast skömmu áður en EM hófst í sumar. „Fyrir EM fékk ég heilahristing sem getur haft áhrif á næstu blæðingar. Þetta var slæmt, virkilega slæmt. Þú veist að þetta er slæmt þegar þú liggur á baðherbergisgólfinu og getur hvorki hreyft legg né lið. Og það er of seint að taka verkjatöflur því maður er inni í þessu,“ sagði Williamson við Women's Health en hún er framan á nýjasta tölublaði tímaritsins. Williamson óttaðist að fá verkjakast á meðan EM stóð og missa af leikjum. Blessunarlega fyrir hana gerðist það ekki. Hún spilaði alla leikina á mótinu og leiddi Englendinga til síns fyrsta Evrópumeistaratitils. „Ég hugsaði að þetta mætti ekki gerast. Að ég gæti í alvörunni ekki spilað. Þú óttast þetta mjög þegar þú ert ekki meiddur í aðdraganda stórmóta,“ sagði Williamson. Hún hefur leikið 39 landsleiki og skorað tvö mörk. Sarina Wiegman gerði Williamson að fyrirliða enska liðsins fyrr á þessu ári. Hin 25 ára Williamson hefur leikið með Arsenal allan sinn feril. EM 2022 í Englandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Williamson greindist með sjúkdóminn á síðasta ári. Hún fékk slæmt kast skömmu áður en EM hófst í sumar. „Fyrir EM fékk ég heilahristing sem getur haft áhrif á næstu blæðingar. Þetta var slæmt, virkilega slæmt. Þú veist að þetta er slæmt þegar þú liggur á baðherbergisgólfinu og getur hvorki hreyft legg né lið. Og það er of seint að taka verkjatöflur því maður er inni í þessu,“ sagði Williamson við Women's Health en hún er framan á nýjasta tölublaði tímaritsins. Williamson óttaðist að fá verkjakast á meðan EM stóð og missa af leikjum. Blessunarlega fyrir hana gerðist það ekki. Hún spilaði alla leikina á mótinu og leiddi Englendinga til síns fyrsta Evrópumeistaratitils. „Ég hugsaði að þetta mætti ekki gerast. Að ég gæti í alvörunni ekki spilað. Þú óttast þetta mjög þegar þú ert ekki meiddur í aðdraganda stórmóta,“ sagði Williamson. Hún hefur leikið 39 landsleiki og skorað tvö mörk. Sarina Wiegman gerði Williamson að fyrirliða enska liðsins fyrr á þessu ári. Hin 25 ára Williamson hefur leikið með Arsenal allan sinn feril.
EM 2022 í Englandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira