Lokasóknin: „Í úrslitakeppninni þá refsa góðu liðin fyrir mistök“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. desember 2022 23:30 Minnesota Vikings vinnur flesta sína leiki tæpt. Eiríkur Stefán telur að það muni bíta liðið í rassinn í úrslitakeppninni. AP Photo/Julio Cortez Liðurinn „Stórar spurningar“ voru á sínum stað í Lokasókninni á þriðjudag. Farið var yfir hvort Miami Dolphis kæmist í úrslitakeppnina, hvort það sé styrkleiki eða veikleiki hjá Minnesota Vikings að vinna alltaf tæpt og hvaða Wild card-lið gæti komið á óvart í úrslitakeppninni. Eru Miami Dolphins í alvörunni ekki á leiðinni í úrslitakeppnina? „Hvað er svona mánuður síðan ég spáði Dolphins í SuperBowl? Tua [Tuanigamanuolepola Tagovailoa] hefur aldrei verið almennilega heill og er nú búinn. Miami hefur tapað fjórum í röð og á eftir að spila mikilvæga leiki við New England Patriots og New York Jets. Þeir munu tapa báðum og komast ekki í úrslitakeppnina,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Eiríkur Stefán Ásgeirsson tók undir þau orð. Jákvætt eða neikvætt að vinna alltaf tæpt? Er styrkleika- eða veikleikamerki hjá Minnesota Vikings að vinna alltaf tæpt? Liðið er 11-0 í tæpum leikjum í vetur. „Ég ætla að segja að þetta sé veikleikamerki. Þegar þú ert í úrslitakeppninni þá refsa góðu liðin fyrir mistök. Í fyrsta lagi er Minnesota með lélega vörn og svo er Kirk Cousins að gera fullt af mistökum líka,“ sagði Eiríkur Stefán. Hvaða verður hættulegasta wild card-liðið í úrslitakeppninni? „Við erum með tvö lið, Tampa Bay Buccaneers með Tom Brady og hitt liðið, Justin Herbert er mættur í úrslitakeppnina í fyrsta skipti og ég myndi ekki vilja mæta þeim,“ sagði Henry Birgir. Klippa: Lokasóknin: Stórar Spurningar NFL Lokasóknin Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Sjá meira
Eru Miami Dolphins í alvörunni ekki á leiðinni í úrslitakeppnina? „Hvað er svona mánuður síðan ég spáði Dolphins í SuperBowl? Tua [Tuanigamanuolepola Tagovailoa] hefur aldrei verið almennilega heill og er nú búinn. Miami hefur tapað fjórum í röð og á eftir að spila mikilvæga leiki við New England Patriots og New York Jets. Þeir munu tapa báðum og komast ekki í úrslitakeppnina,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Eiríkur Stefán Ásgeirsson tók undir þau orð. Jákvætt eða neikvætt að vinna alltaf tæpt? Er styrkleika- eða veikleikamerki hjá Minnesota Vikings að vinna alltaf tæpt? Liðið er 11-0 í tæpum leikjum í vetur. „Ég ætla að segja að þetta sé veikleikamerki. Þegar þú ert í úrslitakeppninni þá refsa góðu liðin fyrir mistök. Í fyrsta lagi er Minnesota með lélega vörn og svo er Kirk Cousins að gera fullt af mistökum líka,“ sagði Eiríkur Stefán. Hvaða verður hættulegasta wild card-liðið í úrslitakeppninni? „Við erum með tvö lið, Tampa Bay Buccaneers með Tom Brady og hitt liðið, Justin Herbert er mættur í úrslitakeppnina í fyrsta skipti og ég myndi ekki vilja mæta þeim,“ sagði Henry Birgir. Klippa: Lokasóknin: Stórar Spurningar
NFL Lokasóknin Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Sjá meira