Opna fleiri rými vegna óvenju skæðrar flensutíðar Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. desember 2022 19:30 Már Kristjánsson forstöðumaður bráða-og lyflækningasviðs LSH segir ný rými opnuð vegna mikillar flensutíðar þar sem margir aldraðir séu að veikjast. Vísir/Egill Landspítalinn hefur opnað ný rými fyrir sjúklinga vegna óvenju mikillar flenustíðar. Forstöðumaður á spítalanum segir koma til greina að takamarka heimsóknir á spítalann. Hann biðlar til fólks að gæta vel að sóttvörnum. Már Kristjánsson forstöðumaður lyflækninga-og bráðaþjónustu á Landspítalanum segir óvenju mikið flensufár valda gríðarlegu álagi á Landspítalanum. „Þetta er inflúensa sem er bæði af A og B gerð. Veirusýkingar, parainflúensa. Við höfum verið með Covid og aðrar kórónuveirur. Svo hefur komið upp hérna faraldur af nóróveirusýkingum sem getur lagst afar illa á þá sem eru aldraðir,“ segir Már. Hann segir að nýtt rými hafi verið opnað á spítalanum í dag og næstu daga. „Við erum að reyna að opna rými fyrir eina tólf sjúklinga. Þá á Hringbraut, svo erum við með viðbótarrými sem við getum nýtt hér og hvar,“ segir hann. Már segir skýringuna á þessari aukningu á flensum vera að þær hafi legið í láginni í kórónuveirufaraldrinum vegna samkomutakmarkana og mikilla sóttvarna. Hann segir koma til greina að takmarka heimsóknir á spítalann. „Það hefur komið til greina. En við biðlum til fólks að viðhafa ströngustu sóttvarnir ef það kemur hingað og alls ekki koma með flensueinkenni. Þá á líka við út í samfélaginu við biðlum til fólks að halda sig heima sé það veikt. Þá verðum við fljótari að komast yfir þennan kúf,“ segir Már. Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
Már Kristjánsson forstöðumaður lyflækninga-og bráðaþjónustu á Landspítalanum segir óvenju mikið flensufár valda gríðarlegu álagi á Landspítalanum. „Þetta er inflúensa sem er bæði af A og B gerð. Veirusýkingar, parainflúensa. Við höfum verið með Covid og aðrar kórónuveirur. Svo hefur komið upp hérna faraldur af nóróveirusýkingum sem getur lagst afar illa á þá sem eru aldraðir,“ segir Már. Hann segir að nýtt rými hafi verið opnað á spítalanum í dag og næstu daga. „Við erum að reyna að opna rými fyrir eina tólf sjúklinga. Þá á Hringbraut, svo erum við með viðbótarrými sem við getum nýtt hér og hvar,“ segir hann. Már segir skýringuna á þessari aukningu á flensum vera að þær hafi legið í láginni í kórónuveirufaraldrinum vegna samkomutakmarkana og mikilla sóttvarna. Hann segir koma til greina að takmarka heimsóknir á spítalann. „Það hefur komið til greina. En við biðlum til fólks að viðhafa ströngustu sóttvarnir ef það kemur hingað og alls ekki koma með flensueinkenni. Þá á líka við út í samfélaginu við biðlum til fólks að halda sig heima sé það veikt. Þá verðum við fljótari að komast yfir þennan kúf,“ segir Már.
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira