Ronaldo á leið í læknisskoðun í Sádi-Arabíu Valur Páll Eiríksson skrifar 27. desember 2022 08:31 Ronaldo virðist við það að ganga frá skiptum til Sádi-Arabíu. Eric Verhoeven/Soccrates/Getty Images Portúgalinn Cristiano Ronaldo er á leið í læknisskoðun hjá sádíska félaginu Al-Nassr í aðdraganda skipta sinn til liðsins. Sádar gera sér vonir um að ganga frá samningum fyrir áramót. Ronaldo er laus allra mála eftir að Manchester United sleit samningum við kappann í kjölfar umdeilds viðtals hans við breska fjölmiðlamanninn Piers Morgan. Ronaldo talaði þar illa um fjölmarga hjá United og víðar. Vöngum hefur verið velt yfir framtíð hans, en Ronaldo verður 39 ára í febrúar næst komandi. Eftir að hafa gengið illa að komast að hjá félagi í Meistaradeild Evrópu er allt útlit fyrir að hann muni gera risasamning í Sádi-Arabíu og klára feril sinn þar. Bandaríski miðillinn CBS greinir frá því að Ronaldo sé á leið til Sádi-Arabíu ásamt fylgdarliði sínu til að undirgangast læknisskoðun fyrir skipti sín til Al-Nassr. Spænski miðillinn Marca greindi frá því fyrir jól að Ronaldo myndi spila í tvö og hálft ár fyrir félagið en vera bundinn Sádum í sjö ár. Sádar vilji nýta ímynd Ronaldo og gera hann að sendiherra landsins er það sækist eftir gestgjafarétti HM karla í fótbolta árið 2030 ásamt Egyptalandi og Grikklandi, auk þess sem Sádar vilja halda Ólympíuleikana árið 2036. Verði af því mun Ronaldo verða andstæðingur heimalands síns, Portúgals, sem sækist einnig eftir HM 2030 ásamt Spáni og Úkraínu. Sádi-Arabía Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Ronaldo er laus allra mála eftir að Manchester United sleit samningum við kappann í kjölfar umdeilds viðtals hans við breska fjölmiðlamanninn Piers Morgan. Ronaldo talaði þar illa um fjölmarga hjá United og víðar. Vöngum hefur verið velt yfir framtíð hans, en Ronaldo verður 39 ára í febrúar næst komandi. Eftir að hafa gengið illa að komast að hjá félagi í Meistaradeild Evrópu er allt útlit fyrir að hann muni gera risasamning í Sádi-Arabíu og klára feril sinn þar. Bandaríski miðillinn CBS greinir frá því að Ronaldo sé á leið til Sádi-Arabíu ásamt fylgdarliði sínu til að undirgangast læknisskoðun fyrir skipti sín til Al-Nassr. Spænski miðillinn Marca greindi frá því fyrir jól að Ronaldo myndi spila í tvö og hálft ár fyrir félagið en vera bundinn Sádum í sjö ár. Sádar vilji nýta ímynd Ronaldo og gera hann að sendiherra landsins er það sækist eftir gestgjafarétti HM karla í fótbolta árið 2030 ásamt Egyptalandi og Grikklandi, auk þess sem Sádar vilja halda Ólympíuleikana árið 2036. Verði af því mun Ronaldo verða andstæðingur heimalands síns, Portúgals, sem sækist einnig eftir HM 2030 ásamt Spáni og Úkraínu.
Sádi-Arabía Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn