Ronaldo á leið í læknisskoðun í Sádi-Arabíu Valur Páll Eiríksson skrifar 27. desember 2022 08:31 Ronaldo virðist við það að ganga frá skiptum til Sádi-Arabíu. Eric Verhoeven/Soccrates/Getty Images Portúgalinn Cristiano Ronaldo er á leið í læknisskoðun hjá sádíska félaginu Al-Nassr í aðdraganda skipta sinn til liðsins. Sádar gera sér vonir um að ganga frá samningum fyrir áramót. Ronaldo er laus allra mála eftir að Manchester United sleit samningum við kappann í kjölfar umdeilds viðtals hans við breska fjölmiðlamanninn Piers Morgan. Ronaldo talaði þar illa um fjölmarga hjá United og víðar. Vöngum hefur verið velt yfir framtíð hans, en Ronaldo verður 39 ára í febrúar næst komandi. Eftir að hafa gengið illa að komast að hjá félagi í Meistaradeild Evrópu er allt útlit fyrir að hann muni gera risasamning í Sádi-Arabíu og klára feril sinn þar. Bandaríski miðillinn CBS greinir frá því að Ronaldo sé á leið til Sádi-Arabíu ásamt fylgdarliði sínu til að undirgangast læknisskoðun fyrir skipti sín til Al-Nassr. Spænski miðillinn Marca greindi frá því fyrir jól að Ronaldo myndi spila í tvö og hálft ár fyrir félagið en vera bundinn Sádum í sjö ár. Sádar vilji nýta ímynd Ronaldo og gera hann að sendiherra landsins er það sækist eftir gestgjafarétti HM karla í fótbolta árið 2030 ásamt Egyptalandi og Grikklandi, auk þess sem Sádar vilja halda Ólympíuleikana árið 2036. Verði af því mun Ronaldo verða andstæðingur heimalands síns, Portúgals, sem sækist einnig eftir HM 2030 ásamt Spáni og Úkraínu. Sádi-Arabía Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira
Ronaldo er laus allra mála eftir að Manchester United sleit samningum við kappann í kjölfar umdeilds viðtals hans við breska fjölmiðlamanninn Piers Morgan. Ronaldo talaði þar illa um fjölmarga hjá United og víðar. Vöngum hefur verið velt yfir framtíð hans, en Ronaldo verður 39 ára í febrúar næst komandi. Eftir að hafa gengið illa að komast að hjá félagi í Meistaradeild Evrópu er allt útlit fyrir að hann muni gera risasamning í Sádi-Arabíu og klára feril sinn þar. Bandaríski miðillinn CBS greinir frá því að Ronaldo sé á leið til Sádi-Arabíu ásamt fylgdarliði sínu til að undirgangast læknisskoðun fyrir skipti sín til Al-Nassr. Spænski miðillinn Marca greindi frá því fyrir jól að Ronaldo myndi spila í tvö og hálft ár fyrir félagið en vera bundinn Sádum í sjö ár. Sádar vilji nýta ímynd Ronaldo og gera hann að sendiherra landsins er það sækist eftir gestgjafarétti HM karla í fótbolta árið 2030 ásamt Egyptalandi og Grikklandi, auk þess sem Sádar vilja halda Ólympíuleikana árið 2036. Verði af því mun Ronaldo verða andstæðingur heimalands síns, Portúgals, sem sækist einnig eftir HM 2030 ásamt Spáni og Úkraínu.
Sádi-Arabía Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira