Chelsea á eftir enn einum miðverðinum Andri Már Eggertsson skrifar 26. desember 2022 18:00 Benoît Badiashile spilar með AS Monaco í frönsku úrvalsdeildinni Vísir/Getty Chelsea er á höttunum eftir Frakkanum Benoît Badiashile sem er miðvörður og leikur með AS Monaco. Ef marka má Fabrizio Romano er kaupverðið milli 35-40 milljónir evra og mun Chelsea kaupa hann í janúar. Chelsea hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeildinni og í september gerði Chelsea þjálfarabreytingu þar sem Thomas Tuchel var rekinn og Graham Potter tók við félaginu og gerði fimm ára samning. Í sumarglugganum verslaði Chelsea þrjá miðverði þá Marc Cucurella, Kalidou Koulibaly og Wesley Fofana sem var gerður að einum dýrasta varnarmanni allra tíma. Ef kaupin á Benoît Badiashile myndu ganga í gegn yrði hann fjórði miðvörðurinn sem Chelsea myndi næla sér í á tímabilinu. More on Benoît Badiashile deal. Talks are well advanced also on player side as French centre back is open to join Chelsea in January, long term deal has been discussed. 🚨🔵 #CFCChelsea are working to get deal sealed with AS Monaco as soon as possible. pic.twitter.com/zH5MmEgiEn— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 26, 2022 Fabrizio Romano segir að viðræður milli Chelsea og AS Monaco séu í gangi og Chelsea vill ganga frá kaupunum sem allra fyrst. Kaupverðið yrði á milli 35-40 milljónir punda. Chelsea mætir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni klukkan 17:30 á morgun. Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Sjá meira
Chelsea hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeildinni og í september gerði Chelsea þjálfarabreytingu þar sem Thomas Tuchel var rekinn og Graham Potter tók við félaginu og gerði fimm ára samning. Í sumarglugganum verslaði Chelsea þrjá miðverði þá Marc Cucurella, Kalidou Koulibaly og Wesley Fofana sem var gerður að einum dýrasta varnarmanni allra tíma. Ef kaupin á Benoît Badiashile myndu ganga í gegn yrði hann fjórði miðvörðurinn sem Chelsea myndi næla sér í á tímabilinu. More on Benoît Badiashile deal. Talks are well advanced also on player side as French centre back is open to join Chelsea in January, long term deal has been discussed. 🚨🔵 #CFCChelsea are working to get deal sealed with AS Monaco as soon as possible. pic.twitter.com/zH5MmEgiEn— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 26, 2022 Fabrizio Romano segir að viðræður milli Chelsea og AS Monaco séu í gangi og Chelsea vill ganga frá kaupunum sem allra fyrst. Kaupverðið yrði á milli 35-40 milljónir punda. Chelsea mætir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni klukkan 17:30 á morgun.
Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Sjá meira