Messi verður áfram í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. desember 2022 15:01 Heimsmeistaranum líður vel í Frakklandi. Quality Sport Images/Getty Images Það stefnir allt í að heimsmeistarinn Lionel Messi framlengi samning sinn við París Saint-Germain. Núverandi samningur hans rennur út næsta sumar. Messi hafði verið orðaður við Inter Miami, liðið sem David Beckham á hlut í. Talið var að MLS-deildin væri að reyna fá Messi í sínar raðir og stefndi á að gera hann að andliti heimsmeistaramótsins sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó sumarið 2026. Lionel Messi just kept breaking records at the World Cup pic.twitter.com/8i1Nj2cSAr— B/R Football (@brfootball) December 23, 2022 Það gæti enn gerst en nú bendir allt til þess að hinn 35 ára gamli Messi verði í París til ársins 2024. Guillem Balague, blaðamaður með einstaklega góð tengsl þegar kemur að Barcelona og Messi, hefur staðfest að Messi hafi í grunninn samþykkt tilboð Parísarliðsins. The is set to stay in Paris, according to @GuillemBalague!He is set to be out of contract in June...#BBCFootball pic.twitter.com/HA1dEdlynR— Match of the Day (@BBCMOTD) December 24, 2022 Enn á eftir að fara yfir smáa letrið og setja blek á blað. Verður það eflaust gert þegar Messi skilar sér aftur til Parísar en hann hefur eytt undanförnum dögum að fagna sigri sínum á HM. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Messi hafði verið orðaður við Inter Miami, liðið sem David Beckham á hlut í. Talið var að MLS-deildin væri að reyna fá Messi í sínar raðir og stefndi á að gera hann að andliti heimsmeistaramótsins sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó sumarið 2026. Lionel Messi just kept breaking records at the World Cup pic.twitter.com/8i1Nj2cSAr— B/R Football (@brfootball) December 23, 2022 Það gæti enn gerst en nú bendir allt til þess að hinn 35 ára gamli Messi verði í París til ársins 2024. Guillem Balague, blaðamaður með einstaklega góð tengsl þegar kemur að Barcelona og Messi, hefur staðfest að Messi hafi í grunninn samþykkt tilboð Parísarliðsins. The is set to stay in Paris, according to @GuillemBalague!He is set to be out of contract in June...#BBCFootball pic.twitter.com/HA1dEdlynR— Match of the Day (@BBCMOTD) December 24, 2022 Enn á eftir að fara yfir smáa letrið og setja blek á blað. Verður það eflaust gert þegar Messi skilar sér aftur til Parísar en hann hefur eytt undanförnum dögum að fagna sigri sínum á HM.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira