„Þegar þú ert með besta liðið ertu yfirleitt með bestu vörnina“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2022 23:30 Vörnin hjá Eagles hefur verið frábær á tímabilinu. Michael Reaves/Getty Images Að venju var liðurinn Stóru spurningarnar á sínum stað í Lokasókninni en þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NFL deildinni. Að þessu sinni voru þeir Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Magnús Sigurjón Guðmundsson með Andra Ólafssyni, þáttastjórnanda. Er ballið búið hjá Bill Belicheck? „Jájá, frábær spurning elsku Andri en við sem höfum fylgst með þessari íþrótt lengi vitum að Bill Belicheck er einn allra flottasti þjálfari sögunnar en gæinn er með heilabilun á alvarlegu stigi og það þarf að setja hann inn í bláa tjaldið því hann veit ekki neitt hvað hann er að gera, það er allt í molum. Það er kominn tími til að klippa á naflastrenginn, burt með hann,“ sagði Magnús Sigurjón. Eiríkur Stefán var þó ekki alveg sammála. Besta vörn deildarinnar? „Ég ætla að taka Eagles, þeir eru með besta liðið í deildinni og þegar þú ert með besta liðið ertu yfirleitt með bestu vörnina. Þeir eru með flestar fellur í deildinni en þeir eru með flest inngrip í deildinni. Eru með bestu varnarlínuna og búa til bestu pressuna,“ sagði Eiríkur Stefán áður en hann spurði einfaldlega „Hvaða annað lið en Eagles kemur til greina?“ Green Bay Packers: Á að halda Aaron Rodgers? „Búið að setja öll eggin í körfuna hans Rodgers. Það er skringilegt svægi í kringum hann. Rodgers er á sveppatrippi um helgar og er orðinn alltof stór fyrir þennan klúbb. Kominn tími til að gefa Jordan Love, sem þeir völdu fyrir nokkrum árum, traustið,“ sagði Magnús Sigurjón. Fær nýliðinn traustið? Að lokum var Magnús Sigurjón spurður hvort Atlanta Falcons eigi að halda sig við Marcus Mariota eða gefa nýliðanum Desmond Ridder tækifæri. Svar við því sem og öll svörin við „Stóru spurningunum“ má sjá hér að neðan. Klippa: Lokasóknin: Stóru spurningarnar NFL Lokasóknin Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Er ballið búið hjá Bill Belicheck? „Jájá, frábær spurning elsku Andri en við sem höfum fylgst með þessari íþrótt lengi vitum að Bill Belicheck er einn allra flottasti þjálfari sögunnar en gæinn er með heilabilun á alvarlegu stigi og það þarf að setja hann inn í bláa tjaldið því hann veit ekki neitt hvað hann er að gera, það er allt í molum. Það er kominn tími til að klippa á naflastrenginn, burt með hann,“ sagði Magnús Sigurjón. Eiríkur Stefán var þó ekki alveg sammála. Besta vörn deildarinnar? „Ég ætla að taka Eagles, þeir eru með besta liðið í deildinni og þegar þú ert með besta liðið ertu yfirleitt með bestu vörnina. Þeir eru með flestar fellur í deildinni en þeir eru með flest inngrip í deildinni. Eru með bestu varnarlínuna og búa til bestu pressuna,“ sagði Eiríkur Stefán áður en hann spurði einfaldlega „Hvaða annað lið en Eagles kemur til greina?“ Green Bay Packers: Á að halda Aaron Rodgers? „Búið að setja öll eggin í körfuna hans Rodgers. Það er skringilegt svægi í kringum hann. Rodgers er á sveppatrippi um helgar og er orðinn alltof stór fyrir þennan klúbb. Kominn tími til að gefa Jordan Love, sem þeir völdu fyrir nokkrum árum, traustið,“ sagði Magnús Sigurjón. Fær nýliðinn traustið? Að lokum var Magnús Sigurjón spurður hvort Atlanta Falcons eigi að halda sig við Marcus Mariota eða gefa nýliðanum Desmond Ridder tækifæri. Svar við því sem og öll svörin við „Stóru spurningunum“ má sjá hér að neðan. Klippa: Lokasóknin: Stóru spurningarnar
NFL Lokasóknin Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira