„Þegar þú ert með besta liðið ertu yfirleitt með bestu vörnina“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2022 23:30 Vörnin hjá Eagles hefur verið frábær á tímabilinu. Michael Reaves/Getty Images Að venju var liðurinn Stóru spurningarnar á sínum stað í Lokasókninni en þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NFL deildinni. Að þessu sinni voru þeir Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Magnús Sigurjón Guðmundsson með Andra Ólafssyni, þáttastjórnanda. Er ballið búið hjá Bill Belicheck? „Jájá, frábær spurning elsku Andri en við sem höfum fylgst með þessari íþrótt lengi vitum að Bill Belicheck er einn allra flottasti þjálfari sögunnar en gæinn er með heilabilun á alvarlegu stigi og það þarf að setja hann inn í bláa tjaldið því hann veit ekki neitt hvað hann er að gera, það er allt í molum. Það er kominn tími til að klippa á naflastrenginn, burt með hann,“ sagði Magnús Sigurjón. Eiríkur Stefán var þó ekki alveg sammála. Besta vörn deildarinnar? „Ég ætla að taka Eagles, þeir eru með besta liðið í deildinni og þegar þú ert með besta liðið ertu yfirleitt með bestu vörnina. Þeir eru með flestar fellur í deildinni en þeir eru með flest inngrip í deildinni. Eru með bestu varnarlínuna og búa til bestu pressuna,“ sagði Eiríkur Stefán áður en hann spurði einfaldlega „Hvaða annað lið en Eagles kemur til greina?“ Green Bay Packers: Á að halda Aaron Rodgers? „Búið að setja öll eggin í körfuna hans Rodgers. Það er skringilegt svægi í kringum hann. Rodgers er á sveppatrippi um helgar og er orðinn alltof stór fyrir þennan klúbb. Kominn tími til að gefa Jordan Love, sem þeir völdu fyrir nokkrum árum, traustið,“ sagði Magnús Sigurjón. Fær nýliðinn traustið? Að lokum var Magnús Sigurjón spurður hvort Atlanta Falcons eigi að halda sig við Marcus Mariota eða gefa nýliðanum Desmond Ridder tækifæri. Svar við því sem og öll svörin við „Stóru spurningunum“ má sjá hér að neðan. Klippa: Lokasóknin: Stóru spurningarnar NFL Lokasóknin Mest lesið Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Enski boltinn Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Sjá meira
Er ballið búið hjá Bill Belicheck? „Jájá, frábær spurning elsku Andri en við sem höfum fylgst með þessari íþrótt lengi vitum að Bill Belicheck er einn allra flottasti þjálfari sögunnar en gæinn er með heilabilun á alvarlegu stigi og það þarf að setja hann inn í bláa tjaldið því hann veit ekki neitt hvað hann er að gera, það er allt í molum. Það er kominn tími til að klippa á naflastrenginn, burt með hann,“ sagði Magnús Sigurjón. Eiríkur Stefán var þó ekki alveg sammála. Besta vörn deildarinnar? „Ég ætla að taka Eagles, þeir eru með besta liðið í deildinni og þegar þú ert með besta liðið ertu yfirleitt með bestu vörnina. Þeir eru með flestar fellur í deildinni en þeir eru með flest inngrip í deildinni. Eru með bestu varnarlínuna og búa til bestu pressuna,“ sagði Eiríkur Stefán áður en hann spurði einfaldlega „Hvaða annað lið en Eagles kemur til greina?“ Green Bay Packers: Á að halda Aaron Rodgers? „Búið að setja öll eggin í körfuna hans Rodgers. Það er skringilegt svægi í kringum hann. Rodgers er á sveppatrippi um helgar og er orðinn alltof stór fyrir þennan klúbb. Kominn tími til að gefa Jordan Love, sem þeir völdu fyrir nokkrum árum, traustið,“ sagði Magnús Sigurjón. Fær nýliðinn traustið? Að lokum var Magnús Sigurjón spurður hvort Atlanta Falcons eigi að halda sig við Marcus Mariota eða gefa nýliðanum Desmond Ridder tækifæri. Svar við því sem og öll svörin við „Stóru spurningunum“ má sjá hér að neðan. Klippa: Lokasóknin: Stóru spurningarnar
NFL Lokasóknin Mest lesið Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Enski boltinn Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Sjá meira