„Þetta er ein af okkar stærri bilunum“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. desember 2022 11:52 Sólrún Kristjánsdóttir, framkvæmdastýra Veitna. Veitur Öllum sundlaugum höfuðborgarsvæðisins verður lokað út daginn í dag vegna bilunar í Hellisheiðarvirkjun. Bilunin er ein sú umfangsmesta sem komið hefur upp, að sögn framkvæmdastýru Veitna. Íbúar þurfi þó ekki að hafa áhyggjur af upphitun heimila í kuldanum sem nú ríkir. Engin framleiðsla er nú i Hellisheiðarvirkjun vegna bilunarinnar. Heildarframleiðslugeta á heitu vatni fyrir hitaveitu höfuðborgarsvæðisins er því skert um að minnsta kosti 20 prósent en teymi frá Orku náttúrunnar vinnur að viðgerð. Sólrún Kristjánsdóttir framkvæmdastýra Veitna segir flókið verk fyrir höndum. „Það eru náttúrulega mjög krefjandi aðstæður núna, það er allt ófært. En þeir voru með mannskap upp frá, veit ég sem gat strax byrjað. Og svo eru fleiri frá Orku náttúrunnar á leiðinni.“ Veitur hafa þegar gripið til ráðstafana vegna bilunarinnar. „Fyrir daginn í dag erum við þegar búin að skerða hjá stórnotendum okkar, sem eru sundlaugarnar okkar, gervigrasvellir. Og við erum í raun búin að loka öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Sólrún. Íbúar þurfi ekki að hafa áhyggjur Sólrún segir ljóst að sundlaugarnar standi lokaðar út daginn en vonir séu bundnar við að viðgerð á varmastöð, þar sem bilunin kom upp, klárist í dag. „Þetta er ein af okkar stærri bilunum. Þegar Nesjavellir fóru út þá var það álíka bilun. En þetta eru okkar stærstu varmavinnslur, það eru Nesjavellir og Hellisheiði,“ segir Sólrún. „En íbúar þurfa ekki að hafa áhyggjur og við vonumst til að þetta muni leysast vel í dag. Og hvetjum fólk til að fara vel með heita vatnið okkar.“ Orkumál Jarðhiti Tengdar fréttir Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu lokað vegna bilunar Bilun er komin upp í Hellisheiðarvirkjun svo engin framleiðsla er á heitu vatni sem stendur. Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu verður lokað vegna þessa. 19. desember 2022 10:29 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Erlent Fleiri fréttir Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Sjá meira
Engin framleiðsla er nú i Hellisheiðarvirkjun vegna bilunarinnar. Heildarframleiðslugeta á heitu vatni fyrir hitaveitu höfuðborgarsvæðisins er því skert um að minnsta kosti 20 prósent en teymi frá Orku náttúrunnar vinnur að viðgerð. Sólrún Kristjánsdóttir framkvæmdastýra Veitna segir flókið verk fyrir höndum. „Það eru náttúrulega mjög krefjandi aðstæður núna, það er allt ófært. En þeir voru með mannskap upp frá, veit ég sem gat strax byrjað. Og svo eru fleiri frá Orku náttúrunnar á leiðinni.“ Veitur hafa þegar gripið til ráðstafana vegna bilunarinnar. „Fyrir daginn í dag erum við þegar búin að skerða hjá stórnotendum okkar, sem eru sundlaugarnar okkar, gervigrasvellir. Og við erum í raun búin að loka öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Sólrún. Íbúar þurfi ekki að hafa áhyggjur Sólrún segir ljóst að sundlaugarnar standi lokaðar út daginn en vonir séu bundnar við að viðgerð á varmastöð, þar sem bilunin kom upp, klárist í dag. „Þetta er ein af okkar stærri bilunum. Þegar Nesjavellir fóru út þá var það álíka bilun. En þetta eru okkar stærstu varmavinnslur, það eru Nesjavellir og Hellisheiði,“ segir Sólrún. „En íbúar þurfa ekki að hafa áhyggjur og við vonumst til að þetta muni leysast vel í dag. Og hvetjum fólk til að fara vel með heita vatnið okkar.“
Orkumál Jarðhiti Tengdar fréttir Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu lokað vegna bilunar Bilun er komin upp í Hellisheiðarvirkjun svo engin framleiðsla er á heitu vatni sem stendur. Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu verður lokað vegna þessa. 19. desember 2022 10:29 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Erlent Fleiri fréttir Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Sjá meira
Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu lokað vegna bilunar Bilun er komin upp í Hellisheiðarvirkjun svo engin framleiðsla er á heitu vatni sem stendur. Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu verður lokað vegna þessa. 19. desember 2022 10:29
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent