Stiven með bestu skotnýtinguna meðal þeirra markahæstu í Evrópudeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. desember 2022 16:31 Stiven Tobar Valencia hefur leikið einkar vel í Evrópudeildinni. vísir/vilhelm Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia er með bestu skotnýtingu af þrjátíu markahæstu leikmönnum Evrópudeildarinnar í handbolta. Stiven hefur skorað 35 mörk í fyrstu sex leikjum Vals í B-riðli Evrópudeildarinnar. Hann hefur aðeins þurft 42 mörk til að skora mörkin 35 sem gerir 83,3 prósent skotnýtingu. Enginn af þrjátíu markahæstu leikmönnum Evrópudeildarinnar í vetur er með betri skotnýtingu en Stiven. Stiven Valencia @valurhandbolti After 6 rounds, the Icelandic left wing has the best shot efficiency among the 30 top scorers of the #ehfel Precision. pic.twitter.com/Ba2lVGZbhn— EHF European League (@ehfel_official) December 18, 2022 Stiven er næstmarkahæstur Valsmanna í Evrópudeildinni. Jafnaldri hans, Arnór Snær Óskarsson, er markahæstur í liði Vals og næstmarkahæstur í keppninni með 43 mörk. Ihor Turchenko, leikmaður úkraínska liðsins Motor, er markahæstur með 45 mörk. Valur er í 4. sæti B-riðils með fimm stig. Valsmenn unnu fyrstu tvo leiki sína en hafa aðeins fengið eitt stig í síðustu fjórum leikjum sínum í Evrópudeildinni. Næsti leikur Vals í keppninni er gegn Flensburg í Þýskalandi 7. febrúar. Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Sjá meira
Stiven hefur skorað 35 mörk í fyrstu sex leikjum Vals í B-riðli Evrópudeildarinnar. Hann hefur aðeins þurft 42 mörk til að skora mörkin 35 sem gerir 83,3 prósent skotnýtingu. Enginn af þrjátíu markahæstu leikmönnum Evrópudeildarinnar í vetur er með betri skotnýtingu en Stiven. Stiven Valencia @valurhandbolti After 6 rounds, the Icelandic left wing has the best shot efficiency among the 30 top scorers of the #ehfel Precision. pic.twitter.com/Ba2lVGZbhn— EHF European League (@ehfel_official) December 18, 2022 Stiven er næstmarkahæstur Valsmanna í Evrópudeildinni. Jafnaldri hans, Arnór Snær Óskarsson, er markahæstur í liði Vals og næstmarkahæstur í keppninni með 43 mörk. Ihor Turchenko, leikmaður úkraínska liðsins Motor, er markahæstur með 45 mörk. Valur er í 4. sæti B-riðils með fimm stig. Valsmenn unnu fyrstu tvo leiki sína en hafa aðeins fengið eitt stig í síðustu fjórum leikjum sínum í Evrópudeildinni. Næsti leikur Vals í keppninni er gegn Flensburg í Þýskalandi 7. febrúar.
Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Sjá meira