Richarlison með andlit Neymars á bakinu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2022 13:00 Hér má sjá þá Richarlison, Neymar og Ronaldo á baki Richarlison. Instagram/@Richarlison Richarlison stimplaði sig inn í brasilíska landsliðið á heimsmeistaramótinu í Katar með góðri frammistöðu þótt að ekki hafi það dugað til að koma liðinu í undanúrslitin. Richarlison vingaðist við Neymar og Ronaldo gamla út í Katar og var heldur betur kokhraustur þegar hann skellti sér til húðflúrara eftir mótið. Richarlison s new tattoo Neymar sent him $35,000 to have his face removed. pic.twitter.com/aNEChwTOnF— FlashPicks (@flashpicks) December 16, 2022 Richarlison sýndi síðan afraksturinn á samfélagsmiðlum en hann lét húðflúra andlit Ronaldo, Neymar og sitt eigið saman aftan á bakinu sínu. Myndirnar af þeim er hluti af miklu listaverki þar sem sjá má ungan Richarlison horfa upp á þá þrjá eins og hann sé að dreyma um að komast á sama stall og þeir. Ronaldo var æskuhetja Richarlison og Neymar er stærsta stjarna Brasilíumanna undanfarinn áratug. Richarlison's new tattoo is looking unreal pic.twitter.com/HuaHHhDxq6— 433 (@433) December 14, 2022 Flott húðflúr en um leið mjög sérstakt að vera með risastóra mynd af liðsfélögum þínum húðflúruðum á bakinu. Það er slúður í brasilískum miðum um að einn sé sérstaklega ósáttur með þetta en það á að vera Neymar sjálfur. Globosport segir frá því að Neymar hafi sent Richarlison fjóra og hálfa milljón íslenskra króna til að láta fjarlægja húðflúrið. jogo tá bom, mas vocês viram a tattoo do Richarlison? pic.twitter.com/bajixliPEI— Manual do Homem Moderno (@BlogMHM) December 13, 2022 HM 2022 í Katar Húðflúr Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira
Richarlison vingaðist við Neymar og Ronaldo gamla út í Katar og var heldur betur kokhraustur þegar hann skellti sér til húðflúrara eftir mótið. Richarlison s new tattoo Neymar sent him $35,000 to have his face removed. pic.twitter.com/aNEChwTOnF— FlashPicks (@flashpicks) December 16, 2022 Richarlison sýndi síðan afraksturinn á samfélagsmiðlum en hann lét húðflúra andlit Ronaldo, Neymar og sitt eigið saman aftan á bakinu sínu. Myndirnar af þeim er hluti af miklu listaverki þar sem sjá má ungan Richarlison horfa upp á þá þrjá eins og hann sé að dreyma um að komast á sama stall og þeir. Ronaldo var æskuhetja Richarlison og Neymar er stærsta stjarna Brasilíumanna undanfarinn áratug. Richarlison's new tattoo is looking unreal pic.twitter.com/HuaHHhDxq6— 433 (@433) December 14, 2022 Flott húðflúr en um leið mjög sérstakt að vera með risastóra mynd af liðsfélögum þínum húðflúruðum á bakinu. Það er slúður í brasilískum miðum um að einn sé sérstaklega ósáttur með þetta en það á að vera Neymar sjálfur. Globosport segir frá því að Neymar hafi sent Richarlison fjóra og hálfa milljón íslenskra króna til að láta fjarlægja húðflúrið. jogo tá bom, mas vocês viram a tattoo do Richarlison? pic.twitter.com/bajixliPEI— Manual do Homem Moderno (@BlogMHM) December 13, 2022
HM 2022 í Katar Húðflúr Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira