Skipað í stjórnir OR, Félagsbústaða og Faxaflóahafna Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 16. desember 2022 09:52 Þórdís Lóa Þórhallsdóttir forseti borgarstjórnar segir ákvörðun borgarráðs marka tímamót. VÍSIR/VILHELM Borgarráð samþykkti í gær tillögur tilnefningarnefndar um stjórnir einkaréttarlegra fyrirtækja borgarinnar. Tillögurnar taka mið af nýrri eigandastefnu þar sem áhersla er lögð á góða stjórnarhætti og þverpólitíska samstöðu. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að tillögurnar taka til skipan í stjórnir Orkuveitu Reykjavíkur, Félagsbústaða hf. og Faxaflóahafna sf. og hefur þeim verið vísað til borgarstjórnar sem mun taka þær fyrir á fundi næstkomandi þriðjudag. Kosning í fimm manna stjórn Félagsbústaða kallar á breytingu á samþykktum. Samkvæmt eigandastefnunni skal í vinnu tilnefningarnefndar litið til þess að stjórn, nefnd eða ráð sé hverju sinni saman sett af einstaklingum í sem jöfnustum kynjahlutföllum, sem hafa breiða þekkingu og bakgrunn, svo sem með tilliti til aldurs og reynslu, sem nýtist viðkomandi fyrirtæki og eftir atvikum hagaðilum þess hverju sinni, og sé litið til hlutverks og verkefna fyrirtækisins, rekstrar þess og framtíðarsýnar. Við kosningu í stjórnir einkaréttarlegra fyrirtækja skal miðað við að meirihluti stjórnarmanna sé óháður fyrirtækinu og stjórnendum þess. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir forseti borgarstjórnar segir ákvörðun borgarráðs marka tímamót. „Ný eigandastefna markar nýja tíma þar sem borginn innleiðir góða stjórnarhætti og armslengdarsjónarmið við tilnefningar í stjórnir fyrirtækjanna í þverpólitísku samráði. Það er lögð áhersla á fagleg vinnubrögð, gegnsæi og aukna upplýsingamiðlun.” Stjórn Faxaflóahafna: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður Hildur Björnsdóttir Már Másson – óhaður Ragnheiður H. Magnúsdóttir – óháð Varamenn: Friðjón Friðjónsson, Pawel Bartozcek, Íris Baldursdóttir – óháð, Sigurbjörg Ásta Jónsdóttir – óháð Stjórn Félagsbústaða: Haraldur Flosi Tryggvason, formaður Magnús Nordal Ellý Alda Þorsteinsdóttir – óháð Haraldur Flosi Tryggvason – óháður Ragnheiður Björk Halldórsdóttir – óháð Varamenn: Helgi Áss Grétarsson, Rannveig Ernudóttir, Kolbrún Garðarsdóttir – óháð, Steinunn Bergmann – óháð, Arent Orri Jónsson Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur: Skúli Þór Helgason Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir Gylfi Magnússon, formaður – óháður Vala Valtýsdóttir, varaformaður – óháð Þórður Gunnarsson – óháður Varamenn: Björn Gíslason, Sara Björg Sigurðardóttir, Auður Hermannsdóttir – óháð, Páll Gestsson - óháður, Ragnheiður Björk Halldórsdóttir – óháð Brynhildur Davíðsdóttir fráfarandi formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur gaf ekki kost á sér í endurkjör. Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sjá meira
Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að tillögurnar taka til skipan í stjórnir Orkuveitu Reykjavíkur, Félagsbústaða hf. og Faxaflóahafna sf. og hefur þeim verið vísað til borgarstjórnar sem mun taka þær fyrir á fundi næstkomandi þriðjudag. Kosning í fimm manna stjórn Félagsbústaða kallar á breytingu á samþykktum. Samkvæmt eigandastefnunni skal í vinnu tilnefningarnefndar litið til þess að stjórn, nefnd eða ráð sé hverju sinni saman sett af einstaklingum í sem jöfnustum kynjahlutföllum, sem hafa breiða þekkingu og bakgrunn, svo sem með tilliti til aldurs og reynslu, sem nýtist viðkomandi fyrirtæki og eftir atvikum hagaðilum þess hverju sinni, og sé litið til hlutverks og verkefna fyrirtækisins, rekstrar þess og framtíðarsýnar. Við kosningu í stjórnir einkaréttarlegra fyrirtækja skal miðað við að meirihluti stjórnarmanna sé óháður fyrirtækinu og stjórnendum þess. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir forseti borgarstjórnar segir ákvörðun borgarráðs marka tímamót. „Ný eigandastefna markar nýja tíma þar sem borginn innleiðir góða stjórnarhætti og armslengdarsjónarmið við tilnefningar í stjórnir fyrirtækjanna í þverpólitísku samráði. Það er lögð áhersla á fagleg vinnubrögð, gegnsæi og aukna upplýsingamiðlun.” Stjórn Faxaflóahafna: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður Hildur Björnsdóttir Már Másson – óhaður Ragnheiður H. Magnúsdóttir – óháð Varamenn: Friðjón Friðjónsson, Pawel Bartozcek, Íris Baldursdóttir – óháð, Sigurbjörg Ásta Jónsdóttir – óháð Stjórn Félagsbústaða: Haraldur Flosi Tryggvason, formaður Magnús Nordal Ellý Alda Þorsteinsdóttir – óháð Haraldur Flosi Tryggvason – óháður Ragnheiður Björk Halldórsdóttir – óháð Varamenn: Helgi Áss Grétarsson, Rannveig Ernudóttir, Kolbrún Garðarsdóttir – óháð, Steinunn Bergmann – óháð, Arent Orri Jónsson Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur: Skúli Þór Helgason Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir Gylfi Magnússon, formaður – óháður Vala Valtýsdóttir, varaformaður – óháð Þórður Gunnarsson – óháður Varamenn: Björn Gíslason, Sara Björg Sigurðardóttir, Auður Hermannsdóttir – óháð, Páll Gestsson - óháður, Ragnheiður Björk Halldórsdóttir – óháð Brynhildur Davíðsdóttir fráfarandi formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur gaf ekki kost á sér í endurkjör.
Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sjá meira