Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um ákæruna á hendur tvímenningunum sem lögregla telur hafa áformað að fremja hryðjuverk hér á landi. 

Þá verður rætt við formann Blaðamannafélags Íslands sem hefur ýmislegt að athuga við þá ákvörðun meirihluta fjárlaganefndar að styrkja fjölmiðla á landsbyggðinni sérstaklega um hundrað milljónir króna, til viðbótar við hefðbundna styrki til einkarekinna fjölmiðla. 

Einnig fjöllum við um kuldann á landinu og vandræði sem hlotist hafa af frostinu og gáum til veðurs og reynum að spá fyrir um rauð eða hvít jól.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×