Viðskiptavinur lagði sig í mikla hættu við álfaveiðar Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 10. desember 2022 12:25 Maðurinn hafði klifrað upp á handrið við rúllustiga og lagt sig í mikla hættu, þar sem hátt fall var niður. Nýr jólaálfur Kringlunnar hefur komið sér í ótrúlegustu aðstæður á hverjum degi. Viðskiptavinir eru hvattir til að finna álfinn og taka mynd af honum til að eiga möguleika á að vinna sér inn glaðning. Í dag kom viðskiptavinur sér í mikla hættu þegar hann misskildi leikreglur og hélt að ætti að ná í álfinn. Álfurinn, sem hefur fengið nafnið Kátur, er falinn á nýjum stað í Kringlunni á hverjum degi. Í dag fengu öryggisverðir tilkynningu um mann sem hafði klifrað upp á handrið við rúllustiga og lagt sig í mikla hættu, þar sem hátt fall var niður. Í ljós kom að maðurinn hafði misskilið reglurnar og haldið að það ætti að klófesta álfinn sem hékk í skilti. Þegar öryggisverði bar að hafði manninum tekist að ná álfinum niður og hafði skundað með hann á þjónustuborðið þar sem hann bjóst við verðlaunum fyrir afrekið. Að sögn Baldvinu Snælaugsdóttur, markaðsstjóra Kringlunnar fékk maðurinn kærar þakkir en um leið útskýringar á leikreglum og að sjálfsögðu glaðning. Í tilkynningu sem Kringlan sendi frá sér í kjölfar atviksins kemur fram að þau ítreki að „finnir þú Kát í dag eða næstu daga, EKKI reyna að ná honum heldur taktu mynd og sendu okkur.“ Meðfylgjandi myndir eru frá viðskiptavinum Kringlunnar sem fundið hafa furðuleg uppátæki Káts. Verslun Grín og gaman Kringlan Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira
Álfurinn, sem hefur fengið nafnið Kátur, er falinn á nýjum stað í Kringlunni á hverjum degi. Í dag fengu öryggisverðir tilkynningu um mann sem hafði klifrað upp á handrið við rúllustiga og lagt sig í mikla hættu, þar sem hátt fall var niður. Í ljós kom að maðurinn hafði misskilið reglurnar og haldið að það ætti að klófesta álfinn sem hékk í skilti. Þegar öryggisverði bar að hafði manninum tekist að ná álfinum niður og hafði skundað með hann á þjónustuborðið þar sem hann bjóst við verðlaunum fyrir afrekið. Að sögn Baldvinu Snælaugsdóttur, markaðsstjóra Kringlunnar fékk maðurinn kærar þakkir en um leið útskýringar á leikreglum og að sjálfsögðu glaðning. Í tilkynningu sem Kringlan sendi frá sér í kjölfar atviksins kemur fram að þau ítreki að „finnir þú Kát í dag eða næstu daga, EKKI reyna að ná honum heldur taktu mynd og sendu okkur.“ Meðfylgjandi myndir eru frá viðskiptavinum Kringlunnar sem fundið hafa furðuleg uppátæki Káts.
Verslun Grín og gaman Kringlan Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira