Karólína Lea farin að æfa á ný Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2022 22:31 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er að jafna sig af löngum meiðslum. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir virðist loksins vera að ná sér af löngum meiðslum og er farin að æfa með félagsliði sínu, þýska stórveldinu Bayern München, á nýjan leik. Karólína lék síðast knattspyrnu er íslenska kvennalandsliðið lék á Evrópumótinu í sumar. Hún var einn besti leikmaður liðsins á mótinu, en Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska liðsins, sagði að Karólína hafi í raun verið meidd á meðan mótinu stóð. Raunar hafði hún verið að glíma við meiðsli aftan í læri í langan tíma fyrir mótið. Karólína missti því af mikilvægum leikjum Íslands um sæti á HM. Íslenska liðið var grátlega nálægt því að tryggja sér sæti á HM í fyrsta skipti í sögunni, en þurfti að sætta sig við tap gegn Hollendingum í undankeppninni og svo tap gegn Portúgal í umspilinu. Karólína hefur því ekki leikið knattspyrnu síðan í júlí fyrr á þessu ári. Hún er þó loksins farin að æfa með félagsliði sínu á ný og mun það klárlega hjálpa stórliðinu Bayern München í toppbaráttunni að fá Karólínu aftur í hópinn. Guess who’s back in team training! ❤️#MiaSanMia #FCBayern @karolinalea39 pic.twitter.com/CAFWIvXGvU— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) December 9, 2022 Næsti leikur Bayern er á morgun er liðið mætir Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni áður en liðið fer til Noregs og mætir Rosengård í Meistaradeildinni. Landslið kvenna í fótbolta Þýski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira
Karólína lék síðast knattspyrnu er íslenska kvennalandsliðið lék á Evrópumótinu í sumar. Hún var einn besti leikmaður liðsins á mótinu, en Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska liðsins, sagði að Karólína hafi í raun verið meidd á meðan mótinu stóð. Raunar hafði hún verið að glíma við meiðsli aftan í læri í langan tíma fyrir mótið. Karólína missti því af mikilvægum leikjum Íslands um sæti á HM. Íslenska liðið var grátlega nálægt því að tryggja sér sæti á HM í fyrsta skipti í sögunni, en þurfti að sætta sig við tap gegn Hollendingum í undankeppninni og svo tap gegn Portúgal í umspilinu. Karólína hefur því ekki leikið knattspyrnu síðan í júlí fyrr á þessu ári. Hún er þó loksins farin að æfa með félagsliði sínu á ný og mun það klárlega hjálpa stórliðinu Bayern München í toppbaráttunni að fá Karólínu aftur í hópinn. Guess who’s back in team training! ❤️#MiaSanMia #FCBayern @karolinalea39 pic.twitter.com/CAFWIvXGvU— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) December 9, 2022 Næsti leikur Bayern er á morgun er liðið mætir Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni áður en liðið fer til Noregs og mætir Rosengård í Meistaradeildinni.
Landslið kvenna í fótbolta Þýski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira