41 árs Zlatan stefnir á endurkomu í næsta mánuði Valur Páll Eiríksson skrifar 9. desember 2022 10:31 Zlatan hefur fylgst með úr stúkunni á þessari leiktíð. Piero Cruciatti/Anadolu Agency via Getty Images Svíinn Zlatan Ibrahimovic er ekki dauður úr öllum æðum þrátt fyrir háan aldur. Hann er við það að snúa aftur eftir krossbandsslit á nýju ári en hann verður 42 ára gamall næsta haust. Zlatan var 39 ára gamall þegar hann endursamdi við AC Milan á Ítalíu eftir tveggja ára dvöl í Los Angeles í Bandaríkjunum hvar hann skoraði 53 mörk í 58 deildarleikjum með LA Galaxy. AC Milan hafði ekki unnið ítalskan meistaratitil frá því að Zlatan var síðast frá félaginu árið 2011 og hann lofaði að hjálpa félaginu að endurheimta titilinn. Hann stóð við það og óhætt er að segja að hann hafi lagt allt í sölurnar. Hann hafði spilað með slitið krossband mánuðum saman þegar hann loks fór í aðgerð síðasta vor, skömmu eftir að AC Milan hafði tryggt sér sinn fyrsta titil í ellefu ár. Margur bjóst við að Zlatan vildi enda ferilinn á titlinum, takandi til greina að hann væri kominn yfir fertugt og með krossbandið slitið. Sá var ekki á því og stefnir nú á endurkomu á völlinn fyrir janúarlok. A-deildin á Ítalíu hefur göngu sína á ný þann 4. janúar en líklega sést Zlatan ekki á vellinum fyrr en undir lok mánaðarins. AC Milan hefur gengið ágætlega í titilvörninni en liðið er í öðru sæti deildarinnar með 33 stig. Napoli hefur hins vegar verið langbesta lið deildarinnar og hefur aðeins tapað fjórum stigum eftir 15 umferðir og situr á toppnum með 41 stig. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Sjá meira
Zlatan var 39 ára gamall þegar hann endursamdi við AC Milan á Ítalíu eftir tveggja ára dvöl í Los Angeles í Bandaríkjunum hvar hann skoraði 53 mörk í 58 deildarleikjum með LA Galaxy. AC Milan hafði ekki unnið ítalskan meistaratitil frá því að Zlatan var síðast frá félaginu árið 2011 og hann lofaði að hjálpa félaginu að endurheimta titilinn. Hann stóð við það og óhætt er að segja að hann hafi lagt allt í sölurnar. Hann hafði spilað með slitið krossband mánuðum saman þegar hann loks fór í aðgerð síðasta vor, skömmu eftir að AC Milan hafði tryggt sér sinn fyrsta titil í ellefu ár. Margur bjóst við að Zlatan vildi enda ferilinn á titlinum, takandi til greina að hann væri kominn yfir fertugt og með krossbandið slitið. Sá var ekki á því og stefnir nú á endurkomu á völlinn fyrir janúarlok. A-deildin á Ítalíu hefur göngu sína á ný þann 4. janúar en líklega sést Zlatan ekki á vellinum fyrr en undir lok mánaðarins. AC Milan hefur gengið ágætlega í titilvörninni en liðið er í öðru sæti deildarinnar með 33 stig. Napoli hefur hins vegar verið langbesta lið deildarinnar og hefur aðeins tapað fjórum stigum eftir 15 umferðir og situr á toppnum með 41 stig. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki