Maté Dalmay: Skemmtilegast að vinna leikina þegar þú ert ekkert að spila neitt rosalega vel Sverrir Mar Smárason skrifar 8. desember 2022 23:25 Maté Dalmay er brúnaþungur á þessari mynd enda gömul mynd úr tapleik. Hann var það ekki í kvöld. Vísir / Hulda Margrét Haukar unnu dramatískan eins stigs sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem sigurkarfan var skoruð þegar fimm sekúndur voru til leiksloka. Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var gríðarlega sáttur í leikslok. „Þetta var mjög sætt sko. Skemmtilegast að vinna leikina þegar þú ert ekkert að spila neitt rosalega vel, sóknarlega allavega,“ sagði Maté skælbrosandi. Haukar voru yfir nánast allan leikinn, mest með 15 stiga forystu, en tvisvar náðu Stjörnumenn þó að koma til baka á skömmum kafla. Spyrli fannst það ekki hafa slegið Haukana mikið útaf laginu. „Jú það tók alveg dampinn úr okkar leik. Við stífnum alveg upp í fjórða leikhluta og hvort það séu villuvandræði í bland við fámenna róteringu og annað eins. Við vorum ekki góðir í fjórða leikhluta sóknarlega en flottir í þriðja leikhluta. Náðum líka þar 12-13 stiga forystu. Svo fáum við ágætis skot hérna en það skrúfast held ég 3-4 frá Orra úr horninu upp úr. „Grit and grind“ sigur bara,“ slétti Maté. Maté talaði um villuvandræði og ekki af ástæðulausu þar sem tveir hans stærstu menn voru snemma komnir í fjórar villur. Norbertas Giga var á fjórum villum allan síðari hálfleik á meðan Daniel Mortensen fékk sína fjórðu villu þegar 5 mínútur voru til leiksloka. „Þetta er erfiðasta „matchuppið“ fyrir Giga því Jucikas er þyngri en hann og hann er mjög vel skólaður. Gef Stjörnunni það að þeir voru mjög agaðir í því að leita að honum þegar mínir menn voru komnir í villuvandræði. Við leystum það stundum allt í lagi með einhverjum tvöföldunum og annað eins. Mjög erfitt að spila með þá báða á fjórum villum. Giga fékk einhverja draugavillu hérna í fyrstu sókn og er þá á fjórum allan leikinn,“ sagði Maté um villur sinna manna. Fyrir leik ræddi spyrill við Maté um hvernig hann hygðist loka á Robert Turner, leikmann Stjörnunnar, sem var með tæp 30 stig að meðaltali skoruð í leik fram að þessum. Hann sagðist hafa leiðir en reiknaði ekki með að halda honum í neinum fimm stigum. Turner fór ekki að finna pláss fyrr en í lok leiks og endaði með 19 stig í dag. „Ég held hann hafi skorað einhver sex stig þegar leið á úr „transition“ þegar við náðum ekki að setja upp vörnina okkar. Einstaklingsvörnin hjá Darwin Davis var upp á tíu og oft á tíðum var hjálparvörnin líka mjög frábær. Við þurfum í raun og veru, vegna þess að Darwin spilaði svo góða vörn, hélt honum alveg fyrir framan og „contestaði“ öll skotin hans fullkomlega, þá þurftum við ekkert mikið að fara í hjálpina, að byggja veggi og alls konar krúsídúllur sem við vorum búnir að æfa því hann geðri svo vel á hann einn á einn,“ sagði Maté um vörn sinna manna. Haukar fara með sigrinum upp í þriðja sætið með 12 stig, tveimur stigum frá toppi deildarinnar. Aðspurður hvort hann hyggst sækja nýjan mann til þess að keppast almennilega í toppnum svaraði Maté, „ég veit það ekki, við erum mjög ánægðir með hópinn eins og hann er. Hins vegar er hópurinn fljótur að verða þunnur þegar tveir af fyrstu sjö meiðast. Ég er mjög ánægðir með Emil, Alex og Alexander í dag en við erum klárlega með þynnsta hópinn eins og staðan er núna í úrvalsdeildinni. Hvort við lítum í kringum okkur þá þurfum við bara að skoða það um mánaðarmótin, taka fund og athuga hvað menn vilja gera þegar næsti leikur er búinn. Það kannski líka fer eftir því hvernig meiðslin hjá Róberti og Breka eru. Þeir eru að fá úr myndartökum og annað en við vitum ekki alveg stöðuna á þeim.“ Haukar Stjarnan Subway-deild karla Körfubolti Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sjá meira
„Þetta var mjög sætt sko. Skemmtilegast að vinna leikina þegar þú ert ekkert að spila neitt rosalega vel, sóknarlega allavega,“ sagði Maté skælbrosandi. Haukar voru yfir nánast allan leikinn, mest með 15 stiga forystu, en tvisvar náðu Stjörnumenn þó að koma til baka á skömmum kafla. Spyrli fannst það ekki hafa slegið Haukana mikið útaf laginu. „Jú það tók alveg dampinn úr okkar leik. Við stífnum alveg upp í fjórða leikhluta og hvort það séu villuvandræði í bland við fámenna róteringu og annað eins. Við vorum ekki góðir í fjórða leikhluta sóknarlega en flottir í þriðja leikhluta. Náðum líka þar 12-13 stiga forystu. Svo fáum við ágætis skot hérna en það skrúfast held ég 3-4 frá Orra úr horninu upp úr. „Grit and grind“ sigur bara,“ slétti Maté. Maté talaði um villuvandræði og ekki af ástæðulausu þar sem tveir hans stærstu menn voru snemma komnir í fjórar villur. Norbertas Giga var á fjórum villum allan síðari hálfleik á meðan Daniel Mortensen fékk sína fjórðu villu þegar 5 mínútur voru til leiksloka. „Þetta er erfiðasta „matchuppið“ fyrir Giga því Jucikas er þyngri en hann og hann er mjög vel skólaður. Gef Stjörnunni það að þeir voru mjög agaðir í því að leita að honum þegar mínir menn voru komnir í villuvandræði. Við leystum það stundum allt í lagi með einhverjum tvöföldunum og annað eins. Mjög erfitt að spila með þá báða á fjórum villum. Giga fékk einhverja draugavillu hérna í fyrstu sókn og er þá á fjórum allan leikinn,“ sagði Maté um villur sinna manna. Fyrir leik ræddi spyrill við Maté um hvernig hann hygðist loka á Robert Turner, leikmann Stjörnunnar, sem var með tæp 30 stig að meðaltali skoruð í leik fram að þessum. Hann sagðist hafa leiðir en reiknaði ekki með að halda honum í neinum fimm stigum. Turner fór ekki að finna pláss fyrr en í lok leiks og endaði með 19 stig í dag. „Ég held hann hafi skorað einhver sex stig þegar leið á úr „transition“ þegar við náðum ekki að setja upp vörnina okkar. Einstaklingsvörnin hjá Darwin Davis var upp á tíu og oft á tíðum var hjálparvörnin líka mjög frábær. Við þurfum í raun og veru, vegna þess að Darwin spilaði svo góða vörn, hélt honum alveg fyrir framan og „contestaði“ öll skotin hans fullkomlega, þá þurftum við ekkert mikið að fara í hjálpina, að byggja veggi og alls konar krúsídúllur sem við vorum búnir að æfa því hann geðri svo vel á hann einn á einn,“ sagði Maté um vörn sinna manna. Haukar fara með sigrinum upp í þriðja sætið með 12 stig, tveimur stigum frá toppi deildarinnar. Aðspurður hvort hann hyggst sækja nýjan mann til þess að keppast almennilega í toppnum svaraði Maté, „ég veit það ekki, við erum mjög ánægðir með hópinn eins og hann er. Hins vegar er hópurinn fljótur að verða þunnur þegar tveir af fyrstu sjö meiðast. Ég er mjög ánægðir með Emil, Alex og Alexander í dag en við erum klárlega með þynnsta hópinn eins og staðan er núna í úrvalsdeildinni. Hvort við lítum í kringum okkur þá þurfum við bara að skoða það um mánaðarmótin, taka fund og athuga hvað menn vilja gera þegar næsti leikur er búinn. Það kannski líka fer eftir því hvernig meiðslin hjá Róberti og Breka eru. Þeir eru að fá úr myndartökum og annað en við vitum ekki alveg stöðuna á þeim.“
Haukar Stjarnan Subway-deild karla Körfubolti Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sjá meira