Lét leikmennina sína taka þúsund víti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2022 12:01 Spánverjar duttu út á EM í fyrra í vítaspyrnukeppni eftir tap fyrir Ítölum. Getty/Visionhaus Spænski landsliðsþjálfarinn Luis Enrique er sannfærður um að vítaspyrnukeppni sé ekki happadrætti og passaði upp á það að hans menn myndu undirbúa sig fyrir slíkar kringumstæður. Spánverjar mæta Marokkó í sextán liða úrslitunum í dag og liðum hefur gengið illa að skora hjá liði Marokkómanna á mótinu. Það gæti því reynst þeim spænsku erfitt að skora í leik þjóðanna í dag og fyrir vikið er vítakeppni alltaf möguleiki. Spain coach Luis Enrique gave his team a unique assignment following a penalty shootout loss to Italy at last year's European Championship. https://t.co/mlNb2qua70— WashTimes Sports (@WashTimesSports) December 5, 2022 Spænski þjálfarinn hugsaði fram í tímann og landsliðsmenn hans þurfti að skila heimavinnu. Enrique heimtaði nefnilega að leikmenn sýnir væru duglegir að æfa sig áður en þeir komu til móts við HM-hópinn. „Ég lét leikmenn mína fá heimavinnu. Ég bað þá um að taka þúsund vítaspyrnur með félögum sínum áður en þeir komu hingað,“ sagði Luis Enrique. „Þetta er eitthvað sem er ekki nóg að æfa bara í aðdraganda leikjanna. Þetta snýst ekki bara um heppni. Þetta eru kringumstæður þar sem pressan er eins og hún getur orðið mest. Ef þú hefur æft vítin oft þá ertu í betri stöðu. Auðvitað er ekki hægt að undirbúa sig fyrir pressuna og spennuna. En það er hægt að ráða við hana,“ sagði Enrique. Þessi fjöldi þýðir að leikmenn spænska landsliðsins hafa fengið þessa beiðni frá landsliðsþjálfaranum fyrir mörgum mánuðum síðan. Þeir hafa eflaust líka æft vítaspyrnur á æfingum fyrir leikinn. Spænska landsliðið tapaði í vítaspyrnukeppni í Evrópukeppninni í fyrra á móti verðandi Evrópumeisturum Ítala en höfðu áður unnið Sviss í vítakeppninni í átta liða úrslitunum. HM 2022 í Katar Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Spánverjar mæta Marokkó í sextán liða úrslitunum í dag og liðum hefur gengið illa að skora hjá liði Marokkómanna á mótinu. Það gæti því reynst þeim spænsku erfitt að skora í leik þjóðanna í dag og fyrir vikið er vítakeppni alltaf möguleiki. Spain coach Luis Enrique gave his team a unique assignment following a penalty shootout loss to Italy at last year's European Championship. https://t.co/mlNb2qua70— WashTimes Sports (@WashTimesSports) December 5, 2022 Spænski þjálfarinn hugsaði fram í tímann og landsliðsmenn hans þurfti að skila heimavinnu. Enrique heimtaði nefnilega að leikmenn sýnir væru duglegir að æfa sig áður en þeir komu til móts við HM-hópinn. „Ég lét leikmenn mína fá heimavinnu. Ég bað þá um að taka þúsund vítaspyrnur með félögum sínum áður en þeir komu hingað,“ sagði Luis Enrique. „Þetta er eitthvað sem er ekki nóg að æfa bara í aðdraganda leikjanna. Þetta snýst ekki bara um heppni. Þetta eru kringumstæður þar sem pressan er eins og hún getur orðið mest. Ef þú hefur æft vítin oft þá ertu í betri stöðu. Auðvitað er ekki hægt að undirbúa sig fyrir pressuna og spennuna. En það er hægt að ráða við hana,“ sagði Enrique. Þessi fjöldi þýðir að leikmenn spænska landsliðsins hafa fengið þessa beiðni frá landsliðsþjálfaranum fyrir mörgum mánuðum síðan. Þeir hafa eflaust líka æft vítaspyrnur á æfingum fyrir leikinn. Spænska landsliðið tapaði í vítaspyrnukeppni í Evrópukeppninni í fyrra á móti verðandi Evrópumeisturum Ítala en höfðu áður unnið Sviss í vítakeppninni í átta liða úrslitunum.
HM 2022 í Katar Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira