Mögulega vítakeppnir í riðlum á næsta HM Sindri Sverrisson skrifar 1. desember 2022 13:00 Lionel Messi klikkaði á vítapunktinum á HM í gær en það kom ekki að sök. Mögulega verða vítaspyrnukeppnir í riðlakeppninni á næsta HM en ólíklegt er að Messi spili þar. Getty/Pawel Andrachiewicz FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, er með til skoðunar að notast við vítaspyrnukeppni verði jafntefli í leikjum í riðlakeppni á næsta heimsmeistaramóti karla, sem fram fer árið 2026. Á HM 2026 mun þátttökuþjóðum fjölga úr 32 í 48 og til stendur að spilað verði í sextán þriggja liða riðlum, þar sem tvö lið komast áfram úr hverjum riðli í 32-liða útsláttarkeppni. Þó er enn ekki útilokað að spilað verði í fjögurra liða riðlum. Ætla má að mikil hætta verði á því að lið verði jöfn að stigum í þriggja liða riðlum og því spurning hvernig best væri að skera úr um sætaröðun. The Athletic greinir frá því að ráðamenn hjá FIFA íhugi nú að notast við vítaspyrnukeppni og að sigurlið í vítaspyrnukeppni, eftir jafnteflisleik, fengi þá eitt aukastig. Miðillinn segir jafnframt að til skoðunar sé að þessar vítaspyrnukeppnir verði fyrir leik en ekki eftir leik, og segir að með því megi minnka líkur á hagræðingu úrslita. Á HM karla hafa 32 lið keppt í átta fjögurra liða riðlum frá og með HM í Frakklandi 1998 en mótið sem nú stendur yfir í Katar verður síðasta mótið með þessu fyrirkomulagi. Sætafjöldi UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, á HM eykst hlutfallslega minnst í samanburði við önnur álfusambönd. Ísland mun berjast við önnur Evrópulönd um 16 laus sæti á HM í stað 13 áður. Afríka fær 9 örugg sæti, Asía 8, Suður-Ameríka 6, Norður- og mið-Ameríka 6 og Eyjaálfa 1 sæti. Sex lið, frá öllum öðrum heimsálfum en Evrópu, munu svo spila um tvö síðustu sætin í umspili. HM 2026 í fótbolta HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Á HM 2026 mun þátttökuþjóðum fjölga úr 32 í 48 og til stendur að spilað verði í sextán þriggja liða riðlum, þar sem tvö lið komast áfram úr hverjum riðli í 32-liða útsláttarkeppni. Þó er enn ekki útilokað að spilað verði í fjögurra liða riðlum. Ætla má að mikil hætta verði á því að lið verði jöfn að stigum í þriggja liða riðlum og því spurning hvernig best væri að skera úr um sætaröðun. The Athletic greinir frá því að ráðamenn hjá FIFA íhugi nú að notast við vítaspyrnukeppni og að sigurlið í vítaspyrnukeppni, eftir jafnteflisleik, fengi þá eitt aukastig. Miðillinn segir jafnframt að til skoðunar sé að þessar vítaspyrnukeppnir verði fyrir leik en ekki eftir leik, og segir að með því megi minnka líkur á hagræðingu úrslita. Á HM karla hafa 32 lið keppt í átta fjögurra liða riðlum frá og með HM í Frakklandi 1998 en mótið sem nú stendur yfir í Katar verður síðasta mótið með þessu fyrirkomulagi. Sætafjöldi UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, á HM eykst hlutfallslega minnst í samanburði við önnur álfusambönd. Ísland mun berjast við önnur Evrópulönd um 16 laus sæti á HM í stað 13 áður. Afríka fær 9 örugg sæti, Asía 8, Suður-Ameríka 6, Norður- og mið-Ameríka 6 og Eyjaálfa 1 sæti. Sex lið, frá öllum öðrum heimsálfum en Evrópu, munu svo spila um tvö síðustu sætin í umspili.
HM 2026 í fótbolta HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira