Vanda þrýsti á UEFA sem stofnar vinnuhóp Sindri Sverrisson skrifar 30. nóvember 2022 14:01 Vanda Sigurgeirsdóttir hefur nú verið formaður KSÍ í eitt ár. VÍSIR/VILHELM Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, nýtti tækifæri á fundi formanna og framkvæmdastjóra knattspyrnusambanda Evrópu í október til að kalla eftir jafnari þátttöku kynja í nefndum og stjórn UEFA. Erindi Vöndu virðist hafa borið árangur því samkvæmt frétt á vef KSÍ hefur UEFA nú stofnað vinnuhóp sem ætlað er að skoða málefnið. Vanda er ein af þremur konum í vinnuhópnum sem einnig telur fimm karla. Á vef KSÍ er bent á að hjá UEFA séu aðeins 52 af 394 nefndarmönnum konur, og að þar af sitji 18 af 52 konum í sérstakri nefnd UEFA um knattspyrnu kvenna. UEFA sé raunar hlutfallslega með enn færri konur í nefndum og stjórn heldur en FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, þar sem að hlutfallið sé 19% samanborið við 14% hjá UEFA. Hjá KSÍ eru 47% nefndarmeðlima konur og hjá alþjóða ólympíusambandinu er helmingur nefndarmeðlima konur. Þrátt fyrir átak KSÍ er það þó enn þannig að aðeins 20% þingfulltrúa, eða 30 af 149, á síðasta ársþingi sambandsins voru konur. Í aðalstjórn KSÍ eru sex karlar og fjórar konur að meðtöldum formanninum Vöndu. KSÍ UEFA Fótbolti Jafnréttismál Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Erindi Vöndu virðist hafa borið árangur því samkvæmt frétt á vef KSÍ hefur UEFA nú stofnað vinnuhóp sem ætlað er að skoða málefnið. Vanda er ein af þremur konum í vinnuhópnum sem einnig telur fimm karla. Á vef KSÍ er bent á að hjá UEFA séu aðeins 52 af 394 nefndarmönnum konur, og að þar af sitji 18 af 52 konum í sérstakri nefnd UEFA um knattspyrnu kvenna. UEFA sé raunar hlutfallslega með enn færri konur í nefndum og stjórn heldur en FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, þar sem að hlutfallið sé 19% samanborið við 14% hjá UEFA. Hjá KSÍ eru 47% nefndarmeðlima konur og hjá alþjóða ólympíusambandinu er helmingur nefndarmeðlima konur. Þrátt fyrir átak KSÍ er það þó enn þannig að aðeins 20% þingfulltrúa, eða 30 af 149, á síðasta ársþingi sambandsins voru konur. Í aðalstjórn KSÍ eru sex karlar og fjórar konur að meðtöldum formanninum Vöndu.
KSÍ UEFA Fótbolti Jafnréttismál Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira