„Auðvitað er þetta ótrúlega erfitt andlega“ Valur Páll Eiríksson skrifar 29. nóvember 2022 15:00 Helena Sverrisdóttir stefnir aftur á völlinn áður en árið er úti. Mynd/Vísir Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir úr Haukum vonast til að komast aftur á völlinn fyrir áramót en hún jafnar sig eftir liðþófaaðgerð. Hún segir taka á að vera utan vallar en hlakkar mikið til að komast aftur á parketið. Helena hefur þurft að sætta sig við að vera á hliðarlínunni það sem af er vetri en hún neyddist í aðra liðþófaaðgerðina á innan við tólf mánaða tímabili í haust. Hún stefnir á endurkomu fyrir áramót. „[Staðan] er bara ágæt held ég. Ég fór í aðgerð í lok september til að laga rifu í liðþófanum - aftur - sem að ég gerði líka í nóvember í fyrra. Ég held að þetta sé allt að koma, þetta er þolinmæðisvinna sérstaklega af því að þetta var önnur aðgerðin á stuttum tíma,“ „Eins leiðinlegt og það er þarf maður bara að vera þolinmóður, hlusta á sjúkraþjálfarann og lækninn og leyfa þeim svolítið að ráða ferðinni. Ég verð vonandi búin að spila einn leik allavega, á þessu ári,“ Klippa: Helena Sverris um meiðslin Einblínir á tilhlökkunina fram yfir erfiðleikana Líkt og fram kemur eru þetta önnur meiðsli Helenu á skömmum tíma en þá hefur hún einnig þurft að vera á hliðarlínunni vegna meðgöngu. En hvernig tekst hún á við leiðindin sem fylgja því að komast ekki á völlinn? „Ég er náttúrulega líka búinn að ganga í gegnum tvær meðgöngur þar sem ég hef þurft að horfa á liðið mitt spila, þannig að maður er kannski orðinn aðeins sjóaðri í þessu núna. Við búum sem betur fer vel að því á Ásvöllum að það er nóg pláss í kringum völlinn þannig að maður reynir bara að nýta tímann meðan þær æfa í sína eigin endurhæfingu,“ „Auðvitað er þetta ótrúlega erfitt andlega en maður hlakkar bara svo mikið til að komast aftur á völlinn að maður horfir bara svolítið á það og einblínir á það,“ segir Helena. Þrátt fyrir fjarveru Helenu í vetur, sem og Lovísu Henningsdóttur, sem ekkert hefur heldur spilað, er Haukaliðið samt sem áður í 2. sæti Subway-deildarinnar með 16 stig, fjórum á eftir toppliði Keflavíkur sem er með fullt hús stiga. Viðtalið við Helenu má sjá í spilaranum að ofan. Subway-deild kvenna Haukar Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Sjá meira
Helena hefur þurft að sætta sig við að vera á hliðarlínunni það sem af er vetri en hún neyddist í aðra liðþófaaðgerðina á innan við tólf mánaða tímabili í haust. Hún stefnir á endurkomu fyrir áramót. „[Staðan] er bara ágæt held ég. Ég fór í aðgerð í lok september til að laga rifu í liðþófanum - aftur - sem að ég gerði líka í nóvember í fyrra. Ég held að þetta sé allt að koma, þetta er þolinmæðisvinna sérstaklega af því að þetta var önnur aðgerðin á stuttum tíma,“ „Eins leiðinlegt og það er þarf maður bara að vera þolinmóður, hlusta á sjúkraþjálfarann og lækninn og leyfa þeim svolítið að ráða ferðinni. Ég verð vonandi búin að spila einn leik allavega, á þessu ári,“ Klippa: Helena Sverris um meiðslin Einblínir á tilhlökkunina fram yfir erfiðleikana Líkt og fram kemur eru þetta önnur meiðsli Helenu á skömmum tíma en þá hefur hún einnig þurft að vera á hliðarlínunni vegna meðgöngu. En hvernig tekst hún á við leiðindin sem fylgja því að komast ekki á völlinn? „Ég er náttúrulega líka búinn að ganga í gegnum tvær meðgöngur þar sem ég hef þurft að horfa á liðið mitt spila, þannig að maður er kannski orðinn aðeins sjóaðri í þessu núna. Við búum sem betur fer vel að því á Ásvöllum að það er nóg pláss í kringum völlinn þannig að maður reynir bara að nýta tímann meðan þær æfa í sína eigin endurhæfingu,“ „Auðvitað er þetta ótrúlega erfitt andlega en maður hlakkar bara svo mikið til að komast aftur á völlinn að maður horfir bara svolítið á það og einblínir á það,“ segir Helena. Þrátt fyrir fjarveru Helenu í vetur, sem og Lovísu Henningsdóttur, sem ekkert hefur heldur spilað, er Haukaliðið samt sem áður í 2. sæti Subway-deildarinnar með 16 stig, fjórum á eftir toppliði Keflavíkur sem er með fullt hús stiga. Viðtalið við Helenu má sjá í spilaranum að ofan.
Subway-deild kvenna Haukar Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Sjá meira