Mikil tilhlökkun er fyrir nýja veginum um Hornafjörð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. nóvember 2022 21:06 Sigurjón bæjarstjóri segir mikla tilhlökkun hjá heimamönnum fyrir nýja veginum á hringveginum um Hornafjörð. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil spenna og tilhlökkun er á meðal heimamanna í Hornafirði og næsta nágrenni yfir nýjum vegi á hringveginum um Hornafjörð og nýjum fjórum tvíbreiðum brúm, sem verða byggðar þar, meðal annars yfir Hornafjarðafljót. Þegar framkvæmdum verður lokið mun hringvegurinn styttast um 12 kílómetra. Stórvirkar vinnuvélar hafa verið fluttar til landsins vegna verkefnisins, m.a. nokkrar nýjar búkollur, sem komið var með sjóleiðina á Höfn. „Það er magnað að sjá þetta og mjög skemmtilegt, við viljum bara fulla ferð,“ segir Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Breytingar á hringveginum um Hornafjörð hafa verið í vinnslu hjá Vegagerðinni í um 15 ár en nú eru hlutirnir loksins farnir að gerast, vinnuvélar komnar á svæðið og allt að komast á fullt. Í stórum dráttum samanstendur framkvæmdin af lagningu 19 kílómetra þjóðvegar og hliðarvegi upp á 9 kílómetra. Þá verða smíðaðar fjórar tvíbreiðar brýr. Í stórum dráttum samanstendur framkvæmdin af lagningu 19 kílómetra þjóðvegar og hliðarvegi upp á 9 kílómetra. Þá verða smíðaðar fjórar tvíbreiðar brýr.Aðsend Mikil spenna er á meðal heimamanna yfir verkefninu. „Það verður ný brú lögð á þurru en síðan verður fljótinu veitt undir brúnna. Það er byrjað að fergja mýrina á svæðinu og nú er verið að reisa vinnubúðir hérna út frá fyrir karlana og fólkið hjá Ístak,“ bætir Sigurjón við. Verksamningurinn við Ístak hljóðar upp á rúmlega sex milljarða króna. Reiknað er með að nýi vegurinn og brýrnar verði tilbúnar í desember 2025. Nýr vegur um Hornafjörð styttir hringveginn um 12 kílómetra.Vegagerðin Sveitarfélagið Hornafjörður Vegagerð Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Stórvirkar vinnuvélar hafa verið fluttar til landsins vegna verkefnisins, m.a. nokkrar nýjar búkollur, sem komið var með sjóleiðina á Höfn. „Það er magnað að sjá þetta og mjög skemmtilegt, við viljum bara fulla ferð,“ segir Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Breytingar á hringveginum um Hornafjörð hafa verið í vinnslu hjá Vegagerðinni í um 15 ár en nú eru hlutirnir loksins farnir að gerast, vinnuvélar komnar á svæðið og allt að komast á fullt. Í stórum dráttum samanstendur framkvæmdin af lagningu 19 kílómetra þjóðvegar og hliðarvegi upp á 9 kílómetra. Þá verða smíðaðar fjórar tvíbreiðar brýr. Í stórum dráttum samanstendur framkvæmdin af lagningu 19 kílómetra þjóðvegar og hliðarvegi upp á 9 kílómetra. Þá verða smíðaðar fjórar tvíbreiðar brýr.Aðsend Mikil spenna er á meðal heimamanna yfir verkefninu. „Það verður ný brú lögð á þurru en síðan verður fljótinu veitt undir brúnna. Það er byrjað að fergja mýrina á svæðinu og nú er verið að reisa vinnubúðir hérna út frá fyrir karlana og fólkið hjá Ístak,“ bætir Sigurjón við. Verksamningurinn við Ístak hljóðar upp á rúmlega sex milljarða króna. Reiknað er með að nýi vegurinn og brýrnar verði tilbúnar í desember 2025. Nýr vegur um Hornafjörð styttir hringveginn um 12 kílómetra.Vegagerðin
Sveitarfélagið Hornafjörður Vegagerð Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira