Sjö nýliðar í stóra HM-hópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2022 14:54 Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia er í stóra HM-hópnum. VÍSIR/VILHELM Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt hvaða 35 leikmenn koma til greina í íslenska hópinn fyrir HM 2023. Sjö nýliðar eru í þessum stóra hópi. Þetta eru þeir Arnór Snær Óskarsson, Stiven Tobar Valencia og Tjörvi Týr Gíslason sem allir leika með Val, Einar Þorsteinn Ólafsson, sem leikur undir stjórn Guðmundar hjá Fredericia, Tryggvi Þórisson (Sävehof), Bjarni Ófeigur Valdimarsson (Skövde) og Óskar Ólafsson (Drammen). Af 35 leikmönnum í stóra HM-hópnum leika 29 erlendis. Þeir sex sem spila í Olís-deildinni leika allir með Val: Stiven, Arnór, Tjörvi, Finnur Ingi Stefánsson, Björgvin Páll Gústavsson og Magnús Óli Magnússon. Íslenska liðið hefur æfingar 2. janúar og heldur svo til Þýskalands 6. janúar. Þar spila Íslendingar við heimamenn 7. og 8. janúar. Leikið verður í Bremen og Hannover. Alfreð Gíslason er þjálfari þýska liðsins. Ísland er í riðli með Ungverjalandi, Portúgal og Suður-Kóreu á HM. Sextán leikmenn mega vera í hópnum í hverjum leik. Líklega fara tuttugu leikmenn með til Svíþjóðar þar sem Ísland leikur á HM. Íslenski hópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (47/2) Björgvin Páll Gústavsson, Val (244/16) Daníel Freyr Andrésson, Lemvig-Thyborøn (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Sélestat (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (35/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (91/291) Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (8/25) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum Handball (10/9) Stiven Tobar Valencia, Val (0/0) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (158/618) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde (0/0) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weistetten (39/11) Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (9/17) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (54/140) Ólafur Andrés Guðmundsson, GC Amicitia Zürich (137/269) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0). Leikstjórnendur: Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (39/76) Haukur Þrastarson, Łomża Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (58/83) Magnús Óli Magnússon, Val (16/7) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Val (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix UC (21/29) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (66/216) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (31/30) Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (33/76) Hægra horn: Finnur Ingi Stefánsson, Val (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katteden Schaffhausen (16/55) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (49/127) Línu- og varnarmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (71/81) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (23/30) Sveinn Jóhannsson, Skjern (12/24) Tjörvi Týr Gíslason, Val (0/0) Tryggvi Þórisson, Sävehof (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (64/34) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira
Sjö nýliðar eru í þessum stóra hópi. Þetta eru þeir Arnór Snær Óskarsson, Stiven Tobar Valencia og Tjörvi Týr Gíslason sem allir leika með Val, Einar Þorsteinn Ólafsson, sem leikur undir stjórn Guðmundar hjá Fredericia, Tryggvi Þórisson (Sävehof), Bjarni Ófeigur Valdimarsson (Skövde) og Óskar Ólafsson (Drammen). Af 35 leikmönnum í stóra HM-hópnum leika 29 erlendis. Þeir sex sem spila í Olís-deildinni leika allir með Val: Stiven, Arnór, Tjörvi, Finnur Ingi Stefánsson, Björgvin Páll Gústavsson og Magnús Óli Magnússon. Íslenska liðið hefur æfingar 2. janúar og heldur svo til Þýskalands 6. janúar. Þar spila Íslendingar við heimamenn 7. og 8. janúar. Leikið verður í Bremen og Hannover. Alfreð Gíslason er þjálfari þýska liðsins. Ísland er í riðli með Ungverjalandi, Portúgal og Suður-Kóreu á HM. Sextán leikmenn mega vera í hópnum í hverjum leik. Líklega fara tuttugu leikmenn með til Svíþjóðar þar sem Ísland leikur á HM. Íslenski hópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (47/2) Björgvin Páll Gústavsson, Val (244/16) Daníel Freyr Andrésson, Lemvig-Thyborøn (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Sélestat (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (35/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (91/291) Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (8/25) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum Handball (10/9) Stiven Tobar Valencia, Val (0/0) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (158/618) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde (0/0) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weistetten (39/11) Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (9/17) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (54/140) Ólafur Andrés Guðmundsson, GC Amicitia Zürich (137/269) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0). Leikstjórnendur: Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (39/76) Haukur Þrastarson, Łomża Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (58/83) Magnús Óli Magnússon, Val (16/7) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Val (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix UC (21/29) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (66/216) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (31/30) Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (33/76) Hægra horn: Finnur Ingi Stefánsson, Val (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katteden Schaffhausen (16/55) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (49/127) Línu- og varnarmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (71/81) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (23/30) Sveinn Jóhannsson, Skjern (12/24) Tjörvi Týr Gíslason, Val (0/0) Tryggvi Þórisson, Sävehof (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (64/34)
Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (47/2) Björgvin Páll Gústavsson, Val (244/16) Daníel Freyr Andrésson, Lemvig-Thyborøn (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Sélestat (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (35/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (91/291) Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (8/25) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum Handball (10/9) Stiven Tobar Valencia, Val (0/0) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (158/618) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde (0/0) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weistetten (39/11) Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (9/17) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (54/140) Ólafur Andrés Guðmundsson, GC Amicitia Zürich (137/269) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0). Leikstjórnendur: Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (39/76) Haukur Þrastarson, Łomża Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (58/83) Magnús Óli Magnússon, Val (16/7) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Val (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix UC (21/29) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (66/216) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (31/30) Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (33/76) Hægra horn: Finnur Ingi Stefánsson, Val (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katteden Schaffhausen (16/55) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (49/127) Línu- og varnarmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (71/81) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (23/30) Sveinn Jóhannsson, Skjern (12/24) Tjörvi Týr Gíslason, Val (0/0) Tryggvi Þórisson, Sävehof (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (64/34)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira