„Erum reynslumiklir og kunnum að klára leiki“ Andri Már Eggertsson skrifar 24. nóvember 2022 22:30 Logi Gunnarsson, fyrirliði Njarðvíkur. Hulda Margrét Njarðvík vann fjögurra stiga sigur á Haukum 75-71. Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur sneri aftur á parketið eftir meiðsli og var ánægður með sigurinn. „Það var rosa mikilvægt að vinna þennan leik. Við komum lemstraðir inn í leikinn og ég hafði áhyggjur. Nicolas Richotti og Haukur Helgi voru ekki með en við vorum sterkir andlega að mæta öflugu liði og vinna þá eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð. Haukar eru skipulagðir og gott körfubolta lið og það fór um mig,“ sagði Logi Gunnarsson ánægður með sigurinn. Logi var ánægður með karakterinn í liðinu þar sem Haukar fengu oft tækifæri til að sigla fram úr en þá kom svar frá Njarðvík. „Við erum margir reyndir og höfum spilað lengi. Við vitum hvernig það á að klára leiki. Ég vll allavega halda það síðan bætast hinir við og þá verðum við betri en þetta er langhlaup og þetta tekur tíma.“ Logi hefur verið mikið frá á tímabilinu vegna meiðsla en Logi kom með góða innkomu í leik kvöldsins og gerði 12 stig af bekknum. „Ég var ragur í byrjun þar sem ég hef verið meiddur nánast allt tímabilið. Fyrst var það hásin og svo nárinn á mér en ég hef verið að hvíla mig vel og hugsað vel um mig. Um leið og ég hitti fyrsta skotinu þá vissi ég að þetta var komið.“ Njarðvík vann fjórða leikhluta með sex stigum og Logi var ánægður með hvernig Njarðvík kláraði leikinn. „Við héldum haus og mér finnst við vera klárir sem lið og tökum góðar ákvarðanir þar sem við erum með marga reynda leikmenn og ég var ánægður með okkur í kvöld,“ sagði Logi Gunnarsson ánægður með sigurinn að lokum. UMF Njarðvík Subway-deild karla Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sjá meira
„Það var rosa mikilvægt að vinna þennan leik. Við komum lemstraðir inn í leikinn og ég hafði áhyggjur. Nicolas Richotti og Haukur Helgi voru ekki með en við vorum sterkir andlega að mæta öflugu liði og vinna þá eftir að hafa tapað tveimur leikjum í röð. Haukar eru skipulagðir og gott körfubolta lið og það fór um mig,“ sagði Logi Gunnarsson ánægður með sigurinn. Logi var ánægður með karakterinn í liðinu þar sem Haukar fengu oft tækifæri til að sigla fram úr en þá kom svar frá Njarðvík. „Við erum margir reyndir og höfum spilað lengi. Við vitum hvernig það á að klára leiki. Ég vll allavega halda það síðan bætast hinir við og þá verðum við betri en þetta er langhlaup og þetta tekur tíma.“ Logi hefur verið mikið frá á tímabilinu vegna meiðsla en Logi kom með góða innkomu í leik kvöldsins og gerði 12 stig af bekknum. „Ég var ragur í byrjun þar sem ég hef verið meiddur nánast allt tímabilið. Fyrst var það hásin og svo nárinn á mér en ég hef verið að hvíla mig vel og hugsað vel um mig. Um leið og ég hitti fyrsta skotinu þá vissi ég að þetta var komið.“ Njarðvík vann fjórða leikhluta með sex stigum og Logi var ánægður með hvernig Njarðvík kláraði leikinn. „Við héldum haus og mér finnst við vera klárir sem lið og tökum góðar ákvarðanir þar sem við erum með marga reynda leikmenn og ég var ánægður með okkur í kvöld,“ sagði Logi Gunnarsson ánægður með sigurinn að lokum.
UMF Njarðvík Subway-deild karla Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sjá meira