Belgíski ráðherrann mætti með fyrirliðabandið og lét forseta FIFA heyra það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2022 07:31 Gianni Infantino fær að heyra það frá belgíska utanríkisráðherranum Hadja Lahbib í heiðursstúkunni í gær. Getty/Vincent Kalut Gianni Infantino, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins virtist fá orð í eyra í heiðursstúkunni á leik Beglíu og Kanada á heimsmeistaramótinu í Katar í gær. Hadja Lahbib, utanríkisráðherra Belga, mætti á leikinn í fullum skrúða það er í landsliðsbúningnum og með fyrirliðabandið umdeilda. #Qatar2022 La ministre hadja Lahbib s'est présentée auprès de Gianni Infantino avec le brassard «One Love»https://t.co/Q7YVJaf51d pic.twitter.com/D7PFCCzasA— Le Soir (@lesoir) November 23, 2022 FIFA bannaði notkun One Love fyrirliðabandsins og eru margir skiljanlega bæði hneykslaðir og reiðir yfir því enda táknar það fjölbreytni og jafnan rétt allra. Belgíska blaðið Het Laatste Niews var með augun á heiðursstúkunni í leiknum og náði myndum af því þegar Lahbib gekk á Gianni Infantino og það leit ekki út fyrir að þau væri sammála. Auðvitað náðist ekki hvað þau voru að ræða um en það er ekki erfitt að ímynda sér að Lahbib hafi hreinlega lesið Infantino pistilinn vegna þess hvernig FIFA hefur kúgað knattspyrnusamböndin í þessu máli. A Dutch camera-team pick up how the Belgian minister Hadja Lahbib talks with Infantino about the #onelove armband! #belcan #belgium #infantino #canada #belgie #HadjaLahbib pic.twitter.com/tblZIdAJWG— Paul in the Dark (@paulinthedark) November 23, 2022 Infantino yppti öxlum á myndunum á meðan Lahbib virtist lesa yfir honum. Hadja Lahbib átti ekki að mæta til Katar nema ef að Belgar kæmust í undanúrslitaleikinn en hún ætlaði sér greinilega að nýta sér tækifærið til að leggja baráttunni fyrir mannréttindum lið. Það sagði hún líka belgískum fjölmiðlum sem voru því með myndavélarnar á heiðursstúkunni i gærkvöldi. HM 2022 í Katar Belgía FIFA Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Hadja Lahbib, utanríkisráðherra Belga, mætti á leikinn í fullum skrúða það er í landsliðsbúningnum og með fyrirliðabandið umdeilda. #Qatar2022 La ministre hadja Lahbib s'est présentée auprès de Gianni Infantino avec le brassard «One Love»https://t.co/Q7YVJaf51d pic.twitter.com/D7PFCCzasA— Le Soir (@lesoir) November 23, 2022 FIFA bannaði notkun One Love fyrirliðabandsins og eru margir skiljanlega bæði hneykslaðir og reiðir yfir því enda táknar það fjölbreytni og jafnan rétt allra. Belgíska blaðið Het Laatste Niews var með augun á heiðursstúkunni í leiknum og náði myndum af því þegar Lahbib gekk á Gianni Infantino og það leit ekki út fyrir að þau væri sammála. Auðvitað náðist ekki hvað þau voru að ræða um en það er ekki erfitt að ímynda sér að Lahbib hafi hreinlega lesið Infantino pistilinn vegna þess hvernig FIFA hefur kúgað knattspyrnusamböndin í þessu máli. A Dutch camera-team pick up how the Belgian minister Hadja Lahbib talks with Infantino about the #onelove armband! #belcan #belgium #infantino #canada #belgie #HadjaLahbib pic.twitter.com/tblZIdAJWG— Paul in the Dark (@paulinthedark) November 23, 2022 Infantino yppti öxlum á myndunum á meðan Lahbib virtist lesa yfir honum. Hadja Lahbib átti ekki að mæta til Katar nema ef að Belgar kæmust í undanúrslitaleikinn en hún ætlaði sér greinilega að nýta sér tækifærið til að leggja baráttunni fyrir mannréttindum lið. Það sagði hún líka belgískum fjölmiðlum sem voru því með myndavélarnar á heiðursstúkunni i gærkvöldi.
HM 2022 í Katar Belgía FIFA Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira