Héraðssaksóknari rannsakar myndbandslekann Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 23. nóvember 2022 17:17 Í samtali við Vísi staðfestir Ólafur Þór að málið sé komið inn á borð héraðssaksóknara. Vísir/Vilhelm „Þetta mál verður skoðað, það eru alveg hreinar línur,“ segir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari. Grunur leikur á að myndböndum af hnífaárásinni á Bankastræti Club á síðustu viku, hafi verið lekið úr gagnagrunni lögreglunnar. Í myndbandinu sést á tölvuskjá í tákn skráningakerfis lögreglunnar, Löke. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn staðfesti í samtali við fréttastofu að það líti allt út fyrir að myndbandinu hafi verið lekið af aðila innan lögreglunnar. Hann lítur málið alvarlegum augum. „Það er hér verið að dreifa trúnaðargögnum og rannsóknarupplýsingum úr málinu. Við þurfum bara að meta hvaða áhrif þetta hefur á rannsóknina. En við erum mjög óhress með að þetta hafi farið í dreifingu.“ Stækkunarglerið sem sést vinstra megin á skjánum er tákn skráningakerfis lögreglunnar, Löke. Í samtali við Vísi staðfestir Ólafur að málið sé komið inn á borð héraðssaksóknara. „Það var fólk sett í þetta strax í morgun. Þetta er komið inn á borð til okkar. Ef um er að ræða brot lögreglumanns í starfi þá eigum við rannsóknarforræði á því. Það þarf að fara í þetta með ákveðnum hætti. Þetta mál verður skoðað, en þetta er ennþá allt á byrjunarstigi.“ Ólafur segist ekki geta tjáð sig frekar um hvort myndbandinu hafa verið lekið af stjórnanda eða öðrum innan lögreglunnar sem hafa aðgang að LÖKE kerfinu eða TBR. „En svo er líka spurning hvort það sé verið að taka þetta á tölvu viðkomandi eða hvort sá sem tekur þetta upp sé að nota tölvu einhvers annars.“ Þegar gagnaleki er af þessu tagi þá getur það haft áhrif á beina rannsóknarhagsmuni. Þess vegna er þetta litið alvarlegum augum. Það verður fólk sett í þetta til að komast til botns í þessu. Hnífstunguárás á Bankastræti Club Lögreglan Tengdar fréttir Myndbandinu líklega lekið af lögreglunni: „Erum mjög óhress með þetta“ Grunur leikur á að myndböndum af hnífaárásinni á Bankastræti Club á síðustu viku, hafi verið lekið úr gagnagrunni lögreglunnar. Yfirlögregluþjónn lítur málið alvarlegum augum. 23. nóvember 2022 11:07 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn staðfesti í samtali við fréttastofu að það líti allt út fyrir að myndbandinu hafi verið lekið af aðila innan lögreglunnar. Hann lítur málið alvarlegum augum. „Það er hér verið að dreifa trúnaðargögnum og rannsóknarupplýsingum úr málinu. Við þurfum bara að meta hvaða áhrif þetta hefur á rannsóknina. En við erum mjög óhress með að þetta hafi farið í dreifingu.“ Stækkunarglerið sem sést vinstra megin á skjánum er tákn skráningakerfis lögreglunnar, Löke. Í samtali við Vísi staðfestir Ólafur að málið sé komið inn á borð héraðssaksóknara. „Það var fólk sett í þetta strax í morgun. Þetta er komið inn á borð til okkar. Ef um er að ræða brot lögreglumanns í starfi þá eigum við rannsóknarforræði á því. Það þarf að fara í þetta með ákveðnum hætti. Þetta mál verður skoðað, en þetta er ennþá allt á byrjunarstigi.“ Ólafur segist ekki geta tjáð sig frekar um hvort myndbandinu hafa verið lekið af stjórnanda eða öðrum innan lögreglunnar sem hafa aðgang að LÖKE kerfinu eða TBR. „En svo er líka spurning hvort það sé verið að taka þetta á tölvu viðkomandi eða hvort sá sem tekur þetta upp sé að nota tölvu einhvers annars.“ Þegar gagnaleki er af þessu tagi þá getur það haft áhrif á beina rannsóknarhagsmuni. Þess vegna er þetta litið alvarlegum augum. Það verður fólk sett í þetta til að komast til botns í þessu.
Hnífstunguárás á Bankastræti Club Lögreglan Tengdar fréttir Myndbandinu líklega lekið af lögreglunni: „Erum mjög óhress með þetta“ Grunur leikur á að myndböndum af hnífaárásinni á Bankastræti Club á síðustu viku, hafi verið lekið úr gagnagrunni lögreglunnar. Yfirlögregluþjónn lítur málið alvarlegum augum. 23. nóvember 2022 11:07 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Myndbandinu líklega lekið af lögreglunni: „Erum mjög óhress með þetta“ Grunur leikur á að myndböndum af hnífaárásinni á Bankastræti Club á síðustu viku, hafi verið lekið úr gagnagrunni lögreglunnar. Yfirlögregluþjónn lítur málið alvarlegum augum. 23. nóvember 2022 11:07