Sigur Sádanna sá óvæntasti í sögu HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2022 13:30 Abdulellah Al-Malki trúði ekki sínum eigin augum eftir að lokaflautið í leik Sádí-Arabíu og Argentínu gall. getty/Charlotte Wilson Sigur Sádí-Arabíu á Argentínu eru óvæntustu úrslit í sögu heimsmeistaramóts karla í fótbolta samkvæmt útreikningum Gracenote tölfræðiþjónustunnar. Þrátt fyrir að lenda undir gegn Argentínumönnum gerðu Sádí-Arabar sér lítið fyrir og unnu Suður-Ameríkumeistarana í fyrsta leik dagsins á HM. Sádí-Arabía batt þar með endi á 36 ósigraða hrinu Argentínu sem hefði sett nýtt heimsmet ef liðið hefði ekki tapað í dag. Saleh Al-Shehri og Salem Al-Dawsari skoruðu mörk Sádí-Araba með fimm mínútna millibili í upphafi seinni hálfleiks. Samkvæmt tölfræðingum Gracenote átti Sádí-Arabía aðeins 8,7 prósent möguleika á að vinna leikinn í dag. Aldrei í 92 ára sögu heimsmeistaramótsins hefur lið átt minni möguleika á sigri í leik. Gamla metið var 72 ára, eða frá því Bandaríkin unnu England, 1-0, á HM 1950 í Brasilíu. Bandaríkjamenn áttu aðeins 9,5 prósent möguleika á að vinna þann leik. Í 3. sæti lista Gracenote yfir óvæntustu úrslit í sögu HM var sigur Sviss á Spáni, 1-0, 2010. Þrátt fyrir tapið urðu Spánverjar heimsmeistarar í fyrsta og eina sinn. Þeir eru eina liðið sem hefur unnið HM þrátt fyrir að tapa fyrsta leik sínum. Óvæntustu úrslit í sögu HM Sádí-Arabía 2-1 Argentína, HM 2022 - 8,7% Bandaríkin 1-0 England, HM 1950 - 9,5% Sviss 1-0 Spánn, HM 2010 - 10,3% Alsír 2-1 Vestur-Þýskaland, HM 1982 - 13,2% Gana 2-0 Tékkland, HM 2006 - 13,9% Úrúgvæ 2-1 Brasilía, HM 1950 - 14,2% Suður-Kórea 2-0 Þýskaland, HM 2018 - 14,4% Wales 2-1 Ungverjaland, HM 1958 - 16,2% Norður-Írland 1-0 Spánn, HM 1982 - 16,5% Senegal 1-0 Frakkland, HM 2002 - 17,3% HM 2022 í Katar Sádi-Arabía Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sjá meira
Þrátt fyrir að lenda undir gegn Argentínumönnum gerðu Sádí-Arabar sér lítið fyrir og unnu Suður-Ameríkumeistarana í fyrsta leik dagsins á HM. Sádí-Arabía batt þar með endi á 36 ósigraða hrinu Argentínu sem hefði sett nýtt heimsmet ef liðið hefði ekki tapað í dag. Saleh Al-Shehri og Salem Al-Dawsari skoruðu mörk Sádí-Araba með fimm mínútna millibili í upphafi seinni hálfleiks. Samkvæmt tölfræðingum Gracenote átti Sádí-Arabía aðeins 8,7 prósent möguleika á að vinna leikinn í dag. Aldrei í 92 ára sögu heimsmeistaramótsins hefur lið átt minni möguleika á sigri í leik. Gamla metið var 72 ára, eða frá því Bandaríkin unnu England, 1-0, á HM 1950 í Brasilíu. Bandaríkjamenn áttu aðeins 9,5 prósent möguleika á að vinna þann leik. Í 3. sæti lista Gracenote yfir óvæntustu úrslit í sögu HM var sigur Sviss á Spáni, 1-0, 2010. Þrátt fyrir tapið urðu Spánverjar heimsmeistarar í fyrsta og eina sinn. Þeir eru eina liðið sem hefur unnið HM þrátt fyrir að tapa fyrsta leik sínum. Óvæntustu úrslit í sögu HM Sádí-Arabía 2-1 Argentína, HM 2022 - 8,7% Bandaríkin 1-0 England, HM 1950 - 9,5% Sviss 1-0 Spánn, HM 2010 - 10,3% Alsír 2-1 Vestur-Þýskaland, HM 1982 - 13,2% Gana 2-0 Tékkland, HM 2006 - 13,9% Úrúgvæ 2-1 Brasilía, HM 1950 - 14,2% Suður-Kórea 2-0 Þýskaland, HM 2018 - 14,4% Wales 2-1 Ungverjaland, HM 1958 - 16,2% Norður-Írland 1-0 Spánn, HM 1982 - 16,5% Senegal 1-0 Frakkland, HM 2002 - 17,3%
Sádí-Arabía 2-1 Argentína, HM 2022 - 8,7% Bandaríkin 1-0 England, HM 1950 - 9,5% Sviss 1-0 Spánn, HM 2010 - 10,3% Alsír 2-1 Vestur-Þýskaland, HM 1982 - 13,2% Gana 2-0 Tékkland, HM 2006 - 13,9% Úrúgvæ 2-1 Brasilía, HM 1950 - 14,2% Suður-Kórea 2-0 Þýskaland, HM 2018 - 14,4% Wales 2-1 Ungverjaland, HM 1958 - 16,2% Norður-Írland 1-0 Spánn, HM 1982 - 16,5% Senegal 1-0 Frakkland, HM 2002 - 17,3%
HM 2022 í Katar Sádi-Arabía Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sjá meira