Andri Fannar á leið í myndatöku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. nóvember 2022 19:45 Andri Fannar í leik með íslenska A-landsliðinu. Vísir/Vilhelm Andri Fannar Baldursson, leikmaður NEC Nijmegen í Hollandi og U-21 árs landsliðs Íslands, þarf að fara í myndartöku eftir að verða fyrir slæmri tæklingu í vináttuleik Skotlands og Íslands á dögunum. Hinn tvítugi Andri Fannar var í byrjunarliði íslenska U-21 árs landsliðsins sem sótti Skotlands heim. Um miðbik fyrri hálfleiks varð Andri Fannar fyrir slæmri tæklingu og haltraði af velli. Meiðsli Andra Fannars líta ekkert alltof vel út #fotboltinet pic.twitter.com/fT3K5D6HoD— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) November 18, 2022 Andri Fannar staðfesti í samtali við Fótbolti.net að hann væri á leið í myndatöku um leið og hann kæmi til Íslands en sem stendur getur hann ekki staðið í löppina. Andri Fannar er leikmaður Bologna sem spilar í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Eftir að fá tækifæri með liðinu árið 2020 fór hann á láni til FC Kaupmannahafnar á síðustu leiktíð. Liðið varð meistari en Andri Fannar var mikið meiddur og náði sér ekki á strik. Nú er hann á láni hjá NEC í Hollandi en þar eru menn í fríi til 28. nóvember næstkomandi. NEC er sem stendur í 9. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar með 17 stig að loknum 14 umferðum. Andri Fannar hefur leikið 9 A-landsleiki og 45 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Kristall Máni skoraði tvö þegar Ísland lagði Skotland Kristall Máni Ingason skoraði bæði mörkin fyrir U-21 árs landslið Íslands sem vann góðan 2-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik í kvöld. Bæði mörk Íslands komu í síðari hálfleik. 17. nóvember 2022 21:12 Myndaveisla frá sigri U-21 árs landsliðsins í Skotlandi U-21 árs landslið Íslands vann góðan sigur á Skotum í vináttulandsleik í Motherwell í kvöld. Kristall Máni Ingason skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri. 17. nóvember 2022 23:01 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Sjá meira
Hinn tvítugi Andri Fannar var í byrjunarliði íslenska U-21 árs landsliðsins sem sótti Skotlands heim. Um miðbik fyrri hálfleiks varð Andri Fannar fyrir slæmri tæklingu og haltraði af velli. Meiðsli Andra Fannars líta ekkert alltof vel út #fotboltinet pic.twitter.com/fT3K5D6HoD— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) November 18, 2022 Andri Fannar staðfesti í samtali við Fótbolti.net að hann væri á leið í myndatöku um leið og hann kæmi til Íslands en sem stendur getur hann ekki staðið í löppina. Andri Fannar er leikmaður Bologna sem spilar í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Eftir að fá tækifæri með liðinu árið 2020 fór hann á láni til FC Kaupmannahafnar á síðustu leiktíð. Liðið varð meistari en Andri Fannar var mikið meiddur og náði sér ekki á strik. Nú er hann á láni hjá NEC í Hollandi en þar eru menn í fríi til 28. nóvember næstkomandi. NEC er sem stendur í 9. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar með 17 stig að loknum 14 umferðum. Andri Fannar hefur leikið 9 A-landsleiki og 45 leiki fyrir yngri landslið Íslands.
Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Kristall Máni skoraði tvö þegar Ísland lagði Skotland Kristall Máni Ingason skoraði bæði mörkin fyrir U-21 árs landslið Íslands sem vann góðan 2-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik í kvöld. Bæði mörk Íslands komu í síðari hálfleik. 17. nóvember 2022 21:12 Myndaveisla frá sigri U-21 árs landsliðsins í Skotlandi U-21 árs landslið Íslands vann góðan sigur á Skotum í vináttulandsleik í Motherwell í kvöld. Kristall Máni Ingason skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri. 17. nóvember 2022 23:01 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Sjá meira
Kristall Máni skoraði tvö þegar Ísland lagði Skotland Kristall Máni Ingason skoraði bæði mörkin fyrir U-21 árs landslið Íslands sem vann góðan 2-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik í kvöld. Bæði mörk Íslands komu í síðari hálfleik. 17. nóvember 2022 21:12
Myndaveisla frá sigri U-21 árs landsliðsins í Skotlandi U-21 árs landslið Íslands vann góðan sigur á Skotum í vináttulandsleik í Motherwell í kvöld. Kristall Máni Ingason skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri. 17. nóvember 2022 23:01