Rúnar Alex í jarðarför og samkomulag við þjálfara Jóns Dags Sindri Sverrisson skrifar 14. nóvember 2022 15:31 Rúnar Alex Rúnarsson verður að láta nægja að spila leikinn á miðvikudag. Getty/Robbie Jay Barratt Engin forföll hafa orðið hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta fyrir leikinn við Litháen ytra á miðvikudag, í Eystrasaltsbikarnum. Tveir leikmenn yfirgefa hins vegar liðið eftir þann leik. Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari segir frá því í viðtali á Facebook-síðu KSÍ að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson og kantmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson verði ekki með í seinni leik Íslands, sem annað hvort verður úrslitaleikur eða leikur um þriðja sæti mótsins. Rúnar Alex, sem spilar í Tyrklandi, fer eftir leikinn við Litháen heim til Íslands vegna jarðarfarar. Arnar segir jafnframt að gert hafi verið samkomulag við þjálfara Jóns Dags hjá belgíska liðinu OH Leuven um að hann spili aðeins leikinn við Litháen. Arnar ætlar sér sigur á mótinu og segir Ísland með betra lið en Litháen og hin tvö liðin; Eistland og Lettland. „Þó að þetta sé vináttuleikjagluggi þá er þetta keppni og við erum mættir hingað til Litháen til að vinna leikinn á miðvikudaginn og komast í úrslit. Þetta er mót sem verið hefur hérna nánast í hundrað ár og er stórt fyrir þessar þjóðir, og við erum ánægðir og stoltir af að taka þátt. Við viljum að sjálfsögðu vinna,“ sagði Arnar sem að þessu sinni nýtur krafta Jóhanns Bergs Guðmundssonar og Sverris Inga Ingasonar sem ekki hafa spilað með landsliðinu undanfarið. Íslenska landsliðið tapaði í síðustu viku leikjum við Suður-Kóreu og Sádi-Arabíu, 1-0 í báðum tilvikum, en þar var um að ræða leiki þar sem langflestir þeirra sem spila með atvinnumannaliðum erlendis komu ekki til greina, þar sem leikirnir voru utan FIFA-landsleikjaglugga. Landslið karla í fótbolta Fótbolti Eystrasaltsbikarinn 2022 Tengdar fréttir Sverrir og Jóhann snúa aftur í landsliðið Sverrir Ingi Ingason og Jóhann Berg Guðmundsson eru báðir í íslenska landsliðshópnum sem Arnar Þór Viðarsson hefur valið fyrir leikina í Baltic Cup síðar í þessum mánuði. 8. nóvember 2022 13:03 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Fótbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Í beinni: Bayern - Inter | Tekst Ítölunum að stöðva Kane? Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari segir frá því í viðtali á Facebook-síðu KSÍ að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson og kantmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson verði ekki með í seinni leik Íslands, sem annað hvort verður úrslitaleikur eða leikur um þriðja sæti mótsins. Rúnar Alex, sem spilar í Tyrklandi, fer eftir leikinn við Litháen heim til Íslands vegna jarðarfarar. Arnar segir jafnframt að gert hafi verið samkomulag við þjálfara Jóns Dags hjá belgíska liðinu OH Leuven um að hann spili aðeins leikinn við Litháen. Arnar ætlar sér sigur á mótinu og segir Ísland með betra lið en Litháen og hin tvö liðin; Eistland og Lettland. „Þó að þetta sé vináttuleikjagluggi þá er þetta keppni og við erum mættir hingað til Litháen til að vinna leikinn á miðvikudaginn og komast í úrslit. Þetta er mót sem verið hefur hérna nánast í hundrað ár og er stórt fyrir þessar þjóðir, og við erum ánægðir og stoltir af að taka þátt. Við viljum að sjálfsögðu vinna,“ sagði Arnar sem að þessu sinni nýtur krafta Jóhanns Bergs Guðmundssonar og Sverris Inga Ingasonar sem ekki hafa spilað með landsliðinu undanfarið. Íslenska landsliðið tapaði í síðustu viku leikjum við Suður-Kóreu og Sádi-Arabíu, 1-0 í báðum tilvikum, en þar var um að ræða leiki þar sem langflestir þeirra sem spila með atvinnumannaliðum erlendis komu ekki til greina, þar sem leikirnir voru utan FIFA-landsleikjaglugga.
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Eystrasaltsbikarinn 2022 Tengdar fréttir Sverrir og Jóhann snúa aftur í landsliðið Sverrir Ingi Ingason og Jóhann Berg Guðmundsson eru báðir í íslenska landsliðshópnum sem Arnar Þór Viðarsson hefur valið fyrir leikina í Baltic Cup síðar í þessum mánuði. 8. nóvember 2022 13:03 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Fótbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Í beinni: Bayern - Inter | Tekst Ítölunum að stöðva Kane? Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Sjá meira
Sverrir og Jóhann snúa aftur í landsliðið Sverrir Ingi Ingason og Jóhann Berg Guðmundsson eru báðir í íslenska landsliðshópnum sem Arnar Þór Viðarsson hefur valið fyrir leikina í Baltic Cup síðar í þessum mánuði. 8. nóvember 2022 13:03
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti