„Við drápum leikinn með fyrstu bylgju hraðaupphlaupum“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 12. nóvember 2022 20:10 Hrannar, þjálfari Stjörunnar var sáttur í leikslok Vísir: Diego Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörunnar, var sáttur með frammistöðu sinna kvenna er þær unnu fimm marka sigur 36-31 á Haukum í Olís-deild kvenna í kvöld. Stjarnan náði forystu strax á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni til leiksloka. „Í fyrri hálfleik áttum við að vera fleiri mörkum yfir. Sóknarleikurinn gekk mjög vel í fyrri hálfleik og við fengum aragrúu af dauðafærum sem að við nýttum ekki. Varnarleikurinn gekk mjög vel í fyrri hálfleik, fengum aðeins á okkur markasyrpu. Kæruleysisleg mörk í lok fyrri hálfleiks úr seinni bylgju þar sem að við vorum ekki klárar eða byrjaðar að slaka á,“ sagði Hrannar í leikslok. „Í seinni hálfleik byrjum við frábærlega og settum línurnar. Ég held að þær hafi verið búnar að skora fjórtán mörk eftir 40 mínútur sem var frábært. Það er gott hvernig við náðum að rúlla hópnum, allir fengu að spila og þetta var flottur sigur.“ Stjarnan leiddi með fjórum mörkum 16-12 í hálfleik en byrjuðu seinni hálfleikinn frábærlega og komu sér í tíu marka forystu á fyrstu tíu mínútunum. „Við fórum með fjögurra marka forystu inn í hálfleikinn. Við fórum náttúrulega í 6-0 í seinni hálfleik sem að gekk vel. Daria komst í gang og þegar við náum vörninni þá fáum við þessu fyrstu bylgju hraðaupphlaup. Við drápum leikinn með fyrstu bylgju hraðaupphlaupum sem var frábært.“ Hrannar segir að það sé ekki í boði að slaka á og stelpurnar þurfi að mæta vel stemmdar í leiki. „Við vitum það alveg að það er stutt í drulluna ef að við ætlum að fara slaka eitthvað á. Það skiptir engu máli hverjum við mætum ef við erum ekki 110% þá verður þetta drulla og steypa. Við verðum að vera þvílíkt fókuseruð og höfum ekki efni á að fara með neitt vanmat í leiki.“ Stjarnan Olís-deild kvenna Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan-Haukar 36-31| Stjarnan ekki í erfiðleikum með Hauka Stjörnukonur tóku á móti Haukum í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan tók forystu strax á fyrstu mínútunum og leit ekki aftur. Öruggur fimm marka sigur 36-31. 12. nóvember 2022 17:15 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Sjá meira
„Í fyrri hálfleik áttum við að vera fleiri mörkum yfir. Sóknarleikurinn gekk mjög vel í fyrri hálfleik og við fengum aragrúu af dauðafærum sem að við nýttum ekki. Varnarleikurinn gekk mjög vel í fyrri hálfleik, fengum aðeins á okkur markasyrpu. Kæruleysisleg mörk í lok fyrri hálfleiks úr seinni bylgju þar sem að við vorum ekki klárar eða byrjaðar að slaka á,“ sagði Hrannar í leikslok. „Í seinni hálfleik byrjum við frábærlega og settum línurnar. Ég held að þær hafi verið búnar að skora fjórtán mörk eftir 40 mínútur sem var frábært. Það er gott hvernig við náðum að rúlla hópnum, allir fengu að spila og þetta var flottur sigur.“ Stjarnan leiddi með fjórum mörkum 16-12 í hálfleik en byrjuðu seinni hálfleikinn frábærlega og komu sér í tíu marka forystu á fyrstu tíu mínútunum. „Við fórum með fjögurra marka forystu inn í hálfleikinn. Við fórum náttúrulega í 6-0 í seinni hálfleik sem að gekk vel. Daria komst í gang og þegar við náum vörninni þá fáum við þessu fyrstu bylgju hraðaupphlaup. Við drápum leikinn með fyrstu bylgju hraðaupphlaupum sem var frábært.“ Hrannar segir að það sé ekki í boði að slaka á og stelpurnar þurfi að mæta vel stemmdar í leiki. „Við vitum það alveg að það er stutt í drulluna ef að við ætlum að fara slaka eitthvað á. Það skiptir engu máli hverjum við mætum ef við erum ekki 110% þá verður þetta drulla og steypa. Við verðum að vera þvílíkt fókuseruð og höfum ekki efni á að fara með neitt vanmat í leiki.“
Stjarnan Olís-deild kvenna Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan-Haukar 36-31| Stjarnan ekki í erfiðleikum með Hauka Stjörnukonur tóku á móti Haukum í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan tók forystu strax á fyrstu mínútunum og leit ekki aftur. Öruggur fimm marka sigur 36-31. 12. nóvember 2022 17:15 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan-Haukar 36-31| Stjarnan ekki í erfiðleikum með Hauka Stjörnukonur tóku á móti Haukum í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan tók forystu strax á fyrstu mínútunum og leit ekki aftur. Öruggur fimm marka sigur 36-31. 12. nóvember 2022 17:15