Vatn streymdi upp um gólfið Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. nóvember 2022 10:39 Mikið vatn hefur safnast á lóð safnsins, eins og sést hér. Enn er allt á floti í Síldarminjasafninu á Siglufirði, þar sem lak inn mikill vatnsflaumur í rigningarveðri í fyrrinótt. Slökkvilið Fjallabyggðar vinnur hörðum höndum að því að dæla út vatni, bæði út úr safnhúsi og út af safnlóðinni. „Þar sem hefur safnast fyrir alveg rosalegt magn af vatni,“ segir Aníta Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafnsins. Er þetta mikið tjón? „Það er ekki gott að segja akkúrat núna en húsið stóð á bólakafi í gær, þetta voru tæplega 80 sentímetrar, dýpið innanhúss. Þannig að það er vafalaust tjón á húsinu en við verðum að fá aðila til að meta það þegar allt er orðið þurrt,“ segir Aníta. Dæling í gang. Man því miður eftir öðru eins Spurning sé með safngripina sjálfa. „En við erum búin að bjarga út því sem við loftum en það er annars mikið af vélum, grófum gripum og veggföstum, gólfföstum og svo framvegis sem er ekkert hægt að hreyfa við í þessu ástandi.“ Manstu eftir öðru eins? „Því miður man ég eftir öðru eins. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta hefur skeð. Og það er ljóst að það þarf að fara í einhverjar stórtækar aðgerðir á frárennsli á svæðinu, sem hefur engan veginn undan,“ segir Aníta. „En þetta er núna að megninu til jarðvatn, það bætti aftur í vatnið innanhúss í nótt án þess að rigndi. Þannig að það bara kemur upp um gólfið og inn um sökkulinn. En við leyfum okkur að vona það að við náum að dæla þessu þurru í dag. Frá aðgerðum slökkviliðs við Síldarminjasafnið á Siglufirði. Fjallabyggð Slökkvilið Söfn Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Nýja hurðin sprakk upp Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Fleiri fréttir Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Sjá meira
„Þar sem hefur safnast fyrir alveg rosalegt magn af vatni,“ segir Aníta Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafnsins. Er þetta mikið tjón? „Það er ekki gott að segja akkúrat núna en húsið stóð á bólakafi í gær, þetta voru tæplega 80 sentímetrar, dýpið innanhúss. Þannig að það er vafalaust tjón á húsinu en við verðum að fá aðila til að meta það þegar allt er orðið þurrt,“ segir Aníta. Dæling í gang. Man því miður eftir öðru eins Spurning sé með safngripina sjálfa. „En við erum búin að bjarga út því sem við loftum en það er annars mikið af vélum, grófum gripum og veggföstum, gólfföstum og svo framvegis sem er ekkert hægt að hreyfa við í þessu ástandi.“ Manstu eftir öðru eins? „Því miður man ég eftir öðru eins. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta hefur skeð. Og það er ljóst að það þarf að fara í einhverjar stórtækar aðgerðir á frárennsli á svæðinu, sem hefur engan veginn undan,“ segir Aníta. „En þetta er núna að megninu til jarðvatn, það bætti aftur í vatnið innanhúss í nótt án þess að rigndi. Þannig að það bara kemur upp um gólfið og inn um sökkulinn. En við leyfum okkur að vona það að við náum að dæla þessu þurru í dag. Frá aðgerðum slökkviliðs við Síldarminjasafnið á Siglufirði.
Fjallabyggð Slökkvilið Söfn Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Nýja hurðin sprakk upp Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Fleiri fréttir Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Sjá meira