Fimmtán ára bið á enda eftir boxi í beinni: „Hlakka til að rífa þakið af húsinu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2022 15:30 Sterkt lið norskra hnefaleikamanna er mætt til landsins en okkar hnefaleikfólk ætlar að taka vel á móti þeim í Kaplakrika. Icebox Hnefaleikafólk verður í sviðsljósinu í Kaplakrika á morgun en þá fer Icebox hnefaleikamótið fram í þriðja sinn. Í fréttatilkynningu frá mótshöldurum kemur fram að líklegt sé að þetta verði stærsti hnefaleikaviðburður sem haldinn hefur verið hér á landi. Sterkt lið norskra hnefaleikamanna er mætt til landsins en það verða 13 viðureignir á milli íslenskra og norskra boxara annað kvöld. View this post on Instagram A post shared by ICEBOX (@iceboxchampion) Í heildina verða sextán bardagar á kvöldinu og skiptist mótið í tvo hluta en húsið opnar klukkan 16.00. Fyrsti bardagi er klukkan 16.30 en svo fara fram níu viðureignir fram að hléi sem verður klukkan 19.00. Strax að loknum þessu hléi hefst síðari hluti mótsins en þá eru sjö viðureignir en þær verða allar sýndar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Icebox Þetta eru tímamót fyrir hnefaleikamenn því íslenskir hnefaleikar hafa ekki verið í sjónvarpi í beinni útsendingu hérlendis í um fimmtán ár. Davíð Rúnar Bjarnason yfirþjálfari í Hnefaleikafélagi Reykjavíkur/Mjölni er sá sem stendur fyrir mótinu sem að hann er að halda í þriðja sinn og lofar hann sannkallaðri hnefaleikaveislu. Mótið var haldið fyrst í október 2021 og svo aftur núna í apríl 2022. „Ég get alveg sagt það stoltur að ég er búinn að taka síðustu boxmót upp um nokkur level, stemningin hefur verið geggjuð á síðustu tveimur showum og ég hlakka virkilega til að rífa þakið af húsinu. Þetta er orðið svo miklu meira en bara að sitja og horfa á bardaga, það eru tónlistaratriði og alvöru hljóð og ljósakerfi þannig að það er nokkuð ljóst að kvöldið verður algjör negla, sagði Davíð Rúnar Bjarnason í fréttatilkynningu. View this post on Instagram A post shared by ICEBOX (@iceboxchampion) Box Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá mótshöldurum kemur fram að líklegt sé að þetta verði stærsti hnefaleikaviðburður sem haldinn hefur verið hér á landi. Sterkt lið norskra hnefaleikamanna er mætt til landsins en það verða 13 viðureignir á milli íslenskra og norskra boxara annað kvöld. View this post on Instagram A post shared by ICEBOX (@iceboxchampion) Í heildina verða sextán bardagar á kvöldinu og skiptist mótið í tvo hluta en húsið opnar klukkan 16.00. Fyrsti bardagi er klukkan 16.30 en svo fara fram níu viðureignir fram að hléi sem verður klukkan 19.00. Strax að loknum þessu hléi hefst síðari hluti mótsins en þá eru sjö viðureignir en þær verða allar sýndar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Icebox Þetta eru tímamót fyrir hnefaleikamenn því íslenskir hnefaleikar hafa ekki verið í sjónvarpi í beinni útsendingu hérlendis í um fimmtán ár. Davíð Rúnar Bjarnason yfirþjálfari í Hnefaleikafélagi Reykjavíkur/Mjölni er sá sem stendur fyrir mótinu sem að hann er að halda í þriðja sinn og lofar hann sannkallaðri hnefaleikaveislu. Mótið var haldið fyrst í október 2021 og svo aftur núna í apríl 2022. „Ég get alveg sagt það stoltur að ég er búinn að taka síðustu boxmót upp um nokkur level, stemningin hefur verið geggjuð á síðustu tveimur showum og ég hlakka virkilega til að rífa þakið af húsinu. Þetta er orðið svo miklu meira en bara að sitja og horfa á bardaga, það eru tónlistaratriði og alvöru hljóð og ljósakerfi þannig að það er nokkuð ljóst að kvöldið verður algjör negla, sagði Davíð Rúnar Bjarnason í fréttatilkynningu. View this post on Instagram A post shared by ICEBOX (@iceboxchampion)
Box Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn