Baldur hittir stuðningsmenn körfuboltaliðsins fyrir leik ala Heimir Hallgríms Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2022 10:32 Ísland - Úkraína. Landsleikur karla sumar 2022 körfubolti KKÍ Stuðningsmenn íslenska körfuboltalandsliðsins ætla að standa sig í Laugardalshöllinni í kvöld en það er uppsellt á leikinn og von á mikilli stemmningu á leiknum. Íslenska liðið getur stigið stórt skref í átt að sínu fyrsta heimsmeistaramótið með sigri á Georgíu en með því verður liðið tveimur sigurleikjum á undan Georgíumönnum í baráttunni um síðasta sætið inn á HM. Á þessum mikilvægum tímum í sögu karlalandsliðsins í körfubolta hefur verið sett saman ný stuðningsmannasveit hjá landsliðinu og áður en fjörið byrjar í Höllinni þá ætlar hún að gera sér glaðan dag á Ölver í dag. Í dag verður nefnilega alvöru gameday upphitun fyrir þennan gríðarlega mikilvæga leik í íslenskri körfuboltasögu. Fyrirmyndin eru vel heppnaðar stuðningsmannasamkomur fyrir leiki karlalandsliðsins í fótbolta á síðustu árum. Ætlunin er að hefja leik á Ölver klukkan 16.00 í dag en eins og Heimir Hallgrímsson gerði forðum þegar hann var aðstoðarþjálfari og þjálfari fótboltalandsliðsins þá mun Baldur Þór Ragnarsson aðstoðarlandsliðsþjálfari mæta á svæðið klukkan 17.30. Heimir Hallgrímsson vakti mikla athygli og mikla lukku fyrir þetta framtak sitt á sínum tíma og tókst með því að auka enn frekar tengslin á milli stuðningsmanna og landsliðsins. Baldur tekur þar léttan töflufund með fyrir stuðningsmannasveitina og fer yfir málin fyrir leik. Happy Hour verður á söngmjöðnum góða og það verður hitað hressilega upp fyrir átökin fram undan í kvöld. Farið verður síðan upp í Laugardalshöll klukkutíma fyrir leik en leikurinn hefst klukkan 19.30. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleikssamband Íslands (@kkikarfa) HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
Íslenska liðið getur stigið stórt skref í átt að sínu fyrsta heimsmeistaramótið með sigri á Georgíu en með því verður liðið tveimur sigurleikjum á undan Georgíumönnum í baráttunni um síðasta sætið inn á HM. Á þessum mikilvægum tímum í sögu karlalandsliðsins í körfubolta hefur verið sett saman ný stuðningsmannasveit hjá landsliðinu og áður en fjörið byrjar í Höllinni þá ætlar hún að gera sér glaðan dag á Ölver í dag. Í dag verður nefnilega alvöru gameday upphitun fyrir þennan gríðarlega mikilvæga leik í íslenskri körfuboltasögu. Fyrirmyndin eru vel heppnaðar stuðningsmannasamkomur fyrir leiki karlalandsliðsins í fótbolta á síðustu árum. Ætlunin er að hefja leik á Ölver klukkan 16.00 í dag en eins og Heimir Hallgrímsson gerði forðum þegar hann var aðstoðarþjálfari og þjálfari fótboltalandsliðsins þá mun Baldur Þór Ragnarsson aðstoðarlandsliðsþjálfari mæta á svæðið klukkan 17.30. Heimir Hallgrímsson vakti mikla athygli og mikla lukku fyrir þetta framtak sitt á sínum tíma og tókst með því að auka enn frekar tengslin á milli stuðningsmanna og landsliðsins. Baldur tekur þar léttan töflufund með fyrir stuðningsmannasveitina og fer yfir málin fyrir leik. Happy Hour verður á söngmjöðnum góða og það verður hitað hressilega upp fyrir átökin fram undan í kvöld. Farið verður síðan upp í Laugardalshöll klukkutíma fyrir leik en leikurinn hefst klukkan 19.30. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleikssamband Íslands (@kkikarfa)
HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira