Friðrik Jónsson, formaður BHM og Vilhjálmur Hilmarsson, hagfræðingur BHM, munu kynna áherslur aðildarfélaganna 27.
Auk þess verður kynnt ný skýrsla um virði menntunar sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands gefur út sama dag í samstarfi við BHM.
Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilara að neðan.