Ást og friður birtist sem dúfur sem róta í rusli Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 8. nóvember 2022 17:00 Listakonan Auður Lóa Guðnadóttir var að opna sýninguna Be Mine í Gallerí Þulu. Aðsend „Ég var nú mjög snemma búin að ákveða að listin væri það sem ég vildi leggja fyrir mig, enda var ég alltaf að teikna og búa eitthvað til þegar ég var barn,“ segir listakonan Auður Lóa Guðnadóttir en hún var að opna sýninguna Be Mine í Gallerí Þulu. Auður segir í samtali við blaðamann að listin hafi alltaf fylgt sér og erfitt sé að finna einhvern einn ákveðinn vendipunkt. View this post on Instagram A post shared by Auður Lóa Guðnadóttir (@audur.loa) Abstrakt umfjöllun um ást og frið Í list sinni leikur Auður Lóa sér á landamærum hins hlutlæga og huglæga, skúlptúrs og teikningar, listar og veruleika. Hún vinnur markvisst með hversdagsfyrirbæri, fígúratíft, og myndmál sem hún sækir í forna jafnt og nýliðna sögu. View this post on Instagram A post shared by Auður Lóa Guðnadóttir (@audur.loa) „Í minni vinnu vinn ég oft út frá hversdagslegum hugmyndum og útgangspunkturinn fyrir þessa sýningu var sá að mig langaði að gera sýningu sem fjallaði á einhvern abstrakt hátt um ást og frið. Ég fór að velta fyrir mér hvítum dúfum, sem eru svona klisjukennd tákn um bæði. Dúfurnar á sýningunni eru hins vegar bara að róta í ruslinu og borða franskar, sem er kannski viðeigandi á þessum miklu óeirðartímum.“ Hlaðvörp og hversdagslegir hlutir Aðspurð segist Auður Lóa sækja innblásturinn úr öllum mögulegum áttum. „Ég les og hlusta mikið á hlaðvörp. En svo eru það líka oft hversdagslegir hlutir sem verða á vegi mínum sem vekja áhuga minn og fyndnar ljósmyndir á Internetinu.“ View this post on Instagram A post shared by Auður Lóa Guðnadóttir (@audur.loa) Auður Lóa útskrifaðist af myndlistarsviði Listaháskóla Íslands árið 2015. Siðan þá hefur hún starfað sjálfstætt og í samstarfi við aðra listamenn. Hún hefur tekið þátt í fjölbreyttum sýningum og opnaði sína fyrstu stóru einkasýningu, Já/Nei, árið 2021 í D-sal Listasafns Reykjavíkur. View this post on Instagram A post shared by Auður Lóa Guðnadóttir (@audur.loa) Sýningin stendur til 26. nóvember næstkomandi. Myndlist Menning Tengdar fréttir „Maður er viðkvæmari fyrir þessu en mörgu öðru“ Út er komin glæpasagan Reykjavík eftir þau Ragnar Jónasson og Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Það er alvanalegt að stjórnmálamenn sendi frá sér ævisögur um tíma sinn í pólitíkinni en fáheyrt að þeir sendi frá sér skáldsögur og það á meðan þeir sitja í embætti. 1. nóvember 2022 10:57 Skemmtilegt þegar fólk fær að gera eitthvað meira en bara að horfa Þórdís Erla Zoega hefur átt viðburðaríkt ár þar sem hún var meðal annars valin bæjarlistarmaður Seltjarnarnesbæjar, setti upp sýningu í Kaupmannahöfn og opnaði einkasýninguna Spaced Out í Berg Contemporary. Þórdís Erla er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 1. nóvember 2022 06:31 Listaverk sem fagna nýju lífi Kristín Morthens vann verk á nýrri sýningu sinni út frá minni tilfinninga fyrir og eftir fæðingu. Sýningin opnaði síðastliðna helgi í NORR11 í samvinnu við Listval og heitir Að snerta uppsprettu. 20. október 2022 13:32 Listræn upplifun fyrir blinda, full sjáandi og öll þar á milli Á degi hvíta stafsins síðastliðinn laugardag opnaði myndlistarsýningin Skynleikar á Hafnartorgi. Sýningin er unnin í samstarfi við Blindrafélagið með það að markmiði að virkja öll skynfæri líkamans og að leyfa blindum, full sjáandi og öllum þar á milli að upplifa myndlist á jöfnum grundvelli. 18. október 2022 14:31 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Auður segir í samtali við blaðamann að listin hafi alltaf fylgt sér og erfitt sé að finna einhvern einn ákveðinn vendipunkt. View this post on Instagram A post shared by Auður Lóa Guðnadóttir (@audur.loa) Abstrakt umfjöllun um ást og frið Í list sinni leikur Auður Lóa sér á landamærum hins hlutlæga og huglæga, skúlptúrs og teikningar, listar og veruleika. Hún vinnur markvisst með hversdagsfyrirbæri, fígúratíft, og myndmál sem hún sækir í forna jafnt og nýliðna sögu. View this post on Instagram A post shared by Auður Lóa Guðnadóttir (@audur.loa) „Í minni vinnu vinn ég oft út frá hversdagslegum hugmyndum og útgangspunkturinn fyrir þessa sýningu var sá að mig langaði að gera sýningu sem fjallaði á einhvern abstrakt hátt um ást og frið. Ég fór að velta fyrir mér hvítum dúfum, sem eru svona klisjukennd tákn um bæði. Dúfurnar á sýningunni eru hins vegar bara að róta í ruslinu og borða franskar, sem er kannski viðeigandi á þessum miklu óeirðartímum.“ Hlaðvörp og hversdagslegir hlutir Aðspurð segist Auður Lóa sækja innblásturinn úr öllum mögulegum áttum. „Ég les og hlusta mikið á hlaðvörp. En svo eru það líka oft hversdagslegir hlutir sem verða á vegi mínum sem vekja áhuga minn og fyndnar ljósmyndir á Internetinu.“ View this post on Instagram A post shared by Auður Lóa Guðnadóttir (@audur.loa) Auður Lóa útskrifaðist af myndlistarsviði Listaháskóla Íslands árið 2015. Siðan þá hefur hún starfað sjálfstætt og í samstarfi við aðra listamenn. Hún hefur tekið þátt í fjölbreyttum sýningum og opnaði sína fyrstu stóru einkasýningu, Já/Nei, árið 2021 í D-sal Listasafns Reykjavíkur. View this post on Instagram A post shared by Auður Lóa Guðnadóttir (@audur.loa) Sýningin stendur til 26. nóvember næstkomandi.
Myndlist Menning Tengdar fréttir „Maður er viðkvæmari fyrir þessu en mörgu öðru“ Út er komin glæpasagan Reykjavík eftir þau Ragnar Jónasson og Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Það er alvanalegt að stjórnmálamenn sendi frá sér ævisögur um tíma sinn í pólitíkinni en fáheyrt að þeir sendi frá sér skáldsögur og það á meðan þeir sitja í embætti. 1. nóvember 2022 10:57 Skemmtilegt þegar fólk fær að gera eitthvað meira en bara að horfa Þórdís Erla Zoega hefur átt viðburðaríkt ár þar sem hún var meðal annars valin bæjarlistarmaður Seltjarnarnesbæjar, setti upp sýningu í Kaupmannahöfn og opnaði einkasýninguna Spaced Out í Berg Contemporary. Þórdís Erla er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 1. nóvember 2022 06:31 Listaverk sem fagna nýju lífi Kristín Morthens vann verk á nýrri sýningu sinni út frá minni tilfinninga fyrir og eftir fæðingu. Sýningin opnaði síðastliðna helgi í NORR11 í samvinnu við Listval og heitir Að snerta uppsprettu. 20. október 2022 13:32 Listræn upplifun fyrir blinda, full sjáandi og öll þar á milli Á degi hvíta stafsins síðastliðinn laugardag opnaði myndlistarsýningin Skynleikar á Hafnartorgi. Sýningin er unnin í samstarfi við Blindrafélagið með það að markmiði að virkja öll skynfæri líkamans og að leyfa blindum, full sjáandi og öllum þar á milli að upplifa myndlist á jöfnum grundvelli. 18. október 2022 14:31 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Maður er viðkvæmari fyrir þessu en mörgu öðru“ Út er komin glæpasagan Reykjavík eftir þau Ragnar Jónasson og Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Það er alvanalegt að stjórnmálamenn sendi frá sér ævisögur um tíma sinn í pólitíkinni en fáheyrt að þeir sendi frá sér skáldsögur og það á meðan þeir sitja í embætti. 1. nóvember 2022 10:57
Skemmtilegt þegar fólk fær að gera eitthvað meira en bara að horfa Þórdís Erla Zoega hefur átt viðburðaríkt ár þar sem hún var meðal annars valin bæjarlistarmaður Seltjarnarnesbæjar, setti upp sýningu í Kaupmannahöfn og opnaði einkasýninguna Spaced Out í Berg Contemporary. Þórdís Erla er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 1. nóvember 2022 06:31
Listaverk sem fagna nýju lífi Kristín Morthens vann verk á nýrri sýningu sinni út frá minni tilfinninga fyrir og eftir fæðingu. Sýningin opnaði síðastliðna helgi í NORR11 í samvinnu við Listval og heitir Að snerta uppsprettu. 20. október 2022 13:32
Listræn upplifun fyrir blinda, full sjáandi og öll þar á milli Á degi hvíta stafsins síðastliðinn laugardag opnaði myndlistarsýningin Skynleikar á Hafnartorgi. Sýningin er unnin í samstarfi við Blindrafélagið með það að markmiði að virkja öll skynfæri líkamans og að leyfa blindum, full sjáandi og öllum þar á milli að upplifa myndlist á jöfnum grundvelli. 18. október 2022 14:31