Bein útsending: Landssamráðsfundur um ofbeldi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. nóvember 2022 08:00 Fyrsti landssamráðsfundurinn um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess verður haldinn í dag, miðvikudaginn 9. nóvember, klukkan 8.30. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu á Vísi. Yfirskrift fundarins er Landssamráðsfundur gegn ofbeldi og leiðir til að fást við afleiðingar þess. Hvernig þéttum við öryggisnetið svo það grípi alla? Markmiðið með fundinum er að gefa fulltrúum ríkis, sveitarfélaga, frjálsra félagasamtaka, rannsóknastofnana og annarra sem láta sig þessi mál varða tækifæri til að bera saman bækur sínar, kynna nýjungar, niðurstöður rannsókna og koma á framfæri tillögum til úrbóta með það að markmiði að draga úr og koma í veg fyrir ofbeldi. Horfa má á beina útsendingu frá fundinum í spilaranum hér fyrir neðan. Senda má inn spurningar í gegnum Slido neðst í fréttinni. Landssamráðsfundur er ein þeirra aðgerða sem finna má í áætlun um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess fyrir árin 2019 til 2022. Fundinum er streymt frá Grand hótel í Reykjavík frá 8.30 til 16 í dag. Verða vinnustofur þar og jafnframt í Háskólanum á Akureyri og í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. Að loknum vinnustofum verða pallborðsumræður sem bregðast við niðurstöðum vinnustofa. Í pallborði verða: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason, barnamálaráðherra Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari Guðríður Bolladóttir, settur umboðsmaður barna Landssamráðsfundurinn er haldinn að undirlagi Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra og opnar og lokar ráðherra landssamráðsfundinum. Ríkislögreglustjóri sér um skipulagningu og framkvæmd fundarins og vinnustofur eru skipulagðar í samvinnu með Lögreglunni á Akureyri, Háskólanum á Akureyri, Lögreglunni á Suðurlandi og Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. Vinnumarkaður Lögreglan Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Yfirskrift fundarins er Landssamráðsfundur gegn ofbeldi og leiðir til að fást við afleiðingar þess. Hvernig þéttum við öryggisnetið svo það grípi alla? Markmiðið með fundinum er að gefa fulltrúum ríkis, sveitarfélaga, frjálsra félagasamtaka, rannsóknastofnana og annarra sem láta sig þessi mál varða tækifæri til að bera saman bækur sínar, kynna nýjungar, niðurstöður rannsókna og koma á framfæri tillögum til úrbóta með það að markmiði að draga úr og koma í veg fyrir ofbeldi. Horfa má á beina útsendingu frá fundinum í spilaranum hér fyrir neðan. Senda má inn spurningar í gegnum Slido neðst í fréttinni. Landssamráðsfundur er ein þeirra aðgerða sem finna má í áætlun um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess fyrir árin 2019 til 2022. Fundinum er streymt frá Grand hótel í Reykjavík frá 8.30 til 16 í dag. Verða vinnustofur þar og jafnframt í Háskólanum á Akureyri og í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. Að loknum vinnustofum verða pallborðsumræður sem bregðast við niðurstöðum vinnustofa. Í pallborði verða: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason, barnamálaráðherra Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari Guðríður Bolladóttir, settur umboðsmaður barna Landssamráðsfundurinn er haldinn að undirlagi Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra og opnar og lokar ráðherra landssamráðsfundinum. Ríkislögreglustjóri sér um skipulagningu og framkvæmd fundarins og vinnustofur eru skipulagðar í samvinnu með Lögreglunni á Akureyri, Háskólanum á Akureyri, Lögreglunni á Suðurlandi og Björgunarmiðstöðinni á Selfossi.
Vinnumarkaður Lögreglan Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira