Íslendingar Evrópumeistarar í jólalögum og vögguvísum Bjarki Sigurðsson skrifar 4. nóvember 2022 09:10 Mariah Carey er enn eitt árið komin á vinsældalista Íslendinga á Spotify. Getty/Jeff Kravitz Jólalög eru mætt á vinsældalista Íslands á Spotify. Tvö erlend jólalög eru á listanum en líklegt er að fleiri bætist við á næstu dögum. Írar eru eina Evrópuþjóðin sem einnig er komin með jólalag á sinn vinsældalista. Lagið All I Want for Christmas Is You með söngkonunni Mariah Carey er sem stendur í 26. sæti vinsældalista Íslands á Spotify. Neðar á listanum má svo finna Last Christmas með Wham sem er í 45. sæti listans. Last Christmas mætti á listann í dag en Carey er búin að sitja þar síðan í gær. Einungis ein Evrópuþjóð er einnig komið í jólaskap í byrjun nóvember og eru það Írar. All I Want for Christmas Is You er í 33. sæti listans þar. Þar eru með einungis eitt lag á sínum lista og skáka því ekki íslenskum jólabörnum þetta árið. Spotify-notkun Íslendinga er þó í sérflokki og er það líklegast söngkonunni Hafdísi Huld að þakka. Hún er eini tónlistarmaður Evrópu sem er með heila barnaplötu á vinsældalista Spotify. Öll fimmtán lögin af plötunni Vögguvísur eru nefnilega á listanum og raða sér í 4. til 28. sæti. Séu lög Hafdísar fjarlægð af listanum er jólalag Mariah Carey í 12. sæti. Jól Tónlist Spotify Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Lagið All I Want for Christmas Is You með söngkonunni Mariah Carey er sem stendur í 26. sæti vinsældalista Íslands á Spotify. Neðar á listanum má svo finna Last Christmas með Wham sem er í 45. sæti listans. Last Christmas mætti á listann í dag en Carey er búin að sitja þar síðan í gær. Einungis ein Evrópuþjóð er einnig komið í jólaskap í byrjun nóvember og eru það Írar. All I Want for Christmas Is You er í 33. sæti listans þar. Þar eru með einungis eitt lag á sínum lista og skáka því ekki íslenskum jólabörnum þetta árið. Spotify-notkun Íslendinga er þó í sérflokki og er það líklegast söngkonunni Hafdísi Huld að þakka. Hún er eini tónlistarmaður Evrópu sem er með heila barnaplötu á vinsældalista Spotify. Öll fimmtán lögin af plötunni Vögguvísur eru nefnilega á listanum og raða sér í 4. til 28. sæti. Séu lög Hafdísar fjarlægð af listanum er jólalag Mariah Carey í 12. sæti.
Jól Tónlist Spotify Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira