Of ung til að mega fagna titlinum með liðsfélögum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2022 10:30 Leikmenn Portland Thorns fagna sigri í úrslitaleiknum um bandaríska titilinn en þarna má sjá Oliviu Moultrie „út í horni“. AP/Nick Wass Stundum getur það skapað skrýtin vandamál þegar þú ert orðin atvinnumaður í fótbolta áður en þú færð bílprófið og spilar líka með besta liði landsins. Portland Thorns varð á dögunum bandarískur meistari í kvennafótboltanum og stelpurnar fögnuðu vel eftir 2-0 sigur á Kansas City Current í úrslitaleiknum. Sophia Smith skoraði fyrra markið en það síðara var sjálfsmark. Það var full ástæða til að fagna vel inn í klefa eftir leik og eins og venja er þá opnuðu meistararnir nokkrar kampavínsflöskur í tilefni sigursins. I cannot stop cackling at these photos of 17-year-old Portland Thorns midfielder Olivia Moultrie during the #NWSL championship celebrations. She obviously wasn't allowed to participate but she had a chance to witness the mayhem.These are the woes of a prodigy pic.twitter.com/15WfzS0804— Meredith Cash (@mercash22) November 1, 2022 Það var bara eitt vandamál þegar kampavínið fór að flæða að með Portland liðinu spilar hin sautján ára gamla Olivia Moultrie. Hún er sú yngsta sem hefur skrifað undir samning við lið í NWSL deildinni. Olivia kom inn á sem varamaður í úrslitaleiknum en hún skoraði 3 mörk og gaf 4 stoðsendingar í fimmtán leikjum á tímabilinu. Olivia hélt upp á sautján ára afmælið í septembermánuði og það eru enn fjögur ár í því að hún megi drekka. Fólk fór því að gera góðlátlegt grín að því á samfélagsmiðlum þegar unga stelpan var skilin út undan í klefanum þegar stelpurnar fóru að skála fyrir sigrinum eins og sést hér fyrir ofan og neðan. Olivia var hreinlega of ung til að mega fagna titlinum með liðsfélögum sínum Olivia er vissulega of ung fyrir sigurvökvann en hún er strax byrjuð að safna titlum sem gætu því orðið margir ef hún verður í boltanum næst tvo áratugina. Það eru allir á því að þetta sé mikið hæfileikabúnt sem er efni í stórstjörnu í kvennafótboltanum haldi hún rétt á spilunum. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Portland Thorns varð á dögunum bandarískur meistari í kvennafótboltanum og stelpurnar fögnuðu vel eftir 2-0 sigur á Kansas City Current í úrslitaleiknum. Sophia Smith skoraði fyrra markið en það síðara var sjálfsmark. Það var full ástæða til að fagna vel inn í klefa eftir leik og eins og venja er þá opnuðu meistararnir nokkrar kampavínsflöskur í tilefni sigursins. I cannot stop cackling at these photos of 17-year-old Portland Thorns midfielder Olivia Moultrie during the #NWSL championship celebrations. She obviously wasn't allowed to participate but she had a chance to witness the mayhem.These are the woes of a prodigy pic.twitter.com/15WfzS0804— Meredith Cash (@mercash22) November 1, 2022 Það var bara eitt vandamál þegar kampavínið fór að flæða að með Portland liðinu spilar hin sautján ára gamla Olivia Moultrie. Hún er sú yngsta sem hefur skrifað undir samning við lið í NWSL deildinni. Olivia kom inn á sem varamaður í úrslitaleiknum en hún skoraði 3 mörk og gaf 4 stoðsendingar í fimmtán leikjum á tímabilinu. Olivia hélt upp á sautján ára afmælið í septembermánuði og það eru enn fjögur ár í því að hún megi drekka. Fólk fór því að gera góðlátlegt grín að því á samfélagsmiðlum þegar unga stelpan var skilin út undan í klefanum þegar stelpurnar fóru að skála fyrir sigrinum eins og sést hér fyrir ofan og neðan. Olivia var hreinlega of ung til að mega fagna titlinum með liðsfélögum sínum Olivia er vissulega of ung fyrir sigurvökvann en hún er strax byrjuð að safna titlum sem gætu því orðið margir ef hún verður í boltanum næst tvo áratugina. Það eru allir á því að þetta sé mikið hæfileikabúnt sem er efni í stórstjörnu í kvennafótboltanum haldi hún rétt á spilunum. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira