Nýkrýndur Rogue meistari: Anníe, þú ert innblástur fyrir okkur öll Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2022 08:36 Mæðgunar Anníe Mist og Freyja Mist. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir á sér aðdáendur á mörgum stöðum í CrossFit heiminum sem annars staðar enda fyrirmynd flestra þeirra yngri CrossFit kvenna sem keppa við hana í dag. Laura Horvath vann sigur á Rogue Invitational mótinu í CrossFit um síðustu helgi en hún hafði betur í keppninni við Anníe Mist sem varð önnur. Laura er einn af mörgum aðdáendum íslenskum CrossFit goðsagnarinnar. Anníe Mist sýndi og sannaði á mótinu í Texas að hún gefur ekkert eftir þrátt fyrir að vera að keppa á þriðja áratugnum og vera að keppa í fyrsta sinn í einstaklingskeppni í heilt ár. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe gerði upp mótið sem nokkrum orðum á samfélagsmiðlum sínum en hún hóf keppni meðal þeirra bestu í CrossFit árið 2009 og er enn meðal þeirra allra bestu meira en þrettán árum síðar. „Búin að keppa á þremur áratugum og elska enn hverja sekúndu. Stressið og adrenalínið á keppnisgólfinu og vinnusemin er það sem kemur mér þangað,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég var að keppa í þriðja sinn á Rogue mótinu og hef komist á verðlaunapallinn í öll skiptin. Auðvitað stefni ég alltaf á fyrsta sætið en ég er stolt af frammistöðu minni,“ skrifaði Anníe. „Þessi frábæra helgi varð enn betri með fjölskyldu mína á hliðarlínunni. Ég elska að stiga inn á keppnisgólfið en það væri ekki þess virði ef ég gæti ekki upplifað það með þeim,“ skrifaði Annie. Laura Horvath sá ástæðu til að skrifa kveðju við pistil Anníe. „Anníe, þú ert innblástur fyrir okkur öll,“ skrifaði nýkrýndur Rogue meistari og það eru örugglega margir í CrossFit heiminum sem taka undir það. CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist tekur milljónir með sér heim til Íslands Annie Mist Þórisdóttir fór ekki tómheimt frá Texas því Rogue Invitational mótið bauð besta fólkinu upp á glæsilegt verðlaunafé. 1. nóvember 2022 08:42 Anníe Mist frábær á Rogue en „hefur ekki hugmynd“ hvað hún gerir á næsta ári Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir keppti aftur sem einstaklingur á Rogue Invitational stórmótinu um helgina og sýndi frábæra frammistöðu sem skilaði henni á verðlaunapallinn. 31. október 2022 08:01 Anníe Mist og Björgvin Karl í sama sæti í leyndardómsfullu fyrstu grein Rogue Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson enduðu bæði í sjöunda sætinu í fyrstu greininni á Rogue Invitational CrossFit mótinu í Texas fylki í Bandaríkjunum. 28. október 2022 09:30 Anníe Mist og Katrín Tanja hjálpuðu íslenska Evrópumeistaranum Eygló Fanndal Sturludóttir varð á dögunum fyrsti íslenski Evrópumeistarinn í ólympískum lyftingum þegar hún vann gull á EM undir 23 ára í Albaníu. 26. október 2022 08:31 Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Mahomes kennir sjálfum sér um tapið í nótt Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Þrjú hlaup, þrír sigrar og þrjú Íslandsmet: „Get ekki kvartað yfir neinu“ Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Íslenskir öldungar röðuðu inn heims- og Íslandsmetum „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Dagskráin í dag: Fjórða umferð FA bikarsins klárast Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Tvær þrennur í níu marka stórsigri Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Sjá meira
Laura Horvath vann sigur á Rogue Invitational mótinu í CrossFit um síðustu helgi en hún hafði betur í keppninni við Anníe Mist sem varð önnur. Laura er einn af mörgum aðdáendum íslenskum CrossFit goðsagnarinnar. Anníe Mist sýndi og sannaði á mótinu í Texas að hún gefur ekkert eftir þrátt fyrir að vera að keppa á þriðja áratugnum og vera að keppa í fyrsta sinn í einstaklingskeppni í heilt ár. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe gerði upp mótið sem nokkrum orðum á samfélagsmiðlum sínum en hún hóf keppni meðal þeirra bestu í CrossFit árið 2009 og er enn meðal þeirra allra bestu meira en þrettán árum síðar. „Búin að keppa á þremur áratugum og elska enn hverja sekúndu. Stressið og adrenalínið á keppnisgólfinu og vinnusemin er það sem kemur mér þangað,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég var að keppa í þriðja sinn á Rogue mótinu og hef komist á verðlaunapallinn í öll skiptin. Auðvitað stefni ég alltaf á fyrsta sætið en ég er stolt af frammistöðu minni,“ skrifaði Anníe. „Þessi frábæra helgi varð enn betri með fjölskyldu mína á hliðarlínunni. Ég elska að stiga inn á keppnisgólfið en það væri ekki þess virði ef ég gæti ekki upplifað það með þeim,“ skrifaði Annie. Laura Horvath sá ástæðu til að skrifa kveðju við pistil Anníe. „Anníe, þú ert innblástur fyrir okkur öll,“ skrifaði nýkrýndur Rogue meistari og það eru örugglega margir í CrossFit heiminum sem taka undir það.
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist tekur milljónir með sér heim til Íslands Annie Mist Þórisdóttir fór ekki tómheimt frá Texas því Rogue Invitational mótið bauð besta fólkinu upp á glæsilegt verðlaunafé. 1. nóvember 2022 08:42 Anníe Mist frábær á Rogue en „hefur ekki hugmynd“ hvað hún gerir á næsta ári Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir keppti aftur sem einstaklingur á Rogue Invitational stórmótinu um helgina og sýndi frábæra frammistöðu sem skilaði henni á verðlaunapallinn. 31. október 2022 08:01 Anníe Mist og Björgvin Karl í sama sæti í leyndardómsfullu fyrstu grein Rogue Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson enduðu bæði í sjöunda sætinu í fyrstu greininni á Rogue Invitational CrossFit mótinu í Texas fylki í Bandaríkjunum. 28. október 2022 09:30 Anníe Mist og Katrín Tanja hjálpuðu íslenska Evrópumeistaranum Eygló Fanndal Sturludóttir varð á dögunum fyrsti íslenski Evrópumeistarinn í ólympískum lyftingum þegar hún vann gull á EM undir 23 ára í Albaníu. 26. október 2022 08:31 Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Mahomes kennir sjálfum sér um tapið í nótt Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Þrjú hlaup, þrír sigrar og þrjú Íslandsmet: „Get ekki kvartað yfir neinu“ Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Íslenskir öldungar röðuðu inn heims- og Íslandsmetum „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Dagskráin í dag: Fjórða umferð FA bikarsins klárast Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Tvær þrennur í níu marka stórsigri Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Sjá meira
Anníe Mist tekur milljónir með sér heim til Íslands Annie Mist Þórisdóttir fór ekki tómheimt frá Texas því Rogue Invitational mótið bauð besta fólkinu upp á glæsilegt verðlaunafé. 1. nóvember 2022 08:42
Anníe Mist frábær á Rogue en „hefur ekki hugmynd“ hvað hún gerir á næsta ári Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir keppti aftur sem einstaklingur á Rogue Invitational stórmótinu um helgina og sýndi frábæra frammistöðu sem skilaði henni á verðlaunapallinn. 31. október 2022 08:01
Anníe Mist og Björgvin Karl í sama sæti í leyndardómsfullu fyrstu grein Rogue Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson enduðu bæði í sjöunda sætinu í fyrstu greininni á Rogue Invitational CrossFit mótinu í Texas fylki í Bandaríkjunum. 28. október 2022 09:30
Anníe Mist og Katrín Tanja hjálpuðu íslenska Evrópumeistaranum Eygló Fanndal Sturludóttir varð á dögunum fyrsti íslenski Evrópumeistarinn í ólympískum lyftingum þegar hún vann gull á EM undir 23 ára í Albaníu. 26. október 2022 08:31