Skjár 1 snýr aftur í formi streymisveitu Bjarki Sigurðsson skrifar 1. nóvember 2022 10:17 Skjár 1 hefur snúið aftur, aftur. Streymisveitan Skjár 1 hefur hafið göngu sína. Hægt er að horfa á sjónvarpsmyndir, kvikmyndir og barnaefni á nýju streymisveitunni. Sjónvarpsstöðin Skjár 1 var stofnuð árið 1998 en var síðar lögð niður. Henni var komið aftur í loftið árið 2019 en þá voru sýndar kvikmyndir á kvöldin. Nú hefur Skjár 1 aftur snúið aftur en sjónvarpsstöðin fyrrverandi opnaði streymisveitu sína síðastliðinn föstudag. Mikið er um eldri bíómyndir, til dæmis kvikmyndir sem voru sýndar á sínum tíma í Austurbæjarbíói og í Regnboganum. Meðal þeirra mynda sem eru í boði eru Hnefi Reiðinnar (Fist of Fury) með Bruce Lee, Afhjúpunarógn (The Whistle blower) með Michael Caine og Hver er Morðinginn? (Ten Little Indians) sem byggð er á bók Agatha Christie. Áskrift af Skjár 1 kostar 990 krónur á mánuði. Á Facebook-síðu streymisveitunnar segir að úrval kvikmynda muni stóraukast á næstu vikum. Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Fleiri fréttir Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Sjónvarpsstöðin Skjár 1 var stofnuð árið 1998 en var síðar lögð niður. Henni var komið aftur í loftið árið 2019 en þá voru sýndar kvikmyndir á kvöldin. Nú hefur Skjár 1 aftur snúið aftur en sjónvarpsstöðin fyrrverandi opnaði streymisveitu sína síðastliðinn föstudag. Mikið er um eldri bíómyndir, til dæmis kvikmyndir sem voru sýndar á sínum tíma í Austurbæjarbíói og í Regnboganum. Meðal þeirra mynda sem eru í boði eru Hnefi Reiðinnar (Fist of Fury) með Bruce Lee, Afhjúpunarógn (The Whistle blower) með Michael Caine og Hver er Morðinginn? (Ten Little Indians) sem byggð er á bók Agatha Christie. Áskrift af Skjár 1 kostar 990 krónur á mánuði. Á Facebook-síðu streymisveitunnar segir að úrval kvikmynda muni stóraukast á næstu vikum.
Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Fleiri fréttir Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira